Veginum um Fjarðarheiði verður lokað um klukkan 17:30 í óákveðinn tíma. Reynt verður að hleypa umferð fram hjá ef aðstæður leyfa. Fresta þurfti aðgerðum á vettvangi vegna veðurs.Vísir/Jóhann K.
Veginum um Fjarðarheiði verður lokað um klukkan 17:30 í óákveðinn tíma. Reynt verður að hleypa umferð fram hjá ef aðstæður leyfa. Fresta þurfti aðgerðum á vettvangi vegna veðurs.
Þetta kemur fram á Facebooksíðu Lögreglunnar á Austurlandi.
Umferðaróhapp varð í dag í Norðurbrún á Fjarðarheiði þegar flutningabifreið fór út af veginum og valt. Ekki varð slys á ökumanni bifreiðarinnar.