Hæðst að vinnandi fólki Sigríður Dóra Sverrisdóttir skrifar 4. nóvember 2019 14:00 Á Vísi á föstudaginn 1. nóvember birtist frétt þar sem vitnað var í ræðu Ingu Rúnar Ólafsdóttur, formanns samninganefndar sveitarfélaganna, sem hún flutti í vor síðastliðnum á fundi sveitarstjórnarmanna. Í ræðunni hæðist Inga Rún að kröfugerð stéttarfélaganna í landinu, bæði BSRB og félaga innan ASÍ og snýr síðan út úr eintökum atriðum. Þessi makalausa ræða er flutt í lok mars, áður en eiginlegar samningaviðræður hófust milli aðila, skilst mér og ekkert komið fram um forgangsröðina á einstökum kröfum. Ég man ekki eftir því að hafa heyrt forvígismann atvinnuveitanda tala af slíkri fyrirlitningu til vinnandi fólks og samtaka þeirra, það er greinilegt að hún er ekki í neinum tengslum við okkur sem vinnum hjá sveitarfélögunum og finnst störfin sem við sinnum ómerkileg og ekki ástæða til að við höfum föt og annan aðbúnað í lagi. Mér finnst vanvirðingin slík í þessu viðtali að erfitt að sjá hvernig hægt sé að ræða saman af heilindum framhaldinu. Ég sem starfsmaður hjá sveitarfélagi til 36 ára krefst þess að að hún segi af sér og sveitarfélögin velji nýjan formann samninganefndar svo hægt sé að ná samningum. Höfundur er stuðningsfulltrúi á leikskólanum Brekkubæ, Vopnafirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Mest lesið Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Sjá meira
Á Vísi á föstudaginn 1. nóvember birtist frétt þar sem vitnað var í ræðu Ingu Rúnar Ólafsdóttur, formanns samninganefndar sveitarfélaganna, sem hún flutti í vor síðastliðnum á fundi sveitarstjórnarmanna. Í ræðunni hæðist Inga Rún að kröfugerð stéttarfélaganna í landinu, bæði BSRB og félaga innan ASÍ og snýr síðan út úr eintökum atriðum. Þessi makalausa ræða er flutt í lok mars, áður en eiginlegar samningaviðræður hófust milli aðila, skilst mér og ekkert komið fram um forgangsröðina á einstökum kröfum. Ég man ekki eftir því að hafa heyrt forvígismann atvinnuveitanda tala af slíkri fyrirlitningu til vinnandi fólks og samtaka þeirra, það er greinilegt að hún er ekki í neinum tengslum við okkur sem vinnum hjá sveitarfélögunum og finnst störfin sem við sinnum ómerkileg og ekki ástæða til að við höfum föt og annan aðbúnað í lagi. Mér finnst vanvirðingin slík í þessu viðtali að erfitt að sjá hvernig hægt sé að ræða saman af heilindum framhaldinu. Ég sem starfsmaður hjá sveitarfélagi til 36 ára krefst þess að að hún segi af sér og sveitarfélögin velji nýjan formann samninganefndar svo hægt sé að ná samningum. Höfundur er stuðningsfulltrúi á leikskólanum Brekkubæ, Vopnafirði.
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar