Arnar gjaldþrota Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 30. október 2019 06:45 Arnar Bergmann Gunnlaugsson, fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður. Vísir/Daníel Þór Arnar Bergmann Gunnlaugsson, fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður, var úrskurðaður gjaldþrota í sumar og lýkur skiptum á búinu á næstu dögum. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra búsins er útlit fyrir að kröfur á hendur félaginu muni nema um 70 milljónum króna. Þá eru taldar litlar líkur á því að einhverjar eignir finnist til að vega upp á móti lýstum kröfum. Arnar og tvíburabróðir hans, Bjarki, voru um tíma umsvifamiklir á fasteignamarkaðinum. Þeir stóðu meðal annars að ýmsum byggingaframkvæmdum í aðdraganda fjármálahrunsins í gegnum félagið Hanza-hópinn ehf. Þá áttu þeir töluverðan þátt í stofnun leigufélagsins Heimavalla sem varð í raun til með sameiningu smærri fasteignafélaga. Árið 2014 keyptu Arnar og Bjarki ásamt öðrum fjárfestum tvö fjölbýlishús á Selfossi sem síðar urðu hluti af eignasafni Heimavalla. Félag bræðranna og Þórðar Más Jóhannessonar, fyrrverandi forstjóra Straums fjárfestingarbanka, seldi 16,8 prósenta hlut sinn í Heimavöllum árið 2016 en þá nam eignasafn leigufélagsins tæpum tíu milljörðum króna. Birtist í Fréttablaðinu Gjaldþrot Tengdar fréttir Bjarki Gunnlaugsson gjaldþrota Skagamaðurinn og knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Bú hans var tekið til gjaldþrotaskipta þann 15. júní og skipaði Héraðsdómur Reykjavíkur Hildi Sólveigu Pétursdóttur sem skiptastjóra. 7. júlí 2015 15:31 Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Arnar Bergmann Gunnlaugsson, fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður, var úrskurðaður gjaldþrota í sumar og lýkur skiptum á búinu á næstu dögum. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra búsins er útlit fyrir að kröfur á hendur félaginu muni nema um 70 milljónum króna. Þá eru taldar litlar líkur á því að einhverjar eignir finnist til að vega upp á móti lýstum kröfum. Arnar og tvíburabróðir hans, Bjarki, voru um tíma umsvifamiklir á fasteignamarkaðinum. Þeir stóðu meðal annars að ýmsum byggingaframkvæmdum í aðdraganda fjármálahrunsins í gegnum félagið Hanza-hópinn ehf. Þá áttu þeir töluverðan þátt í stofnun leigufélagsins Heimavalla sem varð í raun til með sameiningu smærri fasteignafélaga. Árið 2014 keyptu Arnar og Bjarki ásamt öðrum fjárfestum tvö fjölbýlishús á Selfossi sem síðar urðu hluti af eignasafni Heimavalla. Félag bræðranna og Þórðar Más Jóhannessonar, fyrrverandi forstjóra Straums fjárfestingarbanka, seldi 16,8 prósenta hlut sinn í Heimavöllum árið 2016 en þá nam eignasafn leigufélagsins tæpum tíu milljörðum króna.
Birtist í Fréttablaðinu Gjaldþrot Tengdar fréttir Bjarki Gunnlaugsson gjaldþrota Skagamaðurinn og knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Bú hans var tekið til gjaldþrotaskipta þann 15. júní og skipaði Héraðsdómur Reykjavíkur Hildi Sólveigu Pétursdóttur sem skiptastjóra. 7. júlí 2015 15:31 Mest lesið Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Bjarki Gunnlaugsson gjaldþrota Skagamaðurinn og knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Bú hans var tekið til gjaldþrotaskipta þann 15. júní og skipaði Héraðsdómur Reykjavíkur Hildi Sólveigu Pétursdóttur sem skiptastjóra. 7. júlí 2015 15:31