Seinni bylgjan: „Sér enginn hvað er raunverulega að hjá Val?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. október 2019 10:00 Logi Geirsson, spekingur Seinni bylgjunnar. vísir/skjáskot Valsmenn eru í fallsæti eftir sex umferðir í Olís-deild karla en á laugardagskvöldið töpuðu þeir eftir spennutrylli gegn Haukum á heimavelli. Valur hefur einungis unnið einn af fyrstu fjórum leikjunum en hafa tapað þremur leikjum með eins marks mun það sem af er móti. Þeir fóru svo enn og aftur illa að ráði sínu undir lok leiksins gegn Haukum á laugardag en Seinni bylgjan greindi það í þætti sínum í gær. „Það er hrikalegt að sjá þetta hversu oft þeir eru búnir að vera með leikinn í seinni hálfleik og henda þessu í orðsins fyllstu frá sér,“ sagði Logi Geirsson. „Þeir gefa leikinn. Þetta er tveggja marka sveifla á nokkrum sekúndum og ég er með ákveðnar skoðanir á þessu. Snorri vildi að við spyrðum þá en mér finnst réttast að þjálfarinn svari fyrir þetta.“ Logi segir að það sé auðvelt að sjá hvað sé að hjá Val. „Það eru allir að segja að þetta hljóti að fara koma. Staðan er þannig að þeir eru með þrjú stig eftir sex leiki í fallsæti. Mér finnst allir vera með einhverja skoðun að þetta eigi að koma. Sér enginn hvað er raunverulega að hjá Val?“ „Róbert, Agnar Smári og Agnar voru ekki með á undirbúningstímabilinu. Aðalatriðið er að þetta er taktlausi útaf meiðslum. Á köflum er liðið að spila besta handboltann.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Vandræði Valsmanna Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira
Valsmenn eru í fallsæti eftir sex umferðir í Olís-deild karla en á laugardagskvöldið töpuðu þeir eftir spennutrylli gegn Haukum á heimavelli. Valur hefur einungis unnið einn af fyrstu fjórum leikjunum en hafa tapað þremur leikjum með eins marks mun það sem af er móti. Þeir fóru svo enn og aftur illa að ráði sínu undir lok leiksins gegn Haukum á laugardag en Seinni bylgjan greindi það í þætti sínum í gær. „Það er hrikalegt að sjá þetta hversu oft þeir eru búnir að vera með leikinn í seinni hálfleik og henda þessu í orðsins fyllstu frá sér,“ sagði Logi Geirsson. „Þeir gefa leikinn. Þetta er tveggja marka sveifla á nokkrum sekúndum og ég er með ákveðnar skoðanir á þessu. Snorri vildi að við spyrðum þá en mér finnst réttast að þjálfarinn svari fyrir þetta.“ Logi segir að það sé auðvelt að sjá hvað sé að hjá Val. „Það eru allir að segja að þetta hljóti að fara koma. Staðan er þannig að þeir eru með þrjú stig eftir sex leiki í fallsæti. Mér finnst allir vera með einhverja skoðun að þetta eigi að koma. Sér enginn hvað er raunverulega að hjá Val?“ „Róbert, Agnar Smári og Agnar voru ekki með á undirbúningstímabilinu. Aðalatriðið er að þetta er taktlausi útaf meiðslum. Á köflum er liðið að spila besta handboltann.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Vandræði Valsmanna
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira