NBA deildin fer af stað í nótt | Borgarslagur í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2019 22:15 Er þetta besta tvíeyki NBA deildarinnar? Vísir/Getty NBA deildin í körfubolta hefst í nótt með átta leikjum. Stórleikur næturinnar er leikur Los Angeles Lakers og nágranna þeirra í Los Angeles Clippers. Miklar sviptingar urðu í sumar og fór besti leikmaður síðasta tímabils, Kawhi Leonard, frá meisturum Toronto Raptors til Los Angeles Clippers eftir langan aðdraganda þar sem flestir héldu að Leonard myndi enda hjá erkifjendunum í Lakers. LeBron James og félagar fengu samt sem áður ágætis liðsstyrk í Anthony Davis en þeir tveir eru af mörgum taldir besta tvíeyki deildarinnar. Þar á eftir kemur hitt tvíeykið í Los Angeles en Paul George fór einnig til Clippers. Því miður fyrir New Orleans Pelicans, sem og aðdáendur deildarinnar, þá meiddist nýliðinn Zion Williamson nýverið og missir af fyrstu vikum tímabilsins. Sem betur fer fyrir Zion er tímabilið í NBA langt og því nóg af leikjum eftir þegar hann snýr aftur. Pelicans mæta ríkjandi meisturum í Toronto í nótt.Leikir næturinnarToronto Raptors - New Orleans Pelicans Orlando Magic - Cleveland Cavaliers Charlotte Hornets - Chicago Bulls Miami Heat - Memphis Grizzlies Indiana Pacers - Detroit Pistons Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves Philadelphia 76ers - Boston CelticsBASKETBALL IS BACK! The 2019-20 NBA regular season tips off tonight! pic.twitter.com/0fjqGdixU9 — NBA TV (@NBATV) October 22, 2019 NBA Tengdar fréttir Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. 22. október 2019 11:30 Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. 9. október 2019 07:30 Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. 6. október 2019 22:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
NBA deildin í körfubolta hefst í nótt með átta leikjum. Stórleikur næturinnar er leikur Los Angeles Lakers og nágranna þeirra í Los Angeles Clippers. Miklar sviptingar urðu í sumar og fór besti leikmaður síðasta tímabils, Kawhi Leonard, frá meisturum Toronto Raptors til Los Angeles Clippers eftir langan aðdraganda þar sem flestir héldu að Leonard myndi enda hjá erkifjendunum í Lakers. LeBron James og félagar fengu samt sem áður ágætis liðsstyrk í Anthony Davis en þeir tveir eru af mörgum taldir besta tvíeyki deildarinnar. Þar á eftir kemur hitt tvíeykið í Los Angeles en Paul George fór einnig til Clippers. Því miður fyrir New Orleans Pelicans, sem og aðdáendur deildarinnar, þá meiddist nýliðinn Zion Williamson nýverið og missir af fyrstu vikum tímabilsins. Sem betur fer fyrir Zion er tímabilið í NBA langt og því nóg af leikjum eftir þegar hann snýr aftur. Pelicans mæta ríkjandi meisturum í Toronto í nótt.Leikir næturinnarToronto Raptors - New Orleans Pelicans Orlando Magic - Cleveland Cavaliers Charlotte Hornets - Chicago Bulls Miami Heat - Memphis Grizzlies Indiana Pacers - Detroit Pistons Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves Philadelphia 76ers - Boston CelticsBASKETBALL IS BACK! The 2019-20 NBA regular season tips off tonight! pic.twitter.com/0fjqGdixU9 — NBA TV (@NBATV) October 22, 2019
NBA Tengdar fréttir Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. 22. október 2019 11:30 Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. 9. október 2019 07:30 Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. 6. október 2019 22:45 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. 22. október 2019 11:30
Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. 9. október 2019 07:30
Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. 6. október 2019 22:45