Nigel Farage mun ekki bjóða sig fram Eiður Þór Árnason skrifar 3. nóvember 2019 09:56 Farage stofnaði flokkinn í apríl á þessu ári og mun áfram beita sér í kosningabaráttunni. Vísir/AP Nigel Farage, leiðtogi breska Brexit-flokksins, mun ekki bjóða sig fram í þingkosningum þar í landi sem fram fara þann tólfta desember næstkomandi. Þetta staðfesti Farage í samtali við breska ríkisútvarpið BBC nú í morgun.Farage hefur lengi verið áberandi talsmaður fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og stofnaði Brexit-flokkinn í apríl á þessu ári. Í samtali við BBC sagðist hann hafa hugsað sig vel og vandlega um það hvernig hann myndi best þjóna málstaðnum og þetta hafi verið niðurstaðan. Hann segist ætla að halda áfram að ferðast um landið og tala máli flokksins.Sjá einnig: Farage gerir Johnson tilboðYfirlýst markmið hins nýstofnaða flokks var að tryggja útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og breyta breskum stjórnmálum. Farage var áður leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins UKIP. Eitt helsta kosningamál Brexit-flokksins í komandi þingkosningum er að Bretar yfirgefi sambandið án útgöngusamnings. Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Bretar hvattir til að kjósa taktískt í þingkosningum Þingkosningar fara fram í Bretlandi fimmtudaginn 12. desember og vonast er til að afgerandi þingmeirihluti náist fyrir einhverri tillögu en ekki sundrað þing eins og nú er. 1. nóvember 2019 07:45 Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn. 30. október 2019 18:45 Farage gerir Johnson tilboð Brexitflokkurinn býður sig nú í fyrsta skipti fram í þingkosningum og mælist með um ellefu prósenta fylgi. 1. nóvember 2019 19:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Nigel Farage, leiðtogi breska Brexit-flokksins, mun ekki bjóða sig fram í þingkosningum þar í landi sem fram fara þann tólfta desember næstkomandi. Þetta staðfesti Farage í samtali við breska ríkisútvarpið BBC nú í morgun.Farage hefur lengi verið áberandi talsmaður fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og stofnaði Brexit-flokkinn í apríl á þessu ári. Í samtali við BBC sagðist hann hafa hugsað sig vel og vandlega um það hvernig hann myndi best þjóna málstaðnum og þetta hafi verið niðurstaðan. Hann segist ætla að halda áfram að ferðast um landið og tala máli flokksins.Sjá einnig: Farage gerir Johnson tilboðYfirlýst markmið hins nýstofnaða flokks var að tryggja útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og breyta breskum stjórnmálum. Farage var áður leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins UKIP. Eitt helsta kosningamál Brexit-flokksins í komandi þingkosningum er að Bretar yfirgefi sambandið án útgöngusamnings.
Bretland Brexit Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Bretar hvattir til að kjósa taktískt í þingkosningum Þingkosningar fara fram í Bretlandi fimmtudaginn 12. desember og vonast er til að afgerandi þingmeirihluti náist fyrir einhverri tillögu en ekki sundrað þing eins og nú er. 1. nóvember 2019 07:45 Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn. 30. október 2019 18:45 Farage gerir Johnson tilboð Brexitflokkurinn býður sig nú í fyrsta skipti fram í þingkosningum og mælist með um ellefu prósenta fylgi. 1. nóvember 2019 19:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Bretar hvattir til að kjósa taktískt í þingkosningum Þingkosningar fara fram í Bretlandi fimmtudaginn 12. desember og vonast er til að afgerandi þingmeirihluti náist fyrir einhverri tillögu en ekki sundrað þing eins og nú er. 1. nóvember 2019 07:45
Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn. 30. október 2019 18:45
Farage gerir Johnson tilboð Brexitflokkurinn býður sig nú í fyrsta skipti fram í þingkosningum og mælist með um ellefu prósenta fylgi. 1. nóvember 2019 19:00