Klopp virðist vera með smá áhyggjur af því að leikmenn Liverpool brenni út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 14:15 Roberto Firmino er í stóru hlutverki hjá Liverpool og þarf líka oft að ferðast il Suður-Ameríku í landsleikjahléum. Getty/Catherine Ivill Það hefur verið mjög mikið að gera hjá Liverpool-liðinu til þessa á tímabilinu enda er liðið inni í öllum keppnum. Liverpool byrjaði á leiknum um Samfélagsskjöldinn áður en enska úrvalsdeildin byrjaði og spilaði einnig um Ofurbikar UEFA í upphafi leiktíðar. Svo tók við enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin og flestir leikmanna liðsins hafa verið uppteknir með landsliðum sínum. Liverpool liðið fer síðan til Katar til að taka þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða áður en kemur að jólatörninni í desember. Liverpool mætir Genk frá Belgíu í Meistaradeildinni í kvöld og verður helst að vinna ætli liðið ekki að lenda í basli með að komast upp úr riðlinum. Tap í fyrsta útileiknum á móti Napoli hefur sett meiri pressu á leik kvöldsins og þetta er líka fyrsti leikur liðsins eftir að það tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.Are #LFC in danger of burnout? "Some of my players have already played 17 games with internationals - that is half a season in Germany."#LFC must amend Champions League away group record, says Jurgen Klopp: https://t.co/gBYgvdXpgxpic.twitter.com/LaCObDk0z2 — Sky Sports News (@SkySportsNews) October 23, 2019Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi einmitt álagið á leikmenn sína á blaðamannafundi fyrir Genk-leikinn eins og sjá má hér fyrir ofan. „Sumir leikmanna minna hafa þegar spilað sautján leiki á tímabilinu ef við tökum landsleikina með. Það er hálft tímabil í Þýskalandi,“ sagði Jürgen Klopp. Öll undankeppni EM 2020 fór fram á árinu 2019 í stað þess að taka tvö tímabil eins og áður. Það hefur aukið fjölda keppnislandsleikja og um leið álagið á bestu leikmönnum liðanna. Leikur Genk og Liverpool verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin klukkan 18.50. Meistaradeildarmessan verður á Stöð 2 Sport frá klukkan 18.15 en þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
Það hefur verið mjög mikið að gera hjá Liverpool-liðinu til þessa á tímabilinu enda er liðið inni í öllum keppnum. Liverpool byrjaði á leiknum um Samfélagsskjöldinn áður en enska úrvalsdeildin byrjaði og spilaði einnig um Ofurbikar UEFA í upphafi leiktíðar. Svo tók við enska úrvalsdeildin og Meistaradeildin og flestir leikmanna liðsins hafa verið uppteknir með landsliðum sínum. Liverpool liðið fer síðan til Katar til að taka þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða áður en kemur að jólatörninni í desember. Liverpool mætir Genk frá Belgíu í Meistaradeildinni í kvöld og verður helst að vinna ætli liðið ekki að lenda í basli með að komast upp úr riðlinum. Tap í fyrsta útileiknum á móti Napoli hefur sett meiri pressu á leik kvöldsins og þetta er líka fyrsti leikur liðsins eftir að það tapaði sínum fyrstu stigum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.Are #LFC in danger of burnout? "Some of my players have already played 17 games with internationals - that is half a season in Germany."#LFC must amend Champions League away group record, says Jurgen Klopp: https://t.co/gBYgvdXpgxpic.twitter.com/LaCObDk0z2 — Sky Sports News (@SkySportsNews) October 23, 2019Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi einmitt álagið á leikmenn sína á blaðamannafundi fyrir Genk-leikinn eins og sjá má hér fyrir ofan. „Sumir leikmanna minna hafa þegar spilað sautján leiki á tímabilinu ef við tökum landsleikina með. Það er hálft tímabil í Þýskalandi,“ sagði Jürgen Klopp. Öll undankeppni EM 2020 fór fram á árinu 2019 í stað þess að taka tvö tímabil eins og áður. Það hefur aukið fjölda keppnislandsleikja og um leið álagið á bestu leikmönnum liðanna. Leikur Genk og Liverpool verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin klukkan 18.50. Meistaradeildarmessan verður á Stöð 2 Sport frá klukkan 18.15 en þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Fleiri fréttir Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira