Stjörnulífið: Boltabrúðkaup og þjófnaður í London Stefán Árni Pálsson skrifar 14. október 2019 13:30 Fallegar myndir af fallegu fólki. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. Allt er þetta fólk sem á það sameiginlegt að vera með mörgþúsund fylgjendur á miðlinum og hér að neðan má sjá hvað er helst að frétta hjá þessu áhugaverða fólki. Parið Arnór Yngvi Traustason og Andrea Röfn Jónasdóttir skelltu sér í göngutúr í Reykjavík með frumburðinn. Arnór verður með íslenska landsliðinu gegn Andorra í kvöld á Laugardalsvelli. View this post on InstagramLaugardagur í Reykjavík A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Oct 12, 2019 at 2:22pm PDT Helgi Ómarsson hugsar um jólin. View this post on InstagramCasually walking around thinking about the fact that Christmas season is right around the corner A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) on Oct 14, 2019 at 1:31am PDT Athafnakonan Tanja Ýr fór út að borða og fékk sér vægast sagt girnilegt pasta. View this post on InstagramLast night Wearing @prettylittlething / lash style BUDAPEST @tanjayrcosmetics ad A post shared by Tanja Ýr (@tanjayra) on Oct 13, 2019 at 9:29am PDT Leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir kíkti við á Þingvöllum og naut náttúrufegurðarinnar. View this post on InstagramWaterfalling #þingvellir #iceland #chasingwaterfalls A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) on Oct 13, 2019 at 3:51pm PDT Þau Teitur Reynisson og Fanney Ingvarsdóttir klæddu sig upp fyrir búningapartý og voru heldur betur glæsileg eins og alltaf. View this post on InstagramKæró A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Oct 12, 2019 at 5:51am PDT Pierce Brosnan kvaddi Húsvíkinga. View this post on InstagramDays end filming in beautiful Húsavík, Iceland with Will Ferrell and Rachael Mc Adams. It was great to be part of the Eurovision family. Thank you Húsavík for your warm welcome. A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) on Oct 13, 2019 at 3:30pm PDT Leikkonan Unnur Eggertsdóttir hélt uppistand með vinkonu sinni vestanhafs. View this post on InstagramThese ca-raaazy girls are performing some comedy tonight at The Clubhouse! Come thru at 6pm . . . . . #sketch#sketchcomedy#performers#actresslife#losangeles#clubhouse#comedy#funnybitches#comedy A post shared by Una Eggerts (@unnureggerts) on Oct 13, 2019 at 2:03pm PDT Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar leigir út íbúðina í Bryggjuhverfinu. View this post on InstagramFáránlega gaman að sýna hugsanlegum leigendum í allan dag þennan fræga pall. Pallurinn stóðst allar væntingar A post shared by Nökkvi Fjalar Orrason (@nokkvifjalar) on Oct 13, 2019 at 12:45pm PDT Knattspyrnufólkið Baldur Sigurðsson og Pála Marie Einarsdóttir gengu í það heilaga um helgina en athöfnin og veislan fór fram á Mývatni. View this post on InstagramJust married Takk fyrir ógleymanlega helgi elsku #balliogpalli A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla) on Oct 13, 2019 at 12:29pm PDT View this post on InstagramMögnuð helgi með besta fólkinu! #balliogpalli A post shared by Thelma Einarsdottir (@thelmabje) on Oct 13, 2019 at 2:54pm PDT View this post on Instagram#balliogpalli á Mývatni var algjör snilld !! A post shared by Haraldur Björnsson (@hallibjorns) on Oct 14, 2019 at 4:08am PDT Eurovision-stjarnan Ari Ólafsson fékk sér nýtt húðflúr. View this post on InstagramOne ring to rule them all One ring to find them One ring to bring them all And in the darkness bind them In the flames of mount doom my tattoo was forged by the legendary @scabbage1 Thanks for the awesome tattoo @extremeneedletattoos A post shared by Ari (@ari_olafsson) on Oct 13, 2019 at 11:33am PDT Alexandra Helga Ívarsdóttir skellti sér út á lífið. View this post on InstagramOut A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Oct 13, 2019 at 5:00am PDT Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir fór til London með vinkonum sínum og lenti meðal annars í því að jakka hennar var stolið á skemmtistað. View this post on InstagramLNDN ting @ohpolly A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Oct 12, 2019 at 1:59pm PDT Áhrifavaldurinn Bryndís Líf finnur fyrir pressunni þegar hún birtir færslur og hræðist að þær rati í fjölmiðla sem fréttir í neikvæðum tóni. View this post on InstagramI haven't been super active lately and to be honest I’ve had a hard time posting because I feel the pressure, when I post there is maybe going to be a news story or some kind of article about it good or bad. I don't mind them to be honest or atleast I thought I didn't. I always say to myself I don't mind other people's opinions or that their words don't hurt me at all, but deep down I do care. I feel things and I don't think it's fair for anyone to judge or talk bad about people that you don't know, and I know my Instagram account isn't for everyone, some people say I'm a selfish attention whore who does all this for likes. But I say to myself "it's okay Bryn, they all have different opinions and it's okay to share it and people are different " but in the end it still hurts. I don't have to justify my Instagram, but I am proud of my pictures and my self esteem, because when I was younger I didn't have alot of that. I am proud of my body and I want to embrace it. I admire the human body, all kinds of different bodies. Please never judge a person by their instagram or any kind of social media. People have said to me that they did judge me beforehand and they were so wrong about me, and trust me ive heard this alot. So please worry about yourself before you worry about others. Lots of love Try to be a rainbow in some else's cloud A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Oct 