Sjö leikir búnir og Kawhi Leonard fær aftur frí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 20:30 Los Angeles Clippers ætlar að passa upp á álagið á Kawhi Leonard í vetur. AP/Ben Margot Kawhi Leonard sleppur við þráðbeinan samanburð við Giannis Antetokounmpo í kvöld því Los Angeles Clippers hefur ákveðið að gefa honum frí frá leik LA Clippers og Milwaukee Bucks. Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð en Kawhi Leonard var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna þar sem hann vann titilinn með Toronto Raptors. Kawhi Leonard samdi síðan við Los Angeles Clippers í sumar. Margir voru eflaust spenntir að sjá þá takast á inn á vellinum en af því verður ekki að þessu sinni. Kawhi Leonard verður nefnilega hvíldur í leiknum í kvöld.Kawhi Leonard (rest/load management) will NOT play against Milwaukee on Wednesday. He likely will play the second of the Clippers’ back-to-back set against Portland on Thursday. — Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) November 6, 2019 Öll lið þurfa að gefa upp ástæður fyrir því að leikmaður er ekki með og opinbera ástæðan er „injury/illness, load management (knee)“ eða „meiðsli/veikindi, stjórn á álagi (hné)“ eins og þar segir. Þrátt fyrir að tímabilið sé nýhafið þá verður þetta annar leikurinn þar sem Kawhi Leonard er hvíldur. Hann var heldur ekki með á móti Utah Jazz fyrir viku síðan. Spurning um hvort að Kawhi Leonard hafi samið um frí á miðvikudögum. Los Angeles Clippers hefur unnið 5 af fyrstu sjö leikjum sínum en annar tapleikurinn kom einmitt í leiknum á móti Utah Jazz þar sem Kawhi Leonard fékk frí.@kawhileonard (38 PTS, 12 REB, 4 STL) drops 15 4th quarter PTS in the @LAClippers W! #ClipperNationpic.twitter.com/wVqp7b8mjK — NBA (@NBA) November 1, 2019 Kawhi Leonard er með 29,3 stig, 7,3 fráköst, 5,7 stoðsendingar og 2,3 stolna bolta að meðaltali í fyrstu sex leikjum sínum sem leikmaður Los Angeles Clippers. Leonard hefur skorað yfir þrjátíu stig í síðustu þremur leikjum sínum og Clippers-liðið hefur unnið þá alla. Hann var með 27 stig og 10 stoðsendingar í eina tapleiknum sem var á moti Phoenix Suns. NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Kawhi Leonard sleppur við þráðbeinan samanburð við Giannis Antetokounmpo í kvöld því Los Angeles Clippers hefur ákveðið að gefa honum frí frá leik LA Clippers og Milwaukee Bucks. Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð en Kawhi Leonard var kosinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna þar sem hann vann titilinn með Toronto Raptors. Kawhi Leonard samdi síðan við Los Angeles Clippers í sumar. Margir voru eflaust spenntir að sjá þá takast á inn á vellinum en af því verður ekki að þessu sinni. Kawhi Leonard verður nefnilega hvíldur í leiknum í kvöld.Kawhi Leonard (rest/load management) will NOT play against Milwaukee on Wednesday. He likely will play the second of the Clippers’ back-to-back set against Portland on Thursday. — Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) November 6, 2019 Öll lið þurfa að gefa upp ástæður fyrir því að leikmaður er ekki með og opinbera ástæðan er „injury/illness, load management (knee)“ eða „meiðsli/veikindi, stjórn á álagi (hné)“ eins og þar segir. Þrátt fyrir að tímabilið sé nýhafið þá verður þetta annar leikurinn þar sem Kawhi Leonard er hvíldur. Hann var heldur ekki með á móti Utah Jazz fyrir viku síðan. Spurning um hvort að Kawhi Leonard hafi samið um frí á miðvikudögum. Los Angeles Clippers hefur unnið 5 af fyrstu sjö leikjum sínum en annar tapleikurinn kom einmitt í leiknum á móti Utah Jazz þar sem Kawhi Leonard fékk frí.@kawhileonard (38 PTS, 12 REB, 4 STL) drops 15 4th quarter PTS in the @LAClippers W! #ClipperNationpic.twitter.com/wVqp7b8mjK — NBA (@NBA) November 1, 2019 Kawhi Leonard er með 29,3 stig, 7,3 fráköst, 5,7 stoðsendingar og 2,3 stolna bolta að meðaltali í fyrstu sex leikjum sínum sem leikmaður Los Angeles Clippers. Leonard hefur skorað yfir þrjátíu stig í síðustu þremur leikjum sínum og Clippers-liðið hefur unnið þá alla. Hann var með 27 stig og 10 stoðsendingar í eina tapleiknum sem var á moti Phoenix Suns.
NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira