Nate Diaz: Þetta var nú meira kjaftæðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2019 13:30 Nate Diaz. vísir/getty Um næstu helgi fer fram líklega mest spennandi bardagi ársins hjá UFC er harðjaxlarnir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í New York. Þeir munu berjast um belti sem er kallað BMF-beltið eða Baddest Mother Fucker-beltið. Það er í alvörunni búið að hanna sérstakt belti fyrir þennan bardaga. Burtséð frá því hvað fólki finnst um það er þessi bardaga hrikalega áhugaverður og eitthvað sem UFC-aðdáendur báðu um. Það var dramatík í síðustu viku er Diaz lýsti því yfir að hann myndi ekki berjast því hann hefði að öllum líkindum fallið á lyfjaprófi. Í ljós kom að svo var ekki þó svo einhver gildi hafi hækkað. Menguðum fæðubótarefnum var kennt um. „Ég var mjög óánægður með þetta allt saman. Þetta var nú meira kjaftæðið. Ég vildi ekki taka þátt í einhverju leyndarmáli og rugli. Þeir sem svindla gera það. Fólk sem er á sterum það talar ekki um stera,“ sagði Diaz en hann er búinn að hrista þessa uppákomu af sér og er til í að berjast. „Ég vil ekki geta afsakað mig sama hvort ég vinn eða tapa. Ég vil bara heiðarlegan bardaga og því vildi ég stíga fram með þessa vitleysu sem var í gangi. Ég óttast ekki að segja sannleikann og það eru bara svindlarar sem vilja hylma yfir er eitthvað kemur upp.“Bardagi Diaz og Masvidal verður í beinni á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Hitað verður upp fyrir bardagann í Búrinu á fimmtudag. MMA Tengdar fréttir Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25. október 2019 11:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Um næstu helgi fer fram líklega mest spennandi bardagi ársins hjá UFC er harðjaxlarnir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í New York. Þeir munu berjast um belti sem er kallað BMF-beltið eða Baddest Mother Fucker-beltið. Það er í alvörunni búið að hanna sérstakt belti fyrir þennan bardaga. Burtséð frá því hvað fólki finnst um það er þessi bardaga hrikalega áhugaverður og eitthvað sem UFC-aðdáendur báðu um. Það var dramatík í síðustu viku er Diaz lýsti því yfir að hann myndi ekki berjast því hann hefði að öllum líkindum fallið á lyfjaprófi. Í ljós kom að svo var ekki þó svo einhver gildi hafi hækkað. Menguðum fæðubótarefnum var kennt um. „Ég var mjög óánægður með þetta allt saman. Þetta var nú meira kjaftæðið. Ég vildi ekki taka þátt í einhverju leyndarmáli og rugli. Þeir sem svindla gera það. Fólk sem er á sterum það talar ekki um stera,“ sagði Diaz en hann er búinn að hrista þessa uppákomu af sér og er til í að berjast. „Ég vil ekki geta afsakað mig sama hvort ég vinn eða tapa. Ég vil bara heiðarlegan bardaga og því vildi ég stíga fram með þessa vitleysu sem var í gangi. Ég óttast ekki að segja sannleikann og það eru bara svindlarar sem vilja hylma yfir er eitthvað kemur upp.“Bardagi Diaz og Masvidal verður í beinni á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Hitað verður upp fyrir bardagann í Búrinu á fimmtudag.
MMA Tengdar fréttir Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25. október 2019 11:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Syrgja átján ára fimleikakonu Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út. 25. október 2019 11:00