Vann gull á ATP í síðustu viku en var mættur í Tennishöllina í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2019 07:00 Grikkinn ásamt tennishópnum. mynd/tennishöllin Gríski tenniskappinn, Stefanos Tsitsipas, er hér á landi um þessar mundir og hann leit við í Tennishöllinni í Kópavogi í gær. Tsitsipas er sem stendur í 6. sæti heimslistans sem gefinn var út í ágústmánuði en hann gerði sér lítið fyrir og vann ATP mótið í síðustu viku. ATP er samband atvinnumanna í tennis og blæs sambandið til mótaraðar þar sem þeir átta bestu hverju sinni keppa um gullið. Þar vann Tsitsipas til gullverðlauna áður en hann hélt til Íslands. Á leið sinni í úrslitaleikinn hafði hann betur gegn Roger Federer. Tsitsipas hefur hæst komist í 5. sæti heimslistans en fyrr á þessu ári komst hann meðal annars í undanúrslit á opna ástralska meistaramótinu. Tennishöllin greindi frá heimsókn Tsitsipas á Facebook-síðu sinni í gær. „Við vorum svo heppinn að fá góða heimsókn í dag. Stefanos Tsitsipas nr. 6 í heiminum í karlatennis, sem bara í síðustu viku vann ATP Tour Finals, (Meistaramót 8 bestu tennisspilara í heiminum) kíkti við hjá okkur og heilsaði upp á krakkana sem voru að æfa tennis í dag. Virkilega skemmtilega heimsókn hjá Stefano og gaman að hann skyldi heimsækja okkur að eigin frumkvæði svona óvænt,“ sagði á síðunni. Íslandsvinir Kópavogur Tennis Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sjá meira
Gríski tenniskappinn, Stefanos Tsitsipas, er hér á landi um þessar mundir og hann leit við í Tennishöllinni í Kópavogi í gær. Tsitsipas er sem stendur í 6. sæti heimslistans sem gefinn var út í ágústmánuði en hann gerði sér lítið fyrir og vann ATP mótið í síðustu viku. ATP er samband atvinnumanna í tennis og blæs sambandið til mótaraðar þar sem þeir átta bestu hverju sinni keppa um gullið. Þar vann Tsitsipas til gullverðlauna áður en hann hélt til Íslands. Á leið sinni í úrslitaleikinn hafði hann betur gegn Roger Federer. Tsitsipas hefur hæst komist í 5. sæti heimslistans en fyrr á þessu ári komst hann meðal annars í undanúrslit á opna ástralska meistaramótinu. Tennishöllin greindi frá heimsókn Tsitsipas á Facebook-síðu sinni í gær. „Við vorum svo heppinn að fá góða heimsókn í dag. Stefanos Tsitsipas nr. 6 í heiminum í karlatennis, sem bara í síðustu viku vann ATP Tour Finals, (Meistaramót 8 bestu tennisspilara í heiminum) kíkti við hjá okkur og heilsaði upp á krakkana sem voru að æfa tennis í dag. Virkilega skemmtilega heimsókn hjá Stefano og gaman að hann skyldi heimsækja okkur að eigin frumkvæði svona óvænt,“ sagði á síðunni.
Íslandsvinir Kópavogur Tennis Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sjá meira