12, 2019 at 11:04am PDT Stjörnulífið Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. Allt er þetta fólk sem á það sameiginlegt að vera með mörgþúsund fylgjendur á miðlinum og hér að neðan má sjá hvað er helst að frétta hjá þessu áhugaverða fólki. Parið Arnór Yngvi Traustason og Andrea Röfn Jónasdóttir skelltu sér í göngutúr í Reykjavík með frumburðinn. Arnór verður með íslenska landsliðinu gegn Andorra í kvöld á Laugardalsvelli. View this post on InstagramLaugardagur í Reykjavík A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Oct 12, 2019 at 2:22pm PDT Helgi Ómarsson hugsar um jólin. View this post on InstagramCasually walking around thinking about the fact that Christmas season is right around the corner A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) on Oct 14, 2019 at 1:31am PDT Athafnakonan Tanja Ýr fór út að borða og fékk sér vægast sagt girnilegt pasta. View this post on InstagramLast night Wearing @prettylittlething / lash style BUDAPEST @tanjayrcosmetics ad A post shared by Tanja Ýr (@tanjayra) on Oct 13, 2019 at 9:29am PDT Leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir kíkti við á Þingvöllum og naut náttúrufegurðarinnar. View this post on InstagramWaterfalling #þingvellir #iceland #chasingwaterfalls A post shared by Ragga Ragnars (@raggaragnars) on Oct 13, 2019 at 3:51pm PDT Þau Teitur Reynisson og Fanney Ingvarsdóttir klæddu sig upp fyrir búningapartý og voru heldur betur glæsileg eins og alltaf. View this post on InstagramKæró A post shared by Fanney Ingvarsdóttir (@fanneyingvars) on Oct 12, 2019 at 5:51am PDT Pierce Brosnan kvaddi Húsvíkinga. View this post on InstagramDays end filming in beautiful Húsavík, Iceland with Will Ferrell and Rachael Mc Adams. It was great to be part of the Eurovision family. Thank you Húsavík for your warm welcome. A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) on Oct 13, 2019 at 3:30pm PDT Leikkonan Unnur Eggertsdóttir hélt uppistand með vinkonu sinni vestanhafs. View this post on InstagramThese ca-raaazy girls are performing some comedy tonight at The Clubhouse! Come thru at 6pm . . . . . #sketch#sketchcomedy#performers#actresslife#losangeles#clubhouse#comedy#funnybitches#comedy A post shared by Una Eggerts (@unnureggerts) on Oct 13, 2019 at 2:03pm PDT Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar leigir út íbúðina í Bryggjuhverfinu. View this post on InstagramFáránlega gaman að sýna hugsanlegum leigendum í allan dag þennan fræga pall. Pallurinn stóðst allar væntingar A post shared by Nökkvi Fjalar Orrason (@nokkvifjalar) on Oct 13, 2019 at 12:45pm PDT Knattspyrnufólkið Baldur Sigurðsson og Pála Marie Einarsdóttir gengu í það heilaga um helgina en athöfnin og veislan fór fram á Mývatni. View this post on InstagramJust married Takk fyrir ógleymanlega helgi elsku #balliogpalli A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla) on Oct 13, 2019 at 12:29pm PDT View this post on InstagramMögnuð helgi með besta fólkinu! #balliogpalli A post shared by Thelma Einarsdottir (@thelmabje) on Oct 13, 2019 at 2:54pm PDT View this post on Instagram#balliogpalli á Mývatni var algjör snilld !! A post shared by Haraldur Björnsson (@hallibjorns) on Oct 14, 2019 at 4:08am PDT Eurovision-stjarnan Ari Ólafsson fékk sér nýtt húðflúr. View this post on InstagramOne ring to rule them all One ring to find them One ring to bring them all And in the darkness bind them In the flames of mount doom my tattoo was forged by the legendary @scabbage1 Thanks for the awesome tattoo @extremeneedletattoos A post shared by Ari (@ari_olafsson) on Oct 13, 2019 at 11:33am PDT Alexandra Helga Ívarsdóttir skellti sér út á lífið. View this post on InstagramOut A post shared by Lexa (@alexandrahelga) on Oct 13, 2019 at 5:00am PDT Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir fór til London með vinkonum sínum og lenti meðal annars í því að jakka hennar var stolið á skemmtistað. View this post on InstagramLNDN ting @ohpolly A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Oct 12, 2019 at 1:59pm PDT Áhrifavaldurinn Bryndís Líf finnur fyrir pressunni þegar hún birtir færslur og hræðist að þær rati í fjölmiðla sem fréttir í neikvæðum tóni. View this post on InstagramI haven't been super active lately and to be honest I’ve had a hard time posting because I feel the pressure, when I post there is maybe going to be a news story or some kind of article about it good or bad. I don't mind them to be honest or atleast I thought I didn't. I always say to myself I don't mind other people's opinions or that their words don't hurt me at all, but deep down I do care. I feel things and I don't think it's fair for anyone to judge or talk bad about people that you don't know, and I know my Instagram account isn't for everyone, some people say I'm a selfish attention whore who does all this for likes. But I say to myself "it's okay Bryn, they all have different opinions and it's okay to share it and people are different " but in the end it still hurts. I don't have to justify my Instagram, but I am proud of my pictures and my self esteem, because when I was younger I didn't have alot of that. I am proud of my body and I want to embrace it. I admire the human body, all kinds of different bodies. Please never judge a person by their instagram or any kind of social media. People have said to me that they did judge me beforehand and they were so wrong about me, and trust me ive heard this alot. So please worry about yourself before you worry about others. Lots of love Try to be a rainbow in some else's cloud A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Oct 12, 2019 at 11:04am PDT
Stjörnulífið Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira