Spaðarnir enn á þyrlunni sem fórst í Suður-Kóreu Garðar Örn Úlfarsson skrifar 4. nóvember 2019 06:15 Þyrlan náðist upp úr sjónum í gær. Mynd/Landhelgisgæsla S-Kóreu H225 Super Puma björgunarþyrla sem fórst í Suður-Kóreu fyrir helgi með sjö manns náðist upp úr sjónum í gær. Sjá má af myndum af flakinu að spaðar þyrlurnar eru enn áfastir. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu leigir Landhelgisgæsla Íslands tvær sams konar þyrlur frá Noregi þar sem þarlend rannsóknarnefnd flugslysa hefur sagt að endurhanna þurfi gírkassa í öryggisskyni. Slíkar þyrlur fórust í Noregi 2016 og í Skotlandi 2009 með öllum um borð. Voru bæði slysin rakin til málmþreytu í gírkassa sem leiddi til þess að spaðarnir losnuðu af á flugi. Þótt spaðarnir hafi ekki losnað af þyrlunni í Suður-Kóreu mun ekki vera öruggt að óhappið megi ekki rekja til bilunar í gírkassanum. Ekki náðist í Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, í gær en í samtali við RÚV sagði hann upplýsinga hafa verið óslað frá Airbus og flugmálayfirvöldum vegna slyssins í Suður-Kóreu. Ekki væri komin fram ástæða til viðbragða af hálfu Gæslunnar. Birtist í Fréttablaðinu Landhelgisgæslan Suður-Kórea Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
H225 Super Puma björgunarþyrla sem fórst í Suður-Kóreu fyrir helgi með sjö manns náðist upp úr sjónum í gær. Sjá má af myndum af flakinu að spaðar þyrlurnar eru enn áfastir. Eins og komið hefur fram í Fréttablaðinu leigir Landhelgisgæsla Íslands tvær sams konar þyrlur frá Noregi þar sem þarlend rannsóknarnefnd flugslysa hefur sagt að endurhanna þurfi gírkassa í öryggisskyni. Slíkar þyrlur fórust í Noregi 2016 og í Skotlandi 2009 með öllum um borð. Voru bæði slysin rakin til málmþreytu í gírkassa sem leiddi til þess að spaðarnir losnuðu af á flugi. Þótt spaðarnir hafi ekki losnað af þyrlunni í Suður-Kóreu mun ekki vera öruggt að óhappið megi ekki rekja til bilunar í gírkassanum. Ekki náðist í Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, í gær en í samtali við RÚV sagði hann upplýsinga hafa verið óslað frá Airbus og flugmálayfirvöldum vegna slyssins í Suður-Kóreu. Ekki væri komin fram ástæða til viðbragða af hálfu Gæslunnar.
Birtist í Fréttablaðinu Landhelgisgæslan Suður-Kórea Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira