Pokabjörn leit dagsins ljós Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 14. nóvember 2019 19:00 Mikil gleði var í dýragarði áströlsku borgarinnar Melbourne þegar ungur pokabjörn gægðist í fyrsta sinn út úr poka móður sinnar. Þetta er fyrsti pokabjörninn sem fæðist í Melbourne-dýragarðinum í rúm átta ár. Alla jafna verja pokabirnir fyrsta ári lífs síns í poka móður sinnar en þessi fimm mánaða gamli húnn virtist í dag sérstaklega áhugasamur um umheiminn. „Við sáum dýrið stinga hausnum út úr pokanum, sem var ofboðslega skemmtilegt, og við sáum björninn teygja útlimina og þefa af tröllatrénu. Hann er að skoða sig um,“ sagði Maddie Jamieson, starfsmaður dýragarðsins, við AP.Klamidía og innræktun Ástralski pokabjarnarstofninn er í viðkvæmri stöðu. Dýrin hreiðra alla jafna um sig í skógum við strandlengjuna en hafa misst stóran hluta þeirra svæði bæði undir mannabyggð og svo vegna loftslagsbreytinga. Hópar villtra pokabjarna eru því víða orðnir bæði einangraðir og innræktaðir. Þá hefur smithlutfall pokabjarnarklamidíu hækkað gríðarlega og víða náð hundrað prósentum. Dýr Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Mikil gleði var í dýragarði áströlsku borgarinnar Melbourne þegar ungur pokabjörn gægðist í fyrsta sinn út úr poka móður sinnar. Þetta er fyrsti pokabjörninn sem fæðist í Melbourne-dýragarðinum í rúm átta ár. Alla jafna verja pokabirnir fyrsta ári lífs síns í poka móður sinnar en þessi fimm mánaða gamli húnn virtist í dag sérstaklega áhugasamur um umheiminn. „Við sáum dýrið stinga hausnum út úr pokanum, sem var ofboðslega skemmtilegt, og við sáum björninn teygja útlimina og þefa af tröllatrénu. Hann er að skoða sig um,“ sagði Maddie Jamieson, starfsmaður dýragarðsins, við AP.Klamidía og innræktun Ástralski pokabjarnarstofninn er í viðkvæmri stöðu. Dýrin hreiðra alla jafna um sig í skógum við strandlengjuna en hafa misst stóran hluta þeirra svæði bæði undir mannabyggð og svo vegna loftslagsbreytinga. Hópar villtra pokabjarna eru því víða orðnir bæði einangraðir og innræktaðir. Þá hefur smithlutfall pokabjarnarklamidíu hækkað gríðarlega og víða náð hundrað prósentum.
Dýr Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira