Átján prósent þriggja stiga nýting Curry í tapi og stórleikur gríska undursins | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2019 08:00 Curry niðurlútur. vísir/getty Það var lítið um varnarleik í NBA-körfuboltanum í nótt er þrír leikir fóru fram en öll sex lið næturinnar skoruðu hundrað stig eða meira. Golden State Warriors tapaði á heimavelli fyrir Los Angeles Clippers en þrátt fyrir að hafa skorað 122 stig tapaði Warriors með átján stigum, 141-122. Stigaskorið hjá Clippers dreifðst á marga menn en fjórir leikmenn skoruðu átján stig eða meira. Flest skoraði Lou Williams eða 22 talsins. Hjá heimamönnum var það Steph Curry sem var stigahæstur með 23 stig en hann hitti þó bara úr tveimur af ellefu þriggja stiga skotum sínum.Shamet drops it off to Zubac for two! #PhantomCam#ClipperNation#KiaTipOff19 on @NBAonTNTpic.twitter.com/x1ptqwGpBk — NBA (@NBA) October 25, 2019 Gríska undrið, Giannis Antetokounmpa, fór kostum í liði Milwaukee sem vann sex stiga sigur á Houston en Giannis ksoraði 30 stig, tók þrettán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Houston-menn réðu ekkert við hann en Russell Westbrook var með myndarlega tvennu í liði Houston. Hann skoraði 24 stig og tók sextán fráköst. Atlanta vann svo sautján stiga sigur á Detroit þar sem Trae Young var stigahæsti leikmaður vallarins. Hann skoraði 38 stig og gaf níu stoðsendingar.38 PTS | 7 REB | 9 AST | 6 3PM Trae Young's all-around performance guides the @ATLHawks on the road in Detroit! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/P8tIRRf169 — NBA.com/Stats (@nbastats) October 25, 2019Úrslit næturinnar: LA Clippers - Golden State 141-122 Atlanta - Detroit 117-100 Milwaukee - Houston 117-111@StephenCurry30 or @TheTraeYoung? VOTE NOW for Thursday night's #KiaTopPlay! #KiaWhoYaGot — NBA (@NBA) October 25, 2019 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Það var lítið um varnarleik í NBA-körfuboltanum í nótt er þrír leikir fóru fram en öll sex lið næturinnar skoruðu hundrað stig eða meira. Golden State Warriors tapaði á heimavelli fyrir Los Angeles Clippers en þrátt fyrir að hafa skorað 122 stig tapaði Warriors með átján stigum, 141-122. Stigaskorið hjá Clippers dreifðst á marga menn en fjórir leikmenn skoruðu átján stig eða meira. Flest skoraði Lou Williams eða 22 talsins. Hjá heimamönnum var það Steph Curry sem var stigahæstur með 23 stig en hann hitti þó bara úr tveimur af ellefu þriggja stiga skotum sínum.Shamet drops it off to Zubac for two! #PhantomCam#ClipperNation#KiaTipOff19 on @NBAonTNTpic.twitter.com/x1ptqwGpBk — NBA (@NBA) October 25, 2019 Gríska undrið, Giannis Antetokounmpa, fór kostum í liði Milwaukee sem vann sex stiga sigur á Houston en Giannis ksoraði 30 stig, tók þrettán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Houston-menn réðu ekkert við hann en Russell Westbrook var með myndarlega tvennu í liði Houston. Hann skoraði 24 stig og tók sextán fráköst. Atlanta vann svo sautján stiga sigur á Detroit þar sem Trae Young var stigahæsti leikmaður vallarins. Hann skoraði 38 stig og gaf níu stoðsendingar.38 PTS | 7 REB | 9 AST | 6 3PM Trae Young's all-around performance guides the @ATLHawks on the road in Detroit! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/P8tIRRf169 — NBA.com/Stats (@nbastats) October 25, 2019Úrslit næturinnar: LA Clippers - Golden State 141-122 Atlanta - Detroit 117-100 Milwaukee - Houston 117-111@StephenCurry30 or @TheTraeYoung? VOTE NOW for Thursday night's #KiaTopPlay! #KiaWhoYaGot — NBA (@NBA) October 25, 2019
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira