Segir Brexit hafa verið verstu mistökin frá seinna stríði Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 7. nóvember 2019 19:00 „Ég tel að Brexit sé stærstu mistök Bretlands í utanríkismálum frá lokum seinni heimsstyrjaldar,“ sagði John Bercow, sem lét nýverið af störfum sem forseti breska þingsins. Hann gefur ekki kost á sér til endurkjörs en þingkosningar fara fram á Bretlandi þann 12. desember næstkomandi. Á meðan þingmenn stóðu í ströngu í kosningabaráttu í dag lét Bercow gamminn geisa um útgöngumálið. „Ætti þjóðaratkvæðagreiðslan 2016 að binda hendur Breta? Mitt svar er nei. Hún ætti ekki að gera það. Það ætti vissulega hvorki að vanvirða né hundsa niðurstöðurnar en þær þurfa ekki að vera bindandi,“ sagði Bercow enn fremur. Íhaldsflokkur Bercows er ekki á sama máli, eða að minnsta kosti ekki Boris Johnson forsætisráðherra. Sagði Bercow aukinheldur að mjótt hafi verið á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni, tæp 52 prósent gegn rúmum 48 og að ekki hafi verið greidd atkvæði um hvernig ætti að ganga út. Útgöngu hefur verið frestað til 31. janúar í síðasta lagi. Þeir þrír flokkar sem mælst með mest fylgi hafa misjafna stefnu í málinu. Íhaldsflokkurinn, sá langstærsti, vill klára málið, Verkamannaflokkurinn vill þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjan útgöngusamning eða að hætta við útgöngu og Frjálslyndir demókratar vilja ekkert Brexit. Bretland Brexit Tengdar fréttir Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Hoyle hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn. 4. nóvember 2019 21:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Sjá meira
„Ég tel að Brexit sé stærstu mistök Bretlands í utanríkismálum frá lokum seinni heimsstyrjaldar,“ sagði John Bercow, sem lét nýverið af störfum sem forseti breska þingsins. Hann gefur ekki kost á sér til endurkjörs en þingkosningar fara fram á Bretlandi þann 12. desember næstkomandi. Á meðan þingmenn stóðu í ströngu í kosningabaráttu í dag lét Bercow gamminn geisa um útgöngumálið. „Ætti þjóðaratkvæðagreiðslan 2016 að binda hendur Breta? Mitt svar er nei. Hún ætti ekki að gera það. Það ætti vissulega hvorki að vanvirða né hundsa niðurstöðurnar en þær þurfa ekki að vera bindandi,“ sagði Bercow enn fremur. Íhaldsflokkur Bercows er ekki á sama máli, eða að minnsta kosti ekki Boris Johnson forsætisráðherra. Sagði Bercow aukinheldur að mjótt hafi verið á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni, tæp 52 prósent gegn rúmum 48 og að ekki hafi verið greidd atkvæði um hvernig ætti að ganga út. Útgöngu hefur verið frestað til 31. janúar í síðasta lagi. Þeir þrír flokkar sem mælst með mest fylgi hafa misjafna stefnu í málinu. Íhaldsflokkurinn, sá langstærsti, vill klára málið, Verkamannaflokkurinn vill þjóðaratkvæðagreiðslu um nýjan útgöngusamning eða að hætta við útgöngu og Frjálslyndir demókratar vilja ekkert Brexit.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Hoyle hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn. 4. nóvember 2019 21:45 Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Sjá meira
Lindsay Hoyle valinn nýr forseti breska þingsins Hoyle hefur lengi átt sæti á þinginu fyrir Verkamannaflokkinn. 4. nóvember 2019 21:45
Líkti forseta þingsins við Scarface og tennisboltavél í kveðjuræðu John Bercow hefur vakið mikla athygli fyrir tilþrif í þinginu. Boris Johnson forsætisráðherra kvaddi hann með gamansömum hætti í ræðu í gær. 31. október 2019 23:30