Sportpakkinn: Alawoya og Zabas til Vals? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2019 15:30 PJ Alawoya varð Íslandsmeistari með KR 2017. vísir/anton Sjöunda umferð Domino's deildar karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Arnar Björnsson tók saman frétt um leiki kvöldsins. Isarel Martin mætir með Hauka á Sauðárkrók. Forvitnilegt verður að sjá hvaða mótttökur Martin fær á Króknum en hann stýrði Tindastóli áður en hann tók við Haukum í sumar. Tindastóll vann leik liðanna á Króknum á síðustu leiktíð en Haukar höfðu betur í leiknum í Hafnarfirði. Sinisa Bilic er stigahæstur Tindastóls með 22,5 stig að meðaltali. Haukar hafa tapað tveimur leikjum, báðum á útivelli. Flenard Whitfield er þeirra stigahæstur, með 19 stig að meðaltali. Gerald Robinson hefur skorað 18 stig að meðaltali og tekið 10,2 fráköst. Stjarnan er líkt og Tindastóll og Haukar með fjóra sigra og tvo ósigra. Bikarmeistarar síðasta árs unnu tvo fyrstu leikina en töpuðu næstu tveimur, með tólf stigum fyrir Tindastóli á Króknum og með sama mun fyrir Keflavík á heimavelli í lok október. Nikolas Tomsick er stigahæstur Stjörnumanna með 18,7 stig að meðaltali og Tómas Þórður Hilmarsson er með 10,8 fráköst. Hann hefur sótt í sig veðrið, tók 18 fráköst og skoraði 19 stig í sigri á Njarðvík í þarsíðustu umferð. Tveir sigrar á útivelli í röð breyta vígstöðunni, í kvöld koma Valsmenn í heimsókn. Valur hefur unnið þrjá leiki og tapað þremur, tveir sigranna komu í tveimur fyrstu umferðunum. Valur skoraði aðeins 17 stig í seinni hálfleik og alls 53 í tapi gegn Njarðvík í síðasta leik. Valur leitar að eftirmanni Chris Jones sem hætti í miðjum leik gegn Keflavík. Jones er stigahæstur Valsmanna með 19 stig að meðaltali. Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, er að reyna að fá Philip Alawoya sem lék með KR og Tindastóli. Hann var með 16 stig og 8,4 fráköst að meðaltali í 14 leikjum með Tindastóli á síðustu leiktíð. Evaldas Zabas gæti einnig verið á leið til Vals en félagaskipti hans úr Njarðvík eru ekki komin á hreint. Zabas skoraði tólf stig að meðaltali í þremur leikjum með Njarðvík. Þriðji leikur kvöldsins verður í Þorlákshöfn þegar Þór fær granna sína í Grindavík í heimsókn. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þór tapaði þremur af fjórum fyrstu leikjunum en hefur unnið tvo þá síðustu, gegn Haukum og Fjölni. Vincent Bailey er með 20,8 stig að meðaltali og 7,5 fráköst. Marko Bakovic hefur sótt í sig veðrið, er með 13,3 stig að meðaltali og 10,8 fráköst. Grindavík tapaði þremur fyrstu leikjunum, vann síðan Njarðvík og Fjölni en tapaði fyrir Stjörnunni í síðustu umferð eftir afleitan seinni hálfleik. Jamal Olasawere hefur skilað sínu, skorað 24,3 stig í 4 leikjum og tekið 9,8 fráköst.Klippa: Dominos-deild karla: Þrír leikir í kvöld Dominos-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Sjá meira
Sjöunda umferð Domino's deildar karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Arnar Björnsson tók saman frétt um leiki kvöldsins. Isarel Martin mætir með Hauka á Sauðárkrók. Forvitnilegt verður að sjá hvaða mótttökur Martin fær á Króknum en hann stýrði Tindastóli áður en hann tók við Haukum í sumar. Tindastóll vann leik liðanna á Króknum á síðustu leiktíð en Haukar höfðu betur í leiknum í Hafnarfirði. Sinisa Bilic er stigahæstur Tindastóls með 22,5 stig að meðaltali. Haukar hafa tapað tveimur leikjum, báðum á útivelli. Flenard Whitfield er þeirra stigahæstur, með 19 stig að meðaltali. Gerald Robinson hefur skorað 18 stig að meðaltali og tekið 10,2 fráköst. Stjarnan er líkt og Tindastóll og Haukar með fjóra sigra og tvo ósigra. Bikarmeistarar síðasta árs unnu tvo fyrstu leikina en töpuðu næstu tveimur, með tólf stigum fyrir Tindastóli á Króknum og með sama mun fyrir Keflavík á heimavelli í lok október. Nikolas Tomsick er stigahæstur Stjörnumanna með 18,7 stig að meðaltali og Tómas Þórður Hilmarsson er með 10,8 fráköst. Hann hefur sótt í sig veðrið, tók 18 fráköst og skoraði 19 stig í sigri á Njarðvík í þarsíðustu umferð. Tveir sigrar á útivelli í röð breyta vígstöðunni, í kvöld koma Valsmenn í heimsókn. Valur hefur unnið þrjá leiki og tapað þremur, tveir sigranna komu í tveimur fyrstu umferðunum. Valur skoraði aðeins 17 stig í seinni hálfleik og alls 53 í tapi gegn Njarðvík í síðasta leik. Valur leitar að eftirmanni Chris Jones sem hætti í miðjum leik gegn Keflavík. Jones er stigahæstur Valsmanna með 19 stig að meðaltali. Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, er að reyna að fá Philip Alawoya sem lék með KR og Tindastóli. Hann var með 16 stig og 8,4 fráköst að meðaltali í 14 leikjum með Tindastóli á síðustu leiktíð. Evaldas Zabas gæti einnig verið á leið til Vals en félagaskipti hans úr Njarðvík eru ekki komin á hreint. Zabas skoraði tólf stig að meðaltali í þremur leikjum með Njarðvík. Þriðji leikur kvöldsins verður í Þorlákshöfn þegar Þór fær granna sína í Grindavík í heimsókn. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Þór tapaði þremur af fjórum fyrstu leikjunum en hefur unnið tvo þá síðustu, gegn Haukum og Fjölni. Vincent Bailey er með 20,8 stig að meðaltali og 7,5 fráköst. Marko Bakovic hefur sótt í sig veðrið, er með 13,3 stig að meðaltali og 10,8 fráköst. Grindavík tapaði þremur fyrstu leikjunum, vann síðan Njarðvík og Fjölni en tapaði fyrir Stjörnunni í síðustu umferð eftir afleitan seinni hálfleik. Jamal Olasawere hefur skilað sínu, skorað 24,3 stig í 4 leikjum og tekið 9,8 fráköst.Klippa: Dominos-deild karla: Þrír leikir í kvöld
Dominos-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Sjá meira