Konungleg leyndarmál afhjúpuð í nýrri bók Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2019 21:46 Elísabet II Englandsdrottning var með fjólubláan hatt þegar hún afhenti bikarinn á síðustu Royal Ascot kappreiðum, en fólk veðjar um lit hattsins á hverju ári. Mynd//Getty Elísabet II Englandsdrottning lætur aðra um að ganga til nýja skó áður en hún notar þá. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í bókinni The Other Side of the Coin: The Queen, The Dresser and the Wardrobe. Angela Kelly, vinkona og starfsmaður Elísabetar Englandsdrottningar í 25 ár, er höfundur bókarinnar en drottningin sjálf gaf leyfi sitt fyrir útgáfunni. „Drottningin hefur lítinn tíma út af fyrir sig og hefur ekki tíma til að ganga til nýja skó, við notum sömu skóstærð og því passar best að gera þetta svona,“ skrifar Kelly um þetta einstaka hlutverk sitt. Kelly sér um að velja föt, skó og skartgripi fyrir drottninguna og hefur unnið við það frá árinu 2002. Tímaritið Hello birtir nokkur sniðug leyndarmál sem Kelly afhjúpar í bókinni. Samkvæmt frétt á vef BBC skrifar Kelly meðal annars um atriðið sem drottningin lék í ásamt leikaranum Daniel Craig fyrir ólympíuleikana árið 2012. Þurfti drottningin aðeins að hugsa sig um í fimm mínútur áður en hún sagði já. „Innan nokkurra mínúta var ég að segja leikstjóranum góðu fréttirnar, ég held að hann hafi næstum því dottið úr stólnum sínum þegar ég sagði að eina skilyrði drottningarinnar væri að hún fengi að segja frægu línuna „Góða kvöldið herra Bond.““Kelly segir líka frá því að eftir að þær komust að því að fólk væri að veðja um litinn á hatti drottningar þegar hún mætir á Royal Ascot kappreiðarnar, ákváð Kelly að gera þetta meira spennandi. Gekk hún meira að segja svo langt að setja aðra hatta víða um höllina til að villa um fyrir fólki. „Ég hitti eiganda Paddy Power og við ákváðum að lokað yrði fyrir veðmál um litinn á hatti drottningar á ákveðnum tíma til þess að koma í veg fyrir svindl.“Bókin er strax komin á metsölulista.Mynd/AmazonÍ bókinni er skrifað um faðmlag drottningarinnar og Michelle Obama, en þar vakti athygli að drottningin hefði heilsað Obama með faðmlagi.„Í rauninni voru þetta ósjálfráð viðbrögð hjá drottningunni að sýna þessari frábæru konu ástúð og virðingu.“ Kelly uppljóstraði því hvernig Yorkshire te var notað til þess að líkja eftir litnum á skírnakjól konungsfjölskyldunnar. Á síðasta ári var gerð eftirlíking af skírnarkjól sem hafði verið notaður innan fjölskyldunnar í meira en tíu ár. Til þess að hafa eftirlíkinguna sem nákvæmasta var notað sterkasta teið sem völ var á. „Við settum hvert blúndustykki í litla skál úr eldhúsinu, fyllta með köldu vatni og tepoka og létum liggja í bleyti í um fimm mínútur, en kíktum reglulega á þetta þangað til liturinn varð fullkominn.“ Bókin kemur ekki út fyrr en á morgun en er strax komin á metsölulista Amazon vegna forpantana. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Snæðir kvöldverð með drottningunni Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. 3. júní 2019 18:30 Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. 25. janúar 2019 10:35 Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. 24. janúar 2019 10:05 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Elísabet II Englandsdrottning lætur aðra um að ganga til nýja skó áður en hún notar þá. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í bókinni The Other Side of the Coin: The Queen, The Dresser and the Wardrobe. Angela Kelly, vinkona og starfsmaður Elísabetar Englandsdrottningar í 25 ár, er höfundur bókarinnar en drottningin sjálf gaf leyfi sitt fyrir útgáfunni. „Drottningin hefur lítinn tíma út af fyrir sig og hefur ekki tíma til að ganga til nýja skó, við notum sömu skóstærð og því passar best að gera þetta svona,“ skrifar Kelly um þetta einstaka hlutverk sitt. Kelly sér um að velja föt, skó og skartgripi fyrir drottninguna og hefur unnið við það frá árinu 2002. Tímaritið Hello birtir nokkur sniðug leyndarmál sem Kelly afhjúpar í bókinni. Samkvæmt frétt á vef BBC skrifar Kelly meðal annars um atriðið sem drottningin lék í ásamt leikaranum Daniel Craig fyrir ólympíuleikana árið 2012. Þurfti drottningin aðeins að hugsa sig um í fimm mínútur áður en hún sagði já. „Innan nokkurra mínúta var ég að segja leikstjóranum góðu fréttirnar, ég held að hann hafi næstum því dottið úr stólnum sínum þegar ég sagði að eina skilyrði drottningarinnar væri að hún fengi að segja frægu línuna „Góða kvöldið herra Bond.““Kelly segir líka frá því að eftir að þær komust að því að fólk væri að veðja um litinn á hatti drottningar þegar hún mætir á Royal Ascot kappreiðarnar, ákváð Kelly að gera þetta meira spennandi. Gekk hún meira að segja svo langt að setja aðra hatta víða um höllina til að villa um fyrir fólki. „Ég hitti eiganda Paddy Power og við ákváðum að lokað yrði fyrir veðmál um litinn á hatti drottningar á ákveðnum tíma til þess að koma í veg fyrir svindl.“Bókin er strax komin á metsölulista.Mynd/AmazonÍ bókinni er skrifað um faðmlag drottningarinnar og Michelle Obama, en þar vakti athygli að drottningin hefði heilsað Obama með faðmlagi.„Í rauninni voru þetta ósjálfráð viðbrögð hjá drottningunni að sýna þessari frábæru konu ástúð og virðingu.“ Kelly uppljóstraði því hvernig Yorkshire te var notað til þess að líkja eftir litnum á skírnakjól konungsfjölskyldunnar. Á síðasta ári var gerð eftirlíking af skírnarkjól sem hafði verið notaður innan fjölskyldunnar í meira en tíu ár. Til þess að hafa eftirlíkinguna sem nákvæmasta var notað sterkasta teið sem völ var á. „Við settum hvert blúndustykki í litla skál úr eldhúsinu, fyllta með köldu vatni og tepoka og létum liggja í bleyti í um fimm mínútur, en kíktum reglulega á þetta þangað til liturinn varð fullkominn.“ Bókin kemur ekki út fyrr en á morgun en er strax komin á metsölulista Amazon vegna forpantana.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Snæðir kvöldverð með drottningunni Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. 3. júní 2019 18:30 Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. 25. janúar 2019 10:35 Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. 24. janúar 2019 10:05 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Snæðir kvöldverð með drottningunni Opinber heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Melaniu Trump forsetafrúar til Bretlands hefur verið efst á baugi breskra fjölmiðla í allan dag. 3. júní 2019 18:30
Drottningin biðlar til Breta um að finna „sameiginlega leið“ Elísabet II Englandsdrottning hefur biðlað til þjóðar sinnar um að virða ólík sjónarmið og að finna sameiginlega leið. 25. janúar 2019 10:35
Drottningin sögð hafa haft óbeit á hraðakstri prinsins Telur nokkuð víst að hún hafi beðið prinsinn um að hætta akstri eftir áreksturinn. 24. janúar 2019 10:05