Ilmur og Katla fara á kostum sem Lalli og Bjössi í laginu Kona Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2019 12:30 Katla og Ilmur fara á kostum sem Lalli og Bjössi. Lalli og Bjössi eru vinir og tónsmiðir sem tóku að sér að semja afmælislag UN Women á Íslandi í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. Lagið heitir Kona og er óður til kvenna, að sögn tónlistarmannanna. Það eru þær Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir tóku að sér að semja skemmtiinnslög fyrir söfnunarþátt UN Women sem verður í beinni á Rúv 1. nóvember klukkan 19:45. Þær fara því með hlutverk Lalla og Bjössa. Í söfnunarþættinum Stúlka ekki brúður – Landssöfnun UN Women koma fram grínistar, sérfræðingar, leikarar, fjölmiðlafólk og tónlistarfólk í þættinum og skapa skemmtilegan og fræðandi þátt en hvetja um leið almenning til að gerast Ljósberar UN Women. Er þetta í fyrsta sinn sem UN Women á Íslandi, sem og UN Women á heimsvísu, efnir til fræðslu- og skemmtiþáttar í sjónvarpi. Í þættinum verður sjónum beint að einni útbreiddri birtingarmynd kynbundins ofbeldis, þvinguðum barnahjónaböndum.Yfir 12 milljónir barnungra stúlkna eru þvingaðar í hjónaband á hverju ári Sem þýðir að:23 barnungar stúlkur eru þvingaðar í hjónaband á hverri mínútu.UN Women á Íslandi ásamt tökuteymi og Þóru Karítas Árnadóttur, heimsótti nýverið Malaví og kynnti sér áhrif þessa skaðlega siðar á stúlkur og malavískt samfélag. Þóra Karítas kynntist og tók viðtöl við stúlkur sem hafa verið þvingaðar í hjónaband á barnsaldri og verða sex stuttar heimildarmyndir frá heimsókn UN Women á Íslandi frumsýndar í þættinum. Þess má geta að Alvogen og Alvotech á Íslandi gerði UN Women á Íslandi kleift að heimsækja Malaví. Kynnar á Rúv eru Eva María Jónsdóttir og Guðmundur Pálsson ásamt Björgu Magnúsdóttur og Atla Má Steinarssyni, sem stýra útsendingu í símaveri Símans. Ilmur Kristjánsdóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir eru handritshöfundar grínsins sem Dögg Mósesdóttir leikstýrir. En þess má geta að Páll Óskar lætur sig ekki vanta í þáttinn, ekki frekar en GDRN, Lay Low og Raggi Bjarna og Emilíana Torrini. Eliza Reid, Unnsteinn Manúel, Íris Björg Stefánsdóttir sérfræðingur UN Women í Tyrklandi eru meðal þeirra sem fram koma í þættinum ásamt Bergi Ebba, Sveppa, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur og fjölda annarra. Hér að ofan má sjá skemmtilegt innslag frá Lalla og Bjöss og hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið sem þeir sömdu til stuðnings málefninu. Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira
Lalli og Bjössi eru vinir og tónsmiðir sem tóku að sér að semja afmælislag UN Women á Íslandi í tilefni 30 ára afmælis landsnefndarinnar. Lagið heitir Kona og er óður til kvenna, að sögn tónlistarmannanna. Það eru þær Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir tóku að sér að semja skemmtiinnslög fyrir söfnunarþátt UN Women sem verður í beinni á Rúv 1. nóvember klukkan 19:45. Þær fara því með hlutverk Lalla og Bjössa. Í söfnunarþættinum Stúlka ekki brúður – Landssöfnun UN Women koma fram grínistar, sérfræðingar, leikarar, fjölmiðlafólk og tónlistarfólk í þættinum og skapa skemmtilegan og fræðandi þátt en hvetja um leið almenning til að gerast Ljósberar UN Women. Er þetta í fyrsta sinn sem UN Women á Íslandi, sem og UN Women á heimsvísu, efnir til fræðslu- og skemmtiþáttar í sjónvarpi. Í þættinum verður sjónum beint að einni útbreiddri birtingarmynd kynbundins ofbeldis, þvinguðum barnahjónaböndum.Yfir 12 milljónir barnungra stúlkna eru þvingaðar í hjónaband á hverju ári Sem þýðir að:23 barnungar stúlkur eru þvingaðar í hjónaband á hverri mínútu.UN Women á Íslandi ásamt tökuteymi og Þóru Karítas Árnadóttur, heimsótti nýverið Malaví og kynnti sér áhrif þessa skaðlega siðar á stúlkur og malavískt samfélag. Þóra Karítas kynntist og tók viðtöl við stúlkur sem hafa verið þvingaðar í hjónaband á barnsaldri og verða sex stuttar heimildarmyndir frá heimsókn UN Women á Íslandi frumsýndar í þættinum. Þess má geta að Alvogen og Alvotech á Íslandi gerði UN Women á Íslandi kleift að heimsækja Malaví. Kynnar á Rúv eru Eva María Jónsdóttir og Guðmundur Pálsson ásamt Björgu Magnúsdóttur og Atla Má Steinarssyni, sem stýra útsendingu í símaveri Símans. Ilmur Kristjánsdóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir eru handritshöfundar grínsins sem Dögg Mósesdóttir leikstýrir. En þess má geta að Páll Óskar lætur sig ekki vanta í þáttinn, ekki frekar en GDRN, Lay Low og Raggi Bjarna og Emilíana Torrini. Eliza Reid, Unnsteinn Manúel, Íris Björg Stefánsdóttir sérfræðingur UN Women í Tyrklandi eru meðal þeirra sem fram koma í þættinum ásamt Bergi Ebba, Sveppa, Katrínu Halldóru Sigurðardóttur og fjölda annarra. Hér að ofan má sjá skemmtilegt innslag frá Lalla og Bjöss og hér að neðan má sjá tónlistarmyndband við lagið sem þeir sömdu til stuðnings málefninu.
Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira