Enn ein sýningin hjá Harden, áttundi sigur Boston í röð og hörmungar Golden State halda áfram | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2019 07:30 Boston menn fagna í nótt. Walker átti frábæran leik. vísir/getty Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. James Harden heldur áfram að fara á kostum og sigurganga Boston ætlar engan enda að taka. James Harden skoraði 39 stig og gaf níu stoðsendingar er Houston vann sex stiga sigur á New Orleans, 122-116, en þetta var fjórði sigur Houston í röð. Harden hefur farið frábærlega af stað á leiktíðinni og er þetta fjórði leikurinn í röð sem kappinn skorar 35 stig eða meira í einum leik. New Orleans hins vegar einungis unnið tvo af fyrstu tíu leikjunum.Beard and Brodie combine for 65pts to get the 4th straight win! pic.twitter.com/qgEWjspKZH — Houston Rockets (@HoustonRockets) November 12, 2019 Sigurganga Boston virðist engan enda ætla að taka en þeir unnu í nótt áttunda sigurinn í röð og eru búnir að vinna átta af fyrstu níu leikjunum. Þeir unnu tíu stiga sigur á Dallas, 116-106. Kemba Walker var stigahæstur hjá Boston með 29 stig en Luka Doncic gerði 34 stig fyrir Dallas auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar.Marcus Smart turns defense into offense with the no-look, behind the back dime and earns your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/sd9i2XlaDf — NBA TV (@NBATV) November 12, 2019 Það er allt í rugli hjá Golden State Warriors. Þeir töpuðu í nótt fjórða leiknum í röð og hafa einungis unnið tvo af fyrstu ellefu leikjunum en í nótt töpuðu þeir fyrir Utah, 122-108. D'Angelo Russell var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Golden State en hann gerði 33 stig. Rudy Robert gerði 25 stig fyrir gestina.@TeamLou23 (21 PTS) & @MONSTATREZZ (14 PTS, 11 REB) provide a spark off the bench, guiding the @LAClippers to victory at Staples Center! #ClipperNationpic.twitter.com/m063swthgj — NBA (@NBA) November 12, 2019Öll úrslit næturinnar: Minnesota - Detroit 120-114 Dallas - Boston 106-116 Memphis - San Antonio 113-109 Houston - New Orleans 122-116 Utah - Golden State 122-108 Toronto - LA Clippers 88-98the NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/AiPby6BL7y — NBA (@NBA) November 12, 2019 NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. James Harden heldur áfram að fara á kostum og sigurganga Boston ætlar engan enda að taka. James Harden skoraði 39 stig og gaf níu stoðsendingar er Houston vann sex stiga sigur á New Orleans, 122-116, en þetta var fjórði sigur Houston í röð. Harden hefur farið frábærlega af stað á leiktíðinni og er þetta fjórði leikurinn í röð sem kappinn skorar 35 stig eða meira í einum leik. New Orleans hins vegar einungis unnið tvo af fyrstu tíu leikjunum.Beard and Brodie combine for 65pts to get the 4th straight win! pic.twitter.com/qgEWjspKZH — Houston Rockets (@HoustonRockets) November 12, 2019 Sigurganga Boston virðist engan enda ætla að taka en þeir unnu í nótt áttunda sigurinn í röð og eru búnir að vinna átta af fyrstu níu leikjunum. Þeir unnu tíu stiga sigur á Dallas, 116-106. Kemba Walker var stigahæstur hjá Boston með 29 stig en Luka Doncic gerði 34 stig fyrir Dallas auk þess sem hann gaf níu stoðsendingar.Marcus Smart turns defense into offense with the no-look, behind the back dime and earns your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/sd9i2XlaDf — NBA TV (@NBATV) November 12, 2019 Það er allt í rugli hjá Golden State Warriors. Þeir töpuðu í nótt fjórða leiknum í röð og hafa einungis unnið tvo af fyrstu ellefu leikjunum en í nótt töpuðu þeir fyrir Utah, 122-108. D'Angelo Russell var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Golden State en hann gerði 33 stig. Rudy Robert gerði 25 stig fyrir gestina.@TeamLou23 (21 PTS) & @MONSTATREZZ (14 PTS, 11 REB) provide a spark off the bench, guiding the @LAClippers to victory at Staples Center! #ClipperNationpic.twitter.com/m063swthgj — NBA (@NBA) November 12, 2019Öll úrslit næturinnar: Minnesota - Detroit 120-114 Dallas - Boston 106-116 Memphis - San Antonio 113-109 Houston - New Orleans 122-116 Utah - Golden State 122-108 Toronto - LA Clippers 88-98the NBA standings after Monday night's action! pic.twitter.com/AiPby6BL7y — NBA (@NBA) November 12, 2019
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Sjá meira