Pavel: Það vantar fleiri menn sem geta höndlað boltann í þessu liði Ísak Hallmundarson skrifar 8. nóvember 2019 21:35 Pavel Ermolinskij í Vals-treyjunni. vísir/daníel Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, segir andstæðinga Vals í kvöld, Njarðvík, einfaldlega vera sterkara lið. Valsmenn lutu í lægri hlut fyrir Njarðvík í Origo-höllinni fyrr í kvöld. „Þetta var alls ekki gott. Fyrst og fremst hræðilegt að tapa tveimur stigum. Mér líður ekki eins og við höfum kastað einhverju frá okkur eða tapað einhverju sem við áttum að vinna eða neitt slíkt. Eins og staðan er í dag er Njarðvík með sterkara lið en við, við hefðum að sjálfsögðu átt að gera töluvert betur en þetta var erfitt.“ „Það vantar fleiri menn sem geta höndlað boltann í þessu liði, það sjá það allir. Tilfinningin sem maður fær er að maður er alltaf að reyna að leysa einhver vandamál hvort sem það er í vörn eða sókn, maður fer í vörn og þá eru hlutir sem þeir geta sótt á.“ „Við förum út úr stöðum og þá fá þeir þessi sóknarfráköst, svo förum við í sókn og þá vitum við ekki hvernig við eigum að sækja, á hvað við erum að fara að sækja, hvar eru vopnin okkar. Þá er erfitt að spila einhverjar skilvirkar sóknir.“ Hann segist ekki geta kennt baráttuleysi um tapið: „Ég fann ekki fyrir því að menn hafi ekki verið að reyna, maður finnur alveg fyrir því þegar liðið manns er ekki að reyna eða heldur ekki haus. Þetta var bara einhverskonar getuleysi.“ „Á einhverjum tímapunkti, í seinni hálfleik sérstaklega held ég að okkur hafi liðið mjög illa inn á vellinum, bæði í vörn og sókn. Við vorum svona einhvernveginn eins og börn að spila á móti mönnum og þá verður eðlilega dálítið lítill í þér,“ sagði Pavel að lokum. Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, segir andstæðinga Vals í kvöld, Njarðvík, einfaldlega vera sterkara lið. Valsmenn lutu í lægri hlut fyrir Njarðvík í Origo-höllinni fyrr í kvöld. „Þetta var alls ekki gott. Fyrst og fremst hræðilegt að tapa tveimur stigum. Mér líður ekki eins og við höfum kastað einhverju frá okkur eða tapað einhverju sem við áttum að vinna eða neitt slíkt. Eins og staðan er í dag er Njarðvík með sterkara lið en við, við hefðum að sjálfsögðu átt að gera töluvert betur en þetta var erfitt.“ „Það vantar fleiri menn sem geta höndlað boltann í þessu liði, það sjá það allir. Tilfinningin sem maður fær er að maður er alltaf að reyna að leysa einhver vandamál hvort sem það er í vörn eða sókn, maður fer í vörn og þá eru hlutir sem þeir geta sótt á.“ „Við förum út úr stöðum og þá fá þeir þessi sóknarfráköst, svo förum við í sókn og þá vitum við ekki hvernig við eigum að sækja, á hvað við erum að fara að sækja, hvar eru vopnin okkar. Þá er erfitt að spila einhverjar skilvirkar sóknir.“ Hann segist ekki geta kennt baráttuleysi um tapið: „Ég fann ekki fyrir því að menn hafi ekki verið að reyna, maður finnur alveg fyrir því þegar liðið manns er ekki að reyna eða heldur ekki haus. Þetta var bara einhverskonar getuleysi. Á einhverjum tímapunkti, í seinni hálfleik sérstaklega held ég að okkur hafi liðið mjög illa inn á vellinum, bæði í vörn og sókn. Við vorum svona einhvernveginn eins og börn að spila á móti mönnum og þá verður eðlilega dálítið lítill í þér,“ sagði Pavel að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 53-77 | Loksins unnu þeir grænu Njarðvík vann sinn fyrsta sigur frá því í 1. umferðinni er þeir rúlluðu yfir Val í kvöld. 8. