Fjölmenni á síðasta degi þar sem heimilt er að klífa Uluru Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2019 07:35 Örtröð myndaðist á leiðinni upp á Uluru í morgun. epa Fjölmenni var saman komið við rætur fjallsins Uluru í Ástralíu í morgun, á þessum síðasta degi þar sem heimilt að er klífa fjallið. Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma á fundi fyrir tveimur árum að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.BBC segir frá því að einungis 16 prósent gesta hafi klifið fjallið árið 2017 þegar tilkynnt var um fyrirhugað bann. Á síðustu vikum hafi hins vegar verið stöðug og gríðarmikil umferð upp á fjallið. Gestir sem mættu í þjóðgarðinn í morgun þurftu að fresta för sinni upp á fjallið um nokkurn tíma vegna sterkra og hættusamra vinda.One day out from Uluru climb closure, this is the line at 7am. pic.twitter.com/fxs344H6fV — Oliver Gordon (@olgordon) October 23, 2019Anangu-fólkið hafði lengi barist fyrir því að stöðva umferð á steindranginn, sem áður var einnig þekktur undir nafninu Ayers Rock. Umhverfis- og öryggissjónarmið réðu því einnig að loka fjallinu fyrir umferð. Uluru er 348 metrar á hæð og þykir gangan upp brött og varasöm. Tugir gesta hafa látið lífið í hlíðum fjallsins síðustu sjötíu árum, ýmist vegna slysa, ofþornunar eða eftir að hafa fengið hitaslag. Hitastigið við fjallið getur farið upp í 47 gráður á sumrin.Fjallið Uluru er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.Vísir/getty Ástralía Tengdar fréttir Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1. nóvember 2017 12:21 Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26. desember 2016 16:09 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Sjá meira
Fjölmenni var saman komið við rætur fjallsins Uluru í Ástralíu í morgun, á þessum síðasta degi þar sem heimilt að er klífa fjallið. Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma á fundi fyrir tveimur árum að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.BBC segir frá því að einungis 16 prósent gesta hafi klifið fjallið árið 2017 þegar tilkynnt var um fyrirhugað bann. Á síðustu vikum hafi hins vegar verið stöðug og gríðarmikil umferð upp á fjallið. Gestir sem mættu í þjóðgarðinn í morgun þurftu að fresta för sinni upp á fjallið um nokkurn tíma vegna sterkra og hættusamra vinda.One day out from Uluru climb closure, this is the line at 7am. pic.twitter.com/fxs344H6fV — Oliver Gordon (@olgordon) October 23, 2019Anangu-fólkið hafði lengi barist fyrir því að stöðva umferð á steindranginn, sem áður var einnig þekktur undir nafninu Ayers Rock. Umhverfis- og öryggissjónarmið réðu því einnig að loka fjallinu fyrir umferð. Uluru er 348 metrar á hæð og þykir gangan upp brött og varasöm. Tugir gesta hafa látið lífið í hlíðum fjallsins síðustu sjötíu árum, ýmist vegna slysa, ofþornunar eða eftir að hafa fengið hitaslag. Hitastigið við fjallið getur farið upp í 47 gráður á sumrin.Fjallið Uluru er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.Vísir/getty
Ástralía Tengdar fréttir Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1. nóvember 2017 12:21 Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26. desember 2016 16:09 Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Sjá meira
Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1. nóvember 2017 12:21
Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26. desember 2016 16:09