Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna segir af sér Andri Eysteinsson skrifar 12. október 2019 11:12 Kevin McAleenan tók við embættinu í apríl síðastliðnum. Getty/Chip Somodevilla Kevin McAleenan, starfandi Heimavarnaráðherra í Ríkisstjórn Donald Trump, hefur ákveðið að segja af sér embætti eftir hálft ár í starfi. BBC greinir frá. McAleenan sem áður gegndi starfi yfirmanns Tolla- og landamæraeftirlits Bandaríkjanna tók við embætti Heimavarnaráðherra af Kirstjen Nielsen sem var í starfi frá desember 2017 til apríl 2019. Talsverð velta hefur verið á bandarísku ríkisstjórninni á valdatíð Donald Trump en McAleenan var sá fjórði sem gegndi embættinu frá embættistöku Trump í janúar 2017.Kevin McAleenan has done an outstanding job as Acting Secretary of Homeland Security. We have worked well together with Border Crossings being way down. Kevin now, after many years in Government, wants to spend more time with his family and go to the private sector.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2019 Sá fimmti verður skipaður af forsetanum í næstu viku eftir því sem Trump greindi frá á Twitter. Þar segir forsetinn að eftir mörg ár í starfi fyrir hið opinbera vilji McAleenan fá að njóta tíma með fjölskyldu sinni. Á könnu McAleenan hafði verið ástandið við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó, var það í hans verkahring að passa að stefnum forseta væri framfylgt. Forsetinn þakkaði McAleenan fyrir vel unnin störf í tísti sínu en sérfræðingar telja að samband Trump og McAleenan hafi verið stormasamt undanfarið.....Congratulations Kevin, on a job well done! I will be announcing the new Acting Secretary next week. Many wonderful candidates! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2019 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Afnema reglur sem kveða á um hversu lengi börn mega vera í haldi Fjölskyldum á flótta sem fara yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó í leyfisleysi gæti verið haldið í haldi landamærayfirvalda til frambúðar samkvæmt nýrri löggjöf sem Bandaríkjastjórn hefur kynnt. 21. ágúst 2019 14:31 Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Kevin McAleenan, starfandi Heimavarnaráðherra í Ríkisstjórn Donald Trump, hefur ákveðið að segja af sér embætti eftir hálft ár í starfi. BBC greinir frá. McAleenan sem áður gegndi starfi yfirmanns Tolla- og landamæraeftirlits Bandaríkjanna tók við embætti Heimavarnaráðherra af Kirstjen Nielsen sem var í starfi frá desember 2017 til apríl 2019. Talsverð velta hefur verið á bandarísku ríkisstjórninni á valdatíð Donald Trump en McAleenan var sá fjórði sem gegndi embættinu frá embættistöku Trump í janúar 2017.Kevin McAleenan has done an outstanding job as Acting Secretary of Homeland Security. We have worked well together with Border Crossings being way down. Kevin now, after many years in Government, wants to spend more time with his family and go to the private sector.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2019 Sá fimmti verður skipaður af forsetanum í næstu viku eftir því sem Trump greindi frá á Twitter. Þar segir forsetinn að eftir mörg ár í starfi fyrir hið opinbera vilji McAleenan fá að njóta tíma með fjölskyldu sinni. Á könnu McAleenan hafði verið ástandið við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó, var það í hans verkahring að passa að stefnum forseta væri framfylgt. Forsetinn þakkaði McAleenan fyrir vel unnin störf í tísti sínu en sérfræðingar telja að samband Trump og McAleenan hafi verið stormasamt undanfarið.....Congratulations Kevin, on a job well done! I will be announcing the new Acting Secretary next week. Many wonderful candidates! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 11, 2019
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Afnema reglur sem kveða á um hversu lengi börn mega vera í haldi Fjölskyldum á flótta sem fara yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó í leyfisleysi gæti verið haldið í haldi landamærayfirvalda til frambúðar samkvæmt nýrri löggjöf sem Bandaríkjastjórn hefur kynnt. 21. ágúst 2019 14:31 Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Afnema reglur sem kveða á um hversu lengi börn mega vera í haldi Fjölskyldum á flótta sem fara yfir landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó í leyfisleysi gæti verið haldið í haldi landamærayfirvalda til frambúðar samkvæmt nýrri löggjöf sem Bandaríkjastjórn hefur kynnt. 21. ágúst 2019 14:31
Heimavarnaráðherra Trump er hætt Hún fór á fund Donald Trump, forseta nú í kvöld og afhenti honum afsagnarbréf sitt, samkvæmt fregnum ytra, en Trump lét það vera óljóst hvort hún hefði sagt af sér eða verið rekin. 7. apríl 2019 22:37