Nýr banki á Íslandi Kristinn Haukur Guðnason skrifar 2. október 2019 06:00 Bunq er símabanki. Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Bankinn er símabanki og samskipti við neytandann fara aðallega í gegnum smáforrit. Hægt er þó að fá hefðbundin greiðslukort frá bankanum, bæði debet- og kreditkort. Bunq var stofnaður af hinum kanadísk-íranska Ali Nikam árið 2015. Frá og með gærdeginum er bankinn opinn í 30 löndum en fram að því hafði hann verið starfræktur í Hollandi, Belgíu, Þýskalandi, Frakklandi, á Spáni, Ítalíu og Írlandi.Sjá einnig: Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal„Við ætlum að snúa bankakerfinu á hvolf,“ sagði Nikam fyrr á þessu ári. Bankinn leggur mikið upp úr lágum gjöldum og vöxtum en ekki er boðið upp á lán eða yfirdrátt. Skipulag bankans er með öðru móti en hefðbundinna banka. Ofurlaun og háir bónusar til starfsmanna þekkjast ekki. Bankinn hefur lagt mikið upp úr sérstöku fyrirframgreiddu ferðakorti frá Mastercard, en Bunq rukkar ekki sérstakt gjaldeyrisgjald eins og flestir bankar gera, tvö eða þrjú prósent að jafnaði. Það sama gildir um peningasendingar á milli landa. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Markaðir Tækni Tengdar fréttir Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Sjá meira
Hollenski bankinn Bunq hefur opnað fyrir viðskipti á öllu Evrópusambandssvæðinu, auk Noregs og Íslands. Bankinn er símabanki og samskipti við neytandann fara aðallega í gegnum smáforrit. Hægt er þó að fá hefðbundin greiðslukort frá bankanum, bæði debet- og kreditkort. Bunq var stofnaður af hinum kanadísk-íranska Ali Nikam árið 2015. Frá og með gærdeginum er bankinn opinn í 30 löndum en fram að því hafði hann verið starfræktur í Hollandi, Belgíu, Þýskalandi, Frakklandi, á Spáni, Ítalíu og Írlandi.Sjá einnig: Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal„Við ætlum að snúa bankakerfinu á hvolf,“ sagði Nikam fyrr á þessu ári. Bankinn leggur mikið upp úr lágum gjöldum og vöxtum en ekki er boðið upp á lán eða yfirdrátt. Skipulag bankans er með öðru móti en hefðbundinna banka. Ofurlaun og háir bónusar til starfsmanna þekkjast ekki. Bankinn hefur lagt mikið upp úr sérstöku fyrirframgreiddu ferðakorti frá Mastercard, en Bunq rukkar ekki sérstakt gjaldeyrisgjald eins og flestir bankar gera, tvö eða þrjú prósent að jafnaði. Það sama gildir um peningasendingar á milli landa.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Markaðir Tækni Tengdar fréttir Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Sjá meira
Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. 16. nóvember 2018 14:45