Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Hrund Þórsdóttir skrifar 19. nóvember 2019 18:45 Þykkur reykur lá eins og mara yfir Sydney í dag vegna þeirra miklu gróðurelda sem geisa í suðausturhluta landsins. Loftgæðin í borginni eru mjög slæm og hafa flokkast sem hættuleg á sumum svæðum. Sigmundur Valgeirsson hefur búið í Ástralíu í 29 ár og segir eldana þá verstu sem hann man eftir. Hann býr nú í þorpinu Tinonee skammt frá þar sem eldarnir hófust. „Þetta eru ekki skemmtilegar tilfinningar, að sjá fram á að tapa öllu sem maður á, jafnvel lífinu,“ segir Sigmundur. „Þetta er frekar óhuggulegt, sérstaklega vegna þess að það hafa fjórir látist í þessum brunum hér í fylkinu og ein kona dó ekki langt frá héðan.“ Eldarnir hafa eyðilagt vel á sjötta hundrað heimila. Um fjórtán hundruð slökkviliðsmenn berjast við þá en heitt er í veðri, þurrt og vindasamt svo búast má við að ástandið versni enn. Sigmundur og kona hans ákváðu að vera um kyrrt og verja húsið sitt, en eru tilbúin að flýja með stuttum fyrirvara. „Við gerðum ráð fyrir að þurfa að yfirgefa heimilið. Maður hefur þá sína helstu persónulegu muni, myndir og smávegis af fötum í bílnum, tilbúinn að keyra í burtu ef á þarf að halda.“ Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Íslendingar erlendis Umhverfismál Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Sjá meira
Þykkur reykur lá eins og mara yfir Sydney í dag vegna þeirra miklu gróðurelda sem geisa í suðausturhluta landsins. Loftgæðin í borginni eru mjög slæm og hafa flokkast sem hættuleg á sumum svæðum. Sigmundur Valgeirsson hefur búið í Ástralíu í 29 ár og segir eldana þá verstu sem hann man eftir. Hann býr nú í þorpinu Tinonee skammt frá þar sem eldarnir hófust. „Þetta eru ekki skemmtilegar tilfinningar, að sjá fram á að tapa öllu sem maður á, jafnvel lífinu,“ segir Sigmundur. „Þetta er frekar óhuggulegt, sérstaklega vegna þess að það hafa fjórir látist í þessum brunum hér í fylkinu og ein kona dó ekki langt frá héðan.“ Eldarnir hafa eyðilagt vel á sjötta hundrað heimila. Um fjórtán hundruð slökkviliðsmenn berjast við þá en heitt er í veðri, þurrt og vindasamt svo búast má við að ástandið versni enn. Sigmundur og kona hans ákváðu að vera um kyrrt og verja húsið sitt, en eru tilbúin að flýja með stuttum fyrirvara. „Við gerðum ráð fyrir að þurfa að yfirgefa heimilið. Maður hefur þá sína helstu persónulegu muni, myndir og smávegis af fötum í bílnum, tilbúinn að keyra í burtu ef á þarf að halda.“
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Íslendingar erlendis Umhverfismál Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Sjá meira