Suðurkóreska þyrluflakið fundið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 3. nóvember 2019 20:03 Brot úr þyrlunni sem hrapaði við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. epa/S. KOREA COAST GUARD HANDOUT Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Talið er að allir sem um borð voru, áhöfn og farþegar, hafi farist. Sjúkraþyrlan var í sjúkraflugi þegar slysið varð nærri Dokdo-eyjaklasanum. Vélin var af gerðinni Airbus H225 Super Puma. „Alls voru sjö manns um borð í þyrlunni, þar af fimm björgunarliðar, einn sjúklingur og inn varðliði,“ sagði Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.stöð 2Umfangsmiklar leitar- og björgunaraðgerðir þar sem fleiri en þrjátíu kafarar taka meðal annars þátt. Flakið fannst á um fjörutíu metrar dýpi í hafinu og eru líkur á því að einhver finnist á lífi nær engar. Þyrlan sem fórst í Suður-Kóreu var tekin í notkun í mars 2016 að því er Suðurkóreskir fjölmiðlar greina frá. Hún á að hafa verið yfirfarin í september eða október síðastliðnum. Ekkert hefur komið fram um tildrög slyssins sem forseti landsins hefur fyrirskipað að halar þyrlur sömu tegundar skulu yfirfarnar. Að minnsta kosti tvö önnur mannskæð þyrluslys hafa orðið þar sem þyrlur sömu tegundar koma við sögu. Þrettán fórust í Noregi árið 2016 Airbus H225 brotlenti í Tyrøy í Hörðalandi. Í kjölfarið innleiddi Airbus breytingar á gírkassa H225-þyrlanna, eftir að bróðurpartur flotans var kyrrsettur um heim allan. Landhelgisgæslan fylgist grant með rannsókn slyssins í Suður-Kóreu og sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi að óskað yrði eftir upplýsingum frá Airbus og flugmálayfirvöldum. En sem komið er hefur ekkert komið fram sem kallið á viðbrögð að hálfu gæslunnar að svo stöddu. Landhelgisgæslan Suður-Kórea Tengdar fréttir Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. 2. nóvember 2019 20:44 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Talið er að allir sem um borð voru, áhöfn og farþegar, hafi farist. Sjúkraþyrlan var í sjúkraflugi þegar slysið varð nærri Dokdo-eyjaklasanum. Vélin var af gerðinni Airbus H225 Super Puma. „Alls voru sjö manns um borð í þyrlunni, þar af fimm björgunarliðar, einn sjúklingur og inn varðliði,“ sagði Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.stöð 2Umfangsmiklar leitar- og björgunaraðgerðir þar sem fleiri en þrjátíu kafarar taka meðal annars þátt. Flakið fannst á um fjörutíu metrar dýpi í hafinu og eru líkur á því að einhver finnist á lífi nær engar. Þyrlan sem fórst í Suður-Kóreu var tekin í notkun í mars 2016 að því er Suðurkóreskir fjölmiðlar greina frá. Hún á að hafa verið yfirfarin í september eða október síðastliðnum. Ekkert hefur komið fram um tildrög slyssins sem forseti landsins hefur fyrirskipað að halar þyrlur sömu tegundar skulu yfirfarnar. Að minnsta kosti tvö önnur mannskæð þyrluslys hafa orðið þar sem þyrlur sömu tegundar koma við sögu. Þrettán fórust í Noregi árið 2016 Airbus H225 brotlenti í Tyrøy í Hörðalandi. Í kjölfarið innleiddi Airbus breytingar á gírkassa H225-þyrlanna, eftir að bróðurpartur flotans var kyrrsettur um heim allan. Landhelgisgæslan fylgist grant með rannsókn slyssins í Suður-Kóreu og sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi að óskað yrði eftir upplýsingum frá Airbus og flugmálayfirvöldum. En sem komið er hefur ekkert komið fram sem kallið á viðbrögð að hálfu gæslunnar að svo stöddu.
Landhelgisgæslan Suður-Kórea Tengdar fréttir Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. 2. nóvember 2019 20:44 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. 2. nóvember 2019 20:44