Falleg sjón fyrir stuðningsmenn Liverpool: Vinir á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2019 09:15 Mohamed Salah og Sadio Mané lögðu upp mark fyrir hvorn annan í gærkvöldi. Getty/John Powell Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. Það var smá fjölmiðlafár í kringum framherjapar Liverpool fyrr á tímabilinu þegar það fauk í Sadio Mane eftir að Mohamed Salah gaf ekki á hann í góðu færi. Mohamed Salah og Sadio Mané hugsa ekki aðeins um að safna stigum fyrir Liverpool því þeir eru líka í baráttunni um markakóngstitilinn. Sadio Mané byrjaði tímabilið af krafti og hefði getað skorað sitt annað mark í leiknum í umræddum Burnley leik í lok ágúst. Salah var aftur á móti ekki búinn að skora í leiknum.What was your favourite strike from tonight, Reds? #UCL | #GENLIVpic.twitter.com/F39rnlNCLS — Liverpool FC (@LFC) October 23, 2019 Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir 22 deildarmörk á síðasta tímabili og fengu báðir gullskóinn. Þetta var annað árið í röð sem Mohamed Salah fékk gullskóinn. Mohamed Salah er einu marki á eftir Sadio Mané á markalistanum á þessu tímabili en það eru líka sex leikmenn á undan Mané. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson gerðu báðir lítið úr reiðikasti Sadio Mané og svo tók við tveggja vikna landsleikjahlé þannig að þeir fengu báðir smá frí frá hvorum öðrum. Allt hefur verið í góðu á milli framherjana síðan og Liverpool liðinu hefur gengið vel inn á vellinum. Það var hinsvegar tíu mínútna kafli í Meistaradeildarleiknum á móti Genk í gær sem gladdi stuðningsmenn Liverpool sérstaklega mikið.Salah assists Mane 10 minutes later... Mane assists Salah Friends again! pic.twitter.com/WgpBwGfMys — ESPN FC (@ESPNFC) October 23, 2019Mohamed Salah byrjaði þá á því að leggja upp mark fyrir Sadio Mané og aðeins tíu mínútum síðar launaði Mané honum greiðann með því að leggja upp mark fyrir Mohamed Salah. Sadio Mané er nú með 9 mörk og 2 stoðsendingar í 13 leikjum á tímabilinu í öllum keppnum en Mohamed Salah er með 7 mörk og 4 stoðsendingar.—@MoSalah to @10SadioMane —@10SadioMane to @MoSalah From me to you pic.twitter.com/FU3E06n0HL — B/R Football (@brfootball) October 24, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. Það var smá fjölmiðlafár í kringum framherjapar Liverpool fyrr á tímabilinu þegar það fauk í Sadio Mane eftir að Mohamed Salah gaf ekki á hann í góðu færi. Mohamed Salah og Sadio Mané hugsa ekki aðeins um að safna stigum fyrir Liverpool því þeir eru líka í baráttunni um markakóngstitilinn. Sadio Mané byrjaði tímabilið af krafti og hefði getað skorað sitt annað mark í leiknum í umræddum Burnley leik í lok ágúst. Salah var aftur á móti ekki búinn að skora í leiknum.What was your favourite strike from tonight, Reds? #UCL | #GENLIVpic.twitter.com/F39rnlNCLS — Liverpool FC (@LFC) October 23, 2019 Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir 22 deildarmörk á síðasta tímabili og fengu báðir gullskóinn. Þetta var annað árið í röð sem Mohamed Salah fékk gullskóinn. Mohamed Salah er einu marki á eftir Sadio Mané á markalistanum á þessu tímabili en það eru líka sex leikmenn á undan Mané. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp og fyrirliðinn Jordan Henderson gerðu báðir lítið úr reiðikasti Sadio Mané og svo tók við tveggja vikna landsleikjahlé þannig að þeir fengu báðir smá frí frá hvorum öðrum. Allt hefur verið í góðu á milli framherjana síðan og Liverpool liðinu hefur gengið vel inn á vellinum. Það var hinsvegar tíu mínútna kafli í Meistaradeildarleiknum á móti Genk í gær sem gladdi stuðningsmenn Liverpool sérstaklega mikið.Salah assists Mane 10 minutes later... Mane assists Salah Friends again! pic.twitter.com/WgpBwGfMys — ESPN FC (@ESPNFC) October 23, 2019Mohamed Salah byrjaði þá á því að leggja upp mark fyrir Sadio Mané og aðeins tíu mínútum síðar launaði Mané honum greiðann með því að leggja upp mark fyrir Mohamed Salah. Sadio Mané er nú með 9 mörk og 2 stoðsendingar í 13 leikjum á tímabilinu í öllum keppnum en Mohamed Salah er með 7 mörk og 4 stoðsendingar.—@MoSalah to @10SadioMane —@10SadioMane to @MoSalah From me to you pic.twitter.com/FU3E06n0HL — B/R Football (@brfootball) October 24, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Sjá meira