Sveppi rifinn í sundur í grófari útgáfu af myndbandi DJ Muscleboy Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2019 14:30 Sveppi í vondum málum í myndbandinu. Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ Muscleboy gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club fyrir tæplega viku og sló það strax í gegn. Nú er komin út ný og grafískari útgáfa. Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði myndbandinu og koma þar fram margar stórstjörnur hér á landi. Þeir sem koma meðal annars fram í myndbandinu eru Björn Hlynur Haraldsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Magg Bess, Sveppi, Hafþór Júlíus Björnsson, Ívar Guðmundsson, Arnar Grant, Auðunn Blöndal, Óli Geir og nánast allir Íslendingar sem tengjast vaxtarræktar og fitness bransanum.Hér að neðan má sjá nýja útgáfu myndbandsins. Eins og áður segir leikstýrir landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson myndbandinu og má sjá myndband hér að neðan sem sýnir bakvið tjöldin við gerð myndbandsins. Hvernig þetta fór allt saman fram.Við gerð myndbandsins var Mjölni breytt í risastóran vöðvaklúbb og yfir 80 manns tóku þátt í því. Muscleboy fær stórsöngvarann Sverri Bergmann með sér í lið, en hann söng einmitt líka í laginu Summerbody sem kom út í sumar. Svo virðist sem meðlimir í Muscle Club safni saman öllum þeim sem eru í yfirþyngd og drekki sjeik sem búinn er til úr þeim. Sverrir Þór Sverrisson verður fyrir barðinu á blandaranum í myndbandinu en Vísir frumsýnir í dag nýja útgáfu af myndbandinu sem er ekki ætluð börnum og er bönnuð innan 16 ára. Þar má sjá þegar Sveppi er rifinn í sundur og settur í blandara til að útbúa sjeikinn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hannes Þór Halldórsson og þeir félagar Egill Einarsson og leikarinn Björn Hlynur Haraldsson vinna saman. Fyrir nokkrum árum síðan fóru Auddi og Sveppi í svokallað trailer-keppni í þættinum sínum á Stöð 2. Auddi fékk þá Hannes, Egil og Björn Hlyn með sér í lið og úr varð trailer fyrir ímynduðu myndina Leynilögga. Útkoman var sprenghlægileg og má sjá hana hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ Muscleboy gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club fyrir tæplega viku og sló það strax í gegn. Nú er komin út ný og grafískari útgáfa. Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði myndbandinu og koma þar fram margar stórstjörnur hér á landi. Þeir sem koma meðal annars fram í myndbandinu eru Björn Hlynur Haraldsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Magg Bess, Sveppi, Hafþór Júlíus Björnsson, Ívar Guðmundsson, Arnar Grant, Auðunn Blöndal, Óli Geir og nánast allir Íslendingar sem tengjast vaxtarræktar og fitness bransanum.Hér að neðan má sjá nýja útgáfu myndbandsins. Eins og áður segir leikstýrir landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson myndbandinu og má sjá myndband hér að neðan sem sýnir bakvið tjöldin við gerð myndbandsins. Hvernig þetta fór allt saman fram.Við gerð myndbandsins var Mjölni breytt í risastóran vöðvaklúbb og yfir 80 manns tóku þátt í því. Muscleboy fær stórsöngvarann Sverri Bergmann með sér í lið, en hann söng einmitt líka í laginu Summerbody sem kom út í sumar. Svo virðist sem meðlimir í Muscle Club safni saman öllum þeim sem eru í yfirþyngd og drekki sjeik sem búinn er til úr þeim. Sverrir Þór Sverrisson verður fyrir barðinu á blandaranum í myndbandinu en Vísir frumsýnir í dag nýja útgáfu af myndbandinu sem er ekki ætluð börnum og er bönnuð innan 16 ára. Þar má sjá þegar Sveppi er rifinn í sundur og settur í blandara til að útbúa sjeikinn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hannes Þór Halldórsson og þeir félagar Egill Einarsson og leikarinn Björn Hlynur Haraldsson vinna saman. Fyrir nokkrum árum síðan fóru Auddi og Sveppi í svokallað trailer-keppni í þættinum sínum á Stöð 2. Auddi fékk þá Hannes, Egil og Björn Hlyn með sér í lið og úr varð trailer fyrir ímynduðu myndina Leynilögga. Útkoman var sprenghlægileg og má sjá hana hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira