Zabit Magomedsharipov með sigur í Rússlandi Pétur Marinó Jónsson skrifar 9. nóvember 2019 22:56 UFC var með bardagakvöld í Rússlandi fyrr í kvöld þar sem þeir Zabit Magomedsharipov og Calvin Kattar mættust í aðalbardaga kvöldsins. Aðalbardagi kvöldsins var einungis þriggja lotu bardagi en ekki fimm lotu bardagi eins og vaninn er í UFC. Bardagi Zabit og Kattar var gerður að aðalbardaga kvöldsins með 17 daga fyrirvara eftir að upprunalegi aðalbardagi kvöldsins datt út. Sem betur fer fyrir Zabit var þetta bara þriggja lotu bardagi. Heimamaðurinn Zabit byrjaði mjög vel og náði góðum fléttum á Kattar. Bein högg og hnitmiðuð spörk hittu vel og var Kattar í vandræðum framan af. Í 3. lotu komst Kattar betur inn í bardagann og þjarmaði vel að Zabit sem var farinn að þreytast. Zabit gaf eftir í 3. lotu en það dugði ekki til fyrir Kattar og vann Zabit eftir dómaraákvörðun, 29-28. Ef bardaginn hefði verið fimm lotur má velta því fyrir sér hvernig þetta hefði endað. Greg Hardy mætti Alexander Volkov í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Volkov er talsvert reynslumeiri bardagamaður en Hardy og notaði löngu vopnin sín gegn Hardy allar 15 mínúturnar. Í fyrstu lotu virtist Hardy hafa brotið á sér höndina eftir spark frá Volkov og átti hann í erfiðleikum með að beita höndinni út bardagann. Volkov var betri allan tímann og vann allar loturnar. Hardy bar sig vel þrátt fyrir að Volkov væri með fimmfalt meiri reynslu sem atvinnumaður í MMA og sýndi að hann á heima á topp 15 í þungavigt UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Greg Hardy fær alvöru andstæðing í Rússlandi UFC er með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Hinn umdeildi Greg Hardy fær þar sinn erfiðasta bardaga til þessa. 9. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira
UFC var með bardagakvöld í Rússlandi fyrr í kvöld þar sem þeir Zabit Magomedsharipov og Calvin Kattar mættust í aðalbardaga kvöldsins. Aðalbardagi kvöldsins var einungis þriggja lotu bardagi en ekki fimm lotu bardagi eins og vaninn er í UFC. Bardagi Zabit og Kattar var gerður að aðalbardaga kvöldsins með 17 daga fyrirvara eftir að upprunalegi aðalbardagi kvöldsins datt út. Sem betur fer fyrir Zabit var þetta bara þriggja lotu bardagi. Heimamaðurinn Zabit byrjaði mjög vel og náði góðum fléttum á Kattar. Bein högg og hnitmiðuð spörk hittu vel og var Kattar í vandræðum framan af. Í 3. lotu komst Kattar betur inn í bardagann og þjarmaði vel að Zabit sem var farinn að þreytast. Zabit gaf eftir í 3. lotu en það dugði ekki til fyrir Kattar og vann Zabit eftir dómaraákvörðun, 29-28. Ef bardaginn hefði verið fimm lotur má velta því fyrir sér hvernig þetta hefði endað. Greg Hardy mætti Alexander Volkov í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Volkov er talsvert reynslumeiri bardagamaður en Hardy og notaði löngu vopnin sín gegn Hardy allar 15 mínúturnar. Í fyrstu lotu virtist Hardy hafa brotið á sér höndina eftir spark frá Volkov og átti hann í erfiðleikum með að beita höndinni út bardagann. Volkov var betri allan tímann og vann allar loturnar. Hardy bar sig vel þrátt fyrir að Volkov væri með fimmfalt meiri reynslu sem atvinnumaður í MMA og sýndi að hann á heima á topp 15 í þungavigt UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Greg Hardy fær alvöru andstæðing í Rússlandi UFC er með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Hinn umdeildi Greg Hardy fær þar sinn erfiðasta bardaga til þessa. 9. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Sjá meira
Greg Hardy fær alvöru andstæðing í Rússlandi UFC er með bardagakvöld í Rússlandi í kvöld. Hinn umdeildi Greg Hardy fær þar sinn erfiðasta bardaga til þessa. 9. nóvember 2019 10:00