Borgarstjórn samþykkir tillögu sem felur í sér lokun Kelduskóla Korpu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. nóvember 2019 19:31 Það er fjölmennt á pöllunum í dag á fundi borgarstjórnar. Vísir/Elín Nemendur og foreldrar mótmæltu áformum borgarinnar um lokun Kelduskóla Korpu á fundi borgarstjórnar í dag. Tillaga um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi var samþykkt á fundinum. Stór hópur foreldra og nemenda úr Kelduskóla tók á móti borgarfulltrúum þegar þeir mættu einn af öðrum til borgarstjórnarfundar. Borgarstjóri og aðrir borgarfulltrúar ræddu stuttlega við nemendur áður en þeir héldu inn á fundinn. 7. bekkingar í Korpu höfðu þegar sent borgarstjóra bréf til að mótmæla áformunum en margir þeirra voru mættir í dag til að mótmæla.Sjá einnig: Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, mælti fyrir tillögunni sem meðal annars felur í sér að Kelduskóla Korpu verði lokað, að minnsta kosti tímabundið, en skólinn er sá fámennasti í Reykjavík. Nemendur og foreldrar fylgdust með á pöllunum og þurfti forseti borgarstjórnar að biðja áhorfendur að hafa hljóð þegar þeir tóku að klappa að loknum ræðum borgarfulltrúa minnihlutans sem hafa lagst gegn áformunum. Eftir skammir frá forseta borgarstjórnar tóku áhorfendur upp á því að veifa í staðinn. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í umræðunum sem stóðu lengi yfir. Borgarstjórnarflokkar minnihlutans gagnrýndu framgöngu meirihlutans harðlega í umræðum í borgarstjórn og í bókunum. Breytingartillaga Valgerðar Sigurðardóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að fresta tillögunni var felld. Borgarstjórn Lokun Kelduskóla, Korpu Reykjavík Tengdar fréttir Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi. 19. nóvember 2019 14:45 Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. 12. nóvember 2019 19:45 Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12. nóvember 2019 12:00 Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. 18. nóvember 2019 21:00 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Sjá meira
Nemendur og foreldrar mótmæltu áformum borgarinnar um lokun Kelduskóla Korpu á fundi borgarstjórnar í dag. Tillaga um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi var samþykkt á fundinum. Stór hópur foreldra og nemenda úr Kelduskóla tók á móti borgarfulltrúum þegar þeir mættu einn af öðrum til borgarstjórnarfundar. Borgarstjóri og aðrir borgarfulltrúar ræddu stuttlega við nemendur áður en þeir héldu inn á fundinn. 7. bekkingar í Korpu höfðu þegar sent borgarstjóra bréf til að mótmæla áformunum en margir þeirra voru mættir í dag til að mótmæla.Sjá einnig: Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, mælti fyrir tillögunni sem meðal annars felur í sér að Kelduskóla Korpu verði lokað, að minnsta kosti tímabundið, en skólinn er sá fámennasti í Reykjavík. Nemendur og foreldrar fylgdust með á pöllunum og þurfti forseti borgarstjórnar að biðja áhorfendur að hafa hljóð þegar þeir tóku að klappa að loknum ræðum borgarfulltrúa minnihlutans sem hafa lagst gegn áformunum. Eftir skammir frá forseta borgarstjórnar tóku áhorfendur upp á því að veifa í staðinn. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í umræðunum sem stóðu lengi yfir. Borgarstjórnarflokkar minnihlutans gagnrýndu framgöngu meirihlutans harðlega í umræðum í borgarstjórn og í bókunum. Breytingartillaga Valgerðar Sigurðardóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að fresta tillögunni var felld.
Borgarstjórn Lokun Kelduskóla, Korpu Reykjavík Tengdar fréttir Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi. 19. nóvember 2019 14:45 Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. 12. nóvember 2019 19:45 Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12. nóvember 2019 12:00 Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. 18. nóvember 2019 21:00 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Sjá meira
Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi. 19. nóvember 2019 14:45
Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. 12. nóvember 2019 19:45
Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12. nóvember 2019 12:00
Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. 18. nóvember 2019 21:00