Nýsjálendingar kjósa um lögleiðingu líknardráps Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2019 14:38 Jacinda Ardern er forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Getty Nýsjálenska þingið samþykkti í dag að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram hvort að lögleiða eigi líknardráp í landinu. Eftir heitar umræður á þinginu var tillagan samþykkt með 63 atkvæðum gegn 57. Þjóðaratkvæðagreiðslan verður haldin samhliða þingkosningum á næsta ári. Á sama tíma verður kosið um hvort að lögleiða eigi kannabis. Þingið þarf raunar að samþykkja að þjóðaratkvæðagreiðsla um lögleiðingu líknardráps fari fram í enn einni atkvæðagreiðslunni, en ljóst þykir að gefið verði grænt ljós á hana eftir að þingmenn popúlistaflokksins New Zealand First, sem áður höfðu lýst yfir efasemdum með tillöguna, lýstu yfir stuðningi. Harete Hipango, þingmaður hins íhaldssama Þjóðernisflokks, segir hugmyndir um lögleiðingu líknardráps vera andstyggilegar. Segir hún það vera skyldu ríkisvaldsins að vernda þá sem væru í hvað viðkvæmastri stöðu. Þingmaðurinn David Seymour frá hægriflokknum ACT segir að allir nauðsynlegir varnaglar séu fyrir hendi. Þetta séu þá lög sem eigi við um fólk sem hafi greinst með banvænan sjúkdóm og fengið þá greiningu frá tveimur ólíkum læknum. Líknardráp Nýja-Sjáland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Nýsjálenska þingið samþykkti í dag að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram hvort að lögleiða eigi líknardráp í landinu. Eftir heitar umræður á þinginu var tillagan samþykkt með 63 atkvæðum gegn 57. Þjóðaratkvæðagreiðslan verður haldin samhliða þingkosningum á næsta ári. Á sama tíma verður kosið um hvort að lögleiða eigi kannabis. Þingið þarf raunar að samþykkja að þjóðaratkvæðagreiðsla um lögleiðingu líknardráps fari fram í enn einni atkvæðagreiðslunni, en ljóst þykir að gefið verði grænt ljós á hana eftir að þingmenn popúlistaflokksins New Zealand First, sem áður höfðu lýst yfir efasemdum með tillöguna, lýstu yfir stuðningi. Harete Hipango, þingmaður hins íhaldssama Þjóðernisflokks, segir hugmyndir um lögleiðingu líknardráps vera andstyggilegar. Segir hún það vera skyldu ríkisvaldsins að vernda þá sem væru í hvað viðkvæmastri stöðu. Þingmaðurinn David Seymour frá hægriflokknum ACT segir að allir nauðsynlegir varnaglar séu fyrir hendi. Þetta séu þá lög sem eigi við um fólk sem hafi greinst með banvænan sjúkdóm og fengið þá greiningu frá tveimur ólíkum læknum.
Líknardráp Nýja-Sjáland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira