3,5 milljarðar til sautján starfsmanna Kaupþings Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2019 14:07 Kaupþing ehf. heldur utan um eignir þrotabús fallna bankans Kaupþings. Vísir/GVA Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings.Þetta kemur fram í Kjarnanum sem kallaði eftir þvíað fá afrit af ársreikningi Kaupþings ehf. fyrir síðasta ár. Á vef Kjarnans segir meðal annars að stjórn og forstjóri Kaupþings ehf. hafi fengið rúmlega 1,2 milljarð í laun á síðasta starfi.Heildarlaun og launatengd gjöld sautján starfsmanna félagsins námu 3.541 milljón króna en á vef Kjarnans segir einnig að frá árinu 2016 hafi starfsmönnum félagsins fækkað úr 30 í 17. Á sama tíma hafi greiðslur til starfsfólks aukist um 1,9 milljarða.Einn Íslendingur situr í stjórn Kaupþings, lögmaðurinn Óttar Pálsson en aðrir stjórnarmeðlimir eru Allan Jeffrey Carr, Paul Copley og Piergiorgio Lo Greco. Copley er jafnframt forstjóri Kaupþings.Kjarninn fékk ársreikninginn afhentan úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Í ársreikninginn vantaði hins vegar þrjár blaðsíður, blaðsíðurnar þar sem launagreiðslur til starfsmanna koma fram.Á vef Kjarnans er haft eftir starfsmanni Kaupþings, sem afhenti blaðsíðurnar sem vöntuðu, að svo virðist sem að mistök hafi orðið hjá Ríkisskattstjóra við skönnun reikningsins sem varð til þess að blaðsíðurnar hafi vantað. Hrunið Íslenskir bankar Tengdar fréttir Kaupþing selur 10 prósent í Arion 15 milljarða virði. 2. apríl 2019 17:45 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Sautján starfsmenn Kaupþings ehf. fengu samtals rúmlega 3,5 milljarða í laun á síðasta ári. Félagið heldur utan um eignir þrotabús hins fallna banka Kaupþings. Þrjár blaðsíður vantaði í ársreikning félagsins, fyrir mistök hjá Ríkisskattstjóra að sögn starfsmanns Kaupþings.Þetta kemur fram í Kjarnanum sem kallaði eftir þvíað fá afrit af ársreikningi Kaupþings ehf. fyrir síðasta ár. Á vef Kjarnans segir meðal annars að stjórn og forstjóri Kaupþings ehf. hafi fengið rúmlega 1,2 milljarð í laun á síðasta starfi.Heildarlaun og launatengd gjöld sautján starfsmanna félagsins námu 3.541 milljón króna en á vef Kjarnans segir einnig að frá árinu 2016 hafi starfsmönnum félagsins fækkað úr 30 í 17. Á sama tíma hafi greiðslur til starfsfólks aukist um 1,9 milljarða.Einn Íslendingur situr í stjórn Kaupþings, lögmaðurinn Óttar Pálsson en aðrir stjórnarmeðlimir eru Allan Jeffrey Carr, Paul Copley og Piergiorgio Lo Greco. Copley er jafnframt forstjóri Kaupþings.Kjarninn fékk ársreikninginn afhentan úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Í ársreikninginn vantaði hins vegar þrjár blaðsíður, blaðsíðurnar þar sem launagreiðslur til starfsmanna koma fram.Á vef Kjarnans er haft eftir starfsmanni Kaupþings, sem afhenti blaðsíðurnar sem vöntuðu, að svo virðist sem að mistök hafi orðið hjá Ríkisskattstjóra við skönnun reikningsins sem varð til þess að blaðsíðurnar hafi vantað.
Hrunið Íslenskir bankar Tengdar fréttir Kaupþing selur 10 prósent í Arion 15 milljarða virði. 2. apríl 2019 17:45 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent