Altari úr mannabeinum hjá eiturlyfjahring Kristinn Haukur Guðnason skrifar 31. október 2019 06:45 Aðkoman lögreglunnar í Mexíkóborg var hræðileg. Mynd/Lögregla Mexíkó Lögreglan í Mexíkóborg fann altari, sem að hluta til var gert úr mannabeinum, í athvarfi eiturlyfjahrings. Unnið er að því að komast að því hverjum beinin tilheyra með DNA-rannsóknum. Nýlega lögðu lögreglan og mexíkóski herinn til atlögu gegn eiturlyfjahring sem hafði aðsetur í Tepito-hverfinu. Meira en hundrað manns tóku þátt í aðgerðinni. Að sögn lögregluyfirvalda Mexíkóborgar fundust 42 höfuðkúpur, 40 kjálkabein og 31 bein úr hand- eða fótleggjum. Einnig fannst mannsfóstur í krukku í húsinu. 31 var handtekinn í aðgerðunum en dómari hefur þegar úrskurðað að 27 skuli sleppt. Altarið er talið minna mikið á ýmislegt sem tengist vúdúsið. Hann á upptök sín í Afríku en barst yfir Atlantshafið og er iðkaður á Karíbahafseyjum og á meginlandi Ameríku. Á myndum frá staðnum mátti sjá krossa, hnífa, grímur, og mynd af hyrndri geit sem oft hefur verið túlkuð sem holdgervingur kölska. Á þessu stigi er málið ekki rannsakað sem morð því að þeir sem byggðu altarið hefðu getað komist yfir beinin á annan hátt. Ekki er þó útilokað að um manndráp sé að ræða, því ofbeldi tengt eiturlyfjastríðinu hefur verið geigvænlegt og líkamsleifar fólks oft vanvirtar. Birtist í Fréttablaðinu Mexíkó Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Lögreglan í Mexíkóborg fann altari, sem að hluta til var gert úr mannabeinum, í athvarfi eiturlyfjahrings. Unnið er að því að komast að því hverjum beinin tilheyra með DNA-rannsóknum. Nýlega lögðu lögreglan og mexíkóski herinn til atlögu gegn eiturlyfjahring sem hafði aðsetur í Tepito-hverfinu. Meira en hundrað manns tóku þátt í aðgerðinni. Að sögn lögregluyfirvalda Mexíkóborgar fundust 42 höfuðkúpur, 40 kjálkabein og 31 bein úr hand- eða fótleggjum. Einnig fannst mannsfóstur í krukku í húsinu. 31 var handtekinn í aðgerðunum en dómari hefur þegar úrskurðað að 27 skuli sleppt. Altarið er talið minna mikið á ýmislegt sem tengist vúdúsið. Hann á upptök sín í Afríku en barst yfir Atlantshafið og er iðkaður á Karíbahafseyjum og á meginlandi Ameríku. Á myndum frá staðnum mátti sjá krossa, hnífa, grímur, og mynd af hyrndri geit sem oft hefur verið túlkuð sem holdgervingur kölska. Á þessu stigi er málið ekki rannsakað sem morð því að þeir sem byggðu altarið hefðu getað komist yfir beinin á annan hátt. Ekki er þó útilokað að um manndráp sé að ræða, því ofbeldi tengt eiturlyfjastríðinu hefur verið geigvænlegt og líkamsleifar fólks oft vanvirtar.
Birtist í Fréttablaðinu Mexíkó Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira