Verkalýðsforingi sneri baki við mögulegum frama í Hollywood Samúel Karl Ólason skrifar 10. október 2019 17:56 Framleiðsla myndarinnar, sem fjalla mun um Eurovision söngvakeppnina er nú að hefjast á Húsavík og sagði Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri, í dag að allt væri á öðrum endanum. Vísir/Vilhelm Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, hafnaði boði um að leika í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Þar hefði hann leikið með Ferrell sjálfum og Pierce Brosnan. Í samtalið við þá Þorgeir, Kristófer og Braga í Reykjavík Síðdegis sagði Aðalsteinn að hann hafi líklegast átt að vera aukaleikari í bakgrunni myndarinnar. Mörgum íbúum Húsavíkur hafi verið boðin slík hlutverk. Framleiðsla myndarinnar, sem fjalla mun um Eurovision söngvakeppnina er nú að hefjast á Húsavík og sagði Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri, í dag að allt væri á öðrum endanum. Um 250 manns munu koma til Húsavíkur við vinnslu myndarinnar og munu tökur standa yfir alla helgina.Sjá einnig: Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann„Ég held að það verði til, upp úr þessu, fjöldinn allur af flottum kvikmyndastjörnum af svæðinu,“ sagði Aðalsteinn. Hann sagði Húsvíkinga ávallt hafa haft mikinn áhuga á Eurovision og margir séu forfallnir aðdáendur söngvakeppninnar.Aðalsteinn er hér fyrir miðju.Vísir/VilhelmÞó mikil leynd hvíli yfir verkefninu segist Aðalsteinn hafa séð bónda smala kindum í einhverjum tengslum við framleiðslu kvikmyndarinnar. Aðalsteinn sagði einnig að vel yrði tekið á móti öllum sem koma að framleiðslu myndarinnar. Hann hefði ekki rekist á einn einasta Húsvíking sem væri ekki jákvæður gagnvart verkefninu. „Það ætlum við að gera. Við tökum öllum svona verkefnum fagnandi því að, ef við sleppum myndinni sjálfri, þá er gríðarlega mikið í kringum þetta. Það er allt gistipláss fullt og rúmlega það og út fyrir Húsavík líka. Þetta eru gjaldeyristekjur og þetta eru þekktir leikarar sem koma þarna.“ Aðalsteinn sagðist sérstaklega vonast til að mæta Pierce Brosnan, Bond sjálfum. Eurovision-mynd Will Ferrell Netflix Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. 1. október 2019 14:00 Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. 4. september 2019 15:06 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, hafnaði boði um að leika í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Þar hefði hann leikið með Ferrell sjálfum og Pierce Brosnan. Í samtalið við þá Þorgeir, Kristófer og Braga í Reykjavík Síðdegis sagði Aðalsteinn að hann hafi líklegast átt að vera aukaleikari í bakgrunni myndarinnar. Mörgum íbúum Húsavíkur hafi verið boðin slík hlutverk. Framleiðsla myndarinnar, sem fjalla mun um Eurovision söngvakeppnina er nú að hefjast á Húsavík og sagði Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri, í dag að allt væri á öðrum endanum. Um 250 manns munu koma til Húsavíkur við vinnslu myndarinnar og munu tökur standa yfir alla helgina.Sjá einnig: Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann„Ég held að það verði til, upp úr þessu, fjöldinn allur af flottum kvikmyndastjörnum af svæðinu,“ sagði Aðalsteinn. Hann sagði Húsvíkinga ávallt hafa haft mikinn áhuga á Eurovision og margir séu forfallnir aðdáendur söngvakeppninnar.Aðalsteinn er hér fyrir miðju.Vísir/VilhelmÞó mikil leynd hvíli yfir verkefninu segist Aðalsteinn hafa séð bónda smala kindum í einhverjum tengslum við framleiðslu kvikmyndarinnar. Aðalsteinn sagði einnig að vel yrði tekið á móti öllum sem koma að framleiðslu myndarinnar. Hann hefði ekki rekist á einn einasta Húsvíking sem væri ekki jákvæður gagnvart verkefninu. „Það ætlum við að gera. Við tökum öllum svona verkefnum fagnandi því að, ef við sleppum myndinni sjálfri, þá er gríðarlega mikið í kringum þetta. Það er allt gistipláss fullt og rúmlega það og út fyrir Húsavík líka. Þetta eru gjaldeyristekjur og þetta eru þekktir leikarar sem koma þarna.“ Aðalsteinn sagðist sérstaklega vonast til að mæta Pierce Brosnan, Bond sjálfum.
Eurovision-mynd Will Ferrell Netflix Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. 1. október 2019 14:00 Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48 Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28 Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. 4. september 2019 15:06 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. 1. október 2019 14:00
Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48
Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. 21. ágúst 2019 09:28
Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44
Halda opnar prufur fyrir Eurovision-myndina á Húsavík Eru allir áhugasamir velkomnir að sækja um og eru bæjarbúar hvattir til að láta orðið berast. 4. september 2019 15:06