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, segir andstæðinga Vals í kvöld, Njarðvík, einfaldlega vera sterkara lið. Valsmenn lutu í lægri hlut fyrir Njarðvík í Origo-höllinni fyrr í kvöld. „Þetta var alls ekki gott. Fyrst og fremst hræðilegt að tapa tveimur stigum. Mér líður ekki eins og við höfum kastað einhverju frá okkur eða tapað einhverju sem við áttum að vinna eða neitt slíkt. Eins og staðan er í dag er Njarðvík með sterkara lið en við, við hefðum að sjálfsögðu átt að gera töluvert betur en þetta var erfitt.“ „Það vantar fleiri menn sem geta höndlað boltann í þessu liði, það sjá það allir. Tilfinningin sem maður fær er að maður er alltaf að reyna að leysa einhver vandamál hvort sem það er í vörn eða sókn, maður fer í vörn og þá eru hlutir sem þeir geta sótt á.“ „Við förum út úr stöðum og þá fá þeir þessi sóknarfráköst, svo förum við í sókn og þá vitum við ekki hvernig við eigum að sækja, á hvað við erum að fara að sækja, hvar eru vopnin okkar. Þá er erfitt að spila einhverjar skilvirkar sóknir.“ Hann segist ekki geta kennt baráttuleysi um tapið: „Ég fann ekki fyrir því að menn hafi ekki verið að reyna, maður finnur alveg fyrir því þegar liðið manns er ekki að reyna eða heldur ekki haus. Þetta var bara einhverskonar getuleysi.“ „Á einhverjum tímapunkti, í seinni hálfleik sérstaklega held ég að okkur hafi liðið mjög illa inn á vellinum, bæði í vörn og sókn. Við vorum svona einhvernveginn eins og börn að spila á móti mönnum og þá verður eðlilega dálítið lítill í þér,“ sagði Pavel að lokum. Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, segir andstæðinga Vals í kvöld, Njarðvík, einfaldlega vera sterkara lið. Valsmenn lutu í lægri hlut fyrir Njarðvík í Origo-höllinni fyrr í kvöld. „Þetta var alls ekki gott. Fyrst og fremst hræðilegt að tapa tveimur stigum. Mér líður ekki eins og við höfum kastað einhverju frá okkur eða tapað einhverju sem við áttum að vinna eða neitt slíkt. Eins og staðan er í dag er Njarðvík með sterkara lið en við, við hefðum að sjálfsögðu átt að gera töluvert betur en þetta var erfitt.“ „Það vantar fleiri menn sem geta höndlað boltann í þessu liði, það sjá það allir. Tilfinningin sem maður fær er að maður er alltaf að reyna að leysa einhver vandamál hvort sem það er í vörn eða sókn, maður fer í vörn og þá eru hlutir sem þeir geta sótt á.“ „Við förum út úr stöðum og þá fá þeir þessi sóknarfráköst, svo förum við í sókn og þá vitum við ekki hvernig við eigum að sækja, á hvað við erum að fara að sækja, hvar eru vopnin okkar. Þá er erfitt að spila einhverjar skilvirkar sóknir.“ Hann segist ekki geta kennt baráttuleysi um tapið: „Ég fann ekki fyrir því að menn hafi ekki verið að reyna, maður finnur alveg fyrir því þegar liðið manns er ekki að reyna eða heldur ekki haus. Þetta var bara einhverskonar getuleysi. Á einhverjum tímapunkti, í seinni hálfleik sérstaklega held ég að okkur hafi liðið mjög illa inn á vellinum, bæði í vörn og sókn. Við vorum svona einhvernveginn eins og börn að spila á móti mönnum og þá verður eðlilega dálítið lítill í þér,“ sagði Pavel að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 53-77 | Loksins unnu þeir grænu Njarðvík vann sinn fyrsta sigur frá því í 1. umferðinni er þeir rúlluðu yfir Val í kvöld. 8. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 53-77 | Loksins unnu þeir grænu Njarðvík vann sinn fyrsta sigur frá því í 1. umferðinni er þeir rúlluðu yfir Val í kvöld. 8. nóvember 2019 20:00