Kinu: Ég hata ekki Ísland Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. október 2019 17:36 Kinu Rochford í leik með Þór Þorlákshöfn. vísir/vilhelm Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið. „Ég hata ekki Ísland. Við skulum hafa það alveg á hreinu. Ég á íslenska kærustu og fólk á Íslandi hefur komið mjög vel fram við mig. Ég var svekktur yfir ákveðnum hlutum tengdum körfubolta er ég skrifaði þetta,“ sagði Kinu í spjalli við Vísi nú síðdegis. Kinu skrifaði í tístinu umrædda að „honum hefði líkað að vera hér á Íslandi en nú hataði hann það“. Hann segist ekki hafa meint það svona bókstaflega. „Ég er vinalegur náungi og kem vel fram við fólk. Ég hef lagt mig fram um að gefa af mér og vinna með krökkum. Það finnst mér rosalega gaman og fátt sem gleður mig meira en að sjá krakkana „hræra í pottunum“ eins og ég geri. Ég hata Ísland alls ekki. Fólk misskilur mig stundum og ég hata það en ég hata ekki Ísland.“ Kinu varð fyrir grófu kynþáttaníði í upphafi leiktíðar er hann lék á Höfn í Hornafirði en hefur reynt að láta það ekki trufla sig of mikið. Honum þykir vænt um Íslendinga og líður almennt vel hér á landi. „Það gengur vel hjá liðinu og við erum 5-0. Ég hef lagt neikvæða hluti til hliðar og er að einbeita mér að því að hjálpa liðinu að komast upp í Dominos-deildina,“ segir Kinu og bætti við. „Ef ég hataði Ísland þá hefði ég aldrei komið til baka. Ég var æstur í að koma aftur og vil endilega að fólk viti það.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. 29. október 2019 12:28 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið. „Ég hata ekki Ísland. Við skulum hafa það alveg á hreinu. Ég á íslenska kærustu og fólk á Íslandi hefur komið mjög vel fram við mig. Ég var svekktur yfir ákveðnum hlutum tengdum körfubolta er ég skrifaði þetta,“ sagði Kinu í spjalli við Vísi nú síðdegis. Kinu skrifaði í tístinu umrædda að „honum hefði líkað að vera hér á Íslandi en nú hataði hann það“. Hann segist ekki hafa meint það svona bókstaflega. „Ég er vinalegur náungi og kem vel fram við fólk. Ég hef lagt mig fram um að gefa af mér og vinna með krökkum. Það finnst mér rosalega gaman og fátt sem gleður mig meira en að sjá krakkana „hræra í pottunum“ eins og ég geri. Ég hata Ísland alls ekki. Fólk misskilur mig stundum og ég hata það en ég hata ekki Ísland.“ Kinu varð fyrir grófu kynþáttaníði í upphafi leiktíðar er hann lék á Höfn í Hornafirði en hefur reynt að láta það ekki trufla sig of mikið. Honum þykir vænt um Íslendinga og líður almennt vel hér á landi. „Það gengur vel hjá liðinu og við erum 5-0. Ég hef lagt neikvæða hluti til hliðar og er að einbeita mér að því að hjálpa liðinu að komast upp í Dominos-deildina,“ segir Kinu og bætti við. „Ef ég hataði Ísland þá hefði ég aldrei komið til baka. Ég var æstur í að koma aftur og vil endilega að fólk viti það.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. 29. október 2019 12:28 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. 29. október 2019 12:28