Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 19:44 Granit fer af velli á sunnudaginn. vísir/getty Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir atburðarás helgarinnar sem vakti mikla athygli er honum var skipt útaf í leiknum gegn Crystal Palace á heimavelli. Svisslendingurinn brást illa við er honum var skipt af velli en stuðningsmenn Arsenal virtust ánægðir með skiptinguna. Þeir púuðu á fyrirliðann sem brást illur við og reif af sér treyjuna og grýtti henni í jörðina. Magt og mikið hefur verið rætt um atvikið Xhaka var svo ekki í leikmannahópi Arsenal sem mætti Liverpool í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. Nú hefur hann sent frá sér yfirlýsingu. „Eftir að hafa tekið smá tíma til að velta fyrir mér því sem gerðist á sunnudaginn hef ég ákveðið að útskýra þetta fyrir ykkur í stað þess að koma bara með stutt svar,“ byrjaði Xhaka á að skrifa. Xhaka fór síðan í gegnum atburðarásina en ljóst er að sá svissneski hefur þurft að þola margt á samfélagsmiðlum undanfarna daga og vikur.The following is a message from Granit Xhaka... pic.twitter.com/YG5lBKmQvi — Arsenal (@Arsenal) October 31, 2019 „Fólk hefur sagt hluti eins og: Við munum brjóta á þér lappirnar, drepa konuna þína og vonandi fær dóttir þín krabbamein. Þetta hefur hrært við mér og það sauð svo á mér er ég fékk höfnunina á sunnudaginn,“ sagði Xhaka. Hann endaði svo bréfið á því að hann vonaðist til þess að þetta atvik væri að baki bæði stuðningsmenn og leikmaðurinn sjálfur gæti horft fram á við á jákvæðan hátt. Óvíst er hvort að hann verði í leikmannahópi Arsenal um helgina en bréfið í heild sinni má sjá hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir atburðarás helgarinnar sem vakti mikla athygli er honum var skipt útaf í leiknum gegn Crystal Palace á heimavelli. Svisslendingurinn brást illa við er honum var skipt af velli en stuðningsmenn Arsenal virtust ánægðir með skiptinguna. Þeir púuðu á fyrirliðann sem brást illur við og reif af sér treyjuna og grýtti henni í jörðina. Magt og mikið hefur verið rætt um atvikið Xhaka var svo ekki í leikmannahópi Arsenal sem mætti Liverpool í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. Nú hefur hann sent frá sér yfirlýsingu. „Eftir að hafa tekið smá tíma til að velta fyrir mér því sem gerðist á sunnudaginn hef ég ákveðið að útskýra þetta fyrir ykkur í stað þess að koma bara með stutt svar,“ byrjaði Xhaka á að skrifa. Xhaka fór síðan í gegnum atburðarásina en ljóst er að sá svissneski hefur þurft að þola margt á samfélagsmiðlum undanfarna daga og vikur.The following is a message from Granit Xhaka... pic.twitter.com/YG5lBKmQvi — Arsenal (@Arsenal) October 31, 2019 „Fólk hefur sagt hluti eins og: Við munum brjóta á þér lappirnar, drepa konuna þína og vonandi fær dóttir þín krabbamein. Þetta hefur hrært við mér og það sauð svo á mér er ég fékk höfnunina á sunnudaginn,“ sagði Xhaka. Hann endaði svo bréfið á því að hann vonaðist til þess að þetta atvik væri að baki bæði stuðningsmenn og leikmaðurinn sjálfur gæti horft fram á við á jákvæðan hátt. Óvíst er hvort að hann verði í leikmannahópi Arsenal um helgina en bréfið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23
Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30
Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30
Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15