Bryndís segir nekt ákveðið frelsi: „Læk láta öllum líða vel“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. október 2019 10:00 Bryndísi líður vel í eigin skinni. Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. „Ég póstaði bara einni svona mynd upp á grínið sem var tengt free the nipple. Mér finnst það í raun alveg sjálfsagt og er mjög mikið með allri þeirri hreyfingu. Mér finnst líka alveg gaman að gera umdeilt efni en þarna fór fylgið mitt að vaxa hér á landi. Ég fylgist með ótrúlega mikið af stelpum sem eru að vinna mikið með nekt og ég var í rauninni að herma eftir þeim,“ segir Bryndís. „Mér finnst ekkert vera neitt að þessu en ég veit alveg að fólk er á móti þessu og hef alveg fengið einhver skilaboð um það. Mér finnst nekt kannski vera tabú hjá eldri kynslóðinni en ég hef fengið miklu meiri jákvæða umræðu heldur en neikvæða.“ Hún segir að fjölskyldumeðlimir hafi mest áhyggjur af því að þetta muni hafa áhrif á hana í framtíðinni þegar kemur að atvinnu og öðru slíku.„Mér finnst þessar myndir ekkert vera þannig að þetta þurfi að hafa áhrif á starf seinna meir. Mér finnst ekkert vera að þessu myndum og ég veit að það finnst mörgum öðrum líka. Ef þú horfir einhverja ofurfyrirsætu úti í heimi þá eru þær allar með svona nektarmyndir af sér en þegar kemur að einhverri venjulegri konu þá er allt í einu eitthvað að því.“ Bryndís leggur mikið upp úr því að ná góðri mynd og leggur því mikla vinnu í það. „Fjölskyldumeðlimir hafa verið að taka myndirnar og síðan bara ég sjálf. Ég vinn allar myndirnar sjálf.“ Hún leggur aftur á móti mikið upp úr því að fólki líði vel þegar það skoðar hennar miðil og sýnir einnig frá sjálfri sér í allskyns stellingum þar sem líkaminn lítur kannski ekki alveg fullkomið út.Myndin fræga sem vakti mikla athygli.„Maður getur alveg verið að pósa og verið voðalega flott og stinn en ég er ekkert með tónaðan rass eða læri en stundum sýnist það bara á myndunum. Ég er alveg með appelsínuhúð eins og allir aðrir. Mínar fellingar eru kannski jafn stórar og einhverjar aðrar en þetta eru sem mínar fellingar og ég hef alveg átt erfitt með þær.“ Á dögunum birti Bryndís mynd af sér í sturtu þar sem hún er kviknakin. Myndin vakti mikla athygli. „Þetta sýnir ekkert svakalega mikið. Sýnir bara hlið á manneskju. Við förum öll í sturtu. Fyrir mér er nekt ákveðið frelsi en fyrir öðrum er það ekki og vilja hafa þetta út af fyrir sig. Það er líka bara allt í lagi.“ Hún segir að því djarfari sem myndirnar eru því meiri athygli fá þér. „Læk láta öllum líða vel. Það eru ekki bara þessi áhrifavaldar, líka bara venjulegt fólk sem er á Facebook sem pósta að þegar þau fóru út að hlaupa og fá tíu læk og eru mjög ánægð með það og fara síðan daginn eftir og hlaupa ennþá lengra og fá tuttugu læk. Það líður öllum vel að fá læk.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Einkaþota til Egilsstaða, sálarhreinsun og bátapartí í London Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 25. september 2019 13:30 Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. 12. júní 2019 09:00 Stjörnulífið: Ferðalög og matarveislur Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 30. september 2019 11:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan og sálfræðineminn Bryndís Líf hefur vakið mikla athygli fyrir myndir sem hún birti af sjálfri sér á samfélagsmiðlinum Instagram en Bryndís hefur ögrað stjórnendum miðlanna með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin á sér, allt nema geirvörturnar. „Ég póstaði bara einni svona mynd upp á grínið sem var tengt free the nipple. Mér finnst það í raun alveg sjálfsagt og er mjög mikið með allri þeirri hreyfingu. Mér finnst líka alveg gaman að gera umdeilt efni en þarna fór fylgið mitt að vaxa hér á landi. Ég fylgist með ótrúlega mikið af stelpum sem eru að vinna mikið með nekt og ég var í rauninni að herma eftir þeim,“ segir Bryndís. „Mér finnst ekkert vera neitt að þessu en ég veit alveg að fólk er á móti þessu og hef alveg fengið einhver skilaboð um það. Mér finnst nekt kannski vera tabú hjá eldri kynslóðinni en ég hef fengið miklu meiri jákvæða umræðu heldur en neikvæða.“ Hún segir að fjölskyldumeðlimir hafi mest áhyggjur af því að þetta muni hafa áhrif á hana í framtíðinni þegar kemur að atvinnu og öðru slíku.„Mér finnst þessar myndir ekkert vera þannig að þetta þurfi að hafa áhrif á starf seinna meir. Mér finnst ekkert vera að þessu myndum og ég veit að það finnst mörgum öðrum líka. Ef þú horfir einhverja ofurfyrirsætu úti í heimi þá eru þær allar með svona nektarmyndir af sér en þegar kemur að einhverri venjulegri konu þá er allt í einu eitthvað að því.“ Bryndís leggur mikið upp úr því að ná góðri mynd og leggur því mikla vinnu í það. „Fjölskyldumeðlimir hafa verið að taka myndirnar og síðan bara ég sjálf. Ég vinn allar myndirnar sjálf.“ Hún leggur aftur á móti mikið upp úr því að fólki líði vel þegar það skoðar hennar miðil og sýnir einnig frá sjálfri sér í allskyns stellingum þar sem líkaminn lítur kannski ekki alveg fullkomið út.Myndin fræga sem vakti mikla athygli.„Maður getur alveg verið að pósa og verið voðalega flott og stinn en ég er ekkert með tónaðan rass eða læri en stundum sýnist það bara á myndunum. Ég er alveg með appelsínuhúð eins og allir aðrir. Mínar fellingar eru kannski jafn stórar og einhverjar aðrar en þetta eru sem mínar fellingar og ég hef alveg átt erfitt með þær.“ Á dögunum birti Bryndís mynd af sér í sturtu þar sem hún er kviknakin. Myndin vakti mikla athygli. „Þetta sýnir ekkert svakalega mikið. Sýnir bara hlið á manneskju. Við förum öll í sturtu. Fyrir mér er nekt ákveðið frelsi en fyrir öðrum er það ekki og vilja hafa þetta út af fyrir sig. Það er líka bara allt í lagi.“ Hún segir að því djarfari sem myndirnar eru því meiri athygli fá þér. „Læk láta öllum líða vel. Það eru ekki bara þessi áhrifavaldar, líka bara venjulegt fólk sem er á Facebook sem pósta að þegar þau fóru út að hlaupa og fá tíu læk og eru mjög ánægð með það og fara síðan daginn eftir og hlaupa ennþá lengra og fá tuttugu læk. Það líður öllum vel að fá læk.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Einkaþota til Egilsstaða, sálarhreinsun og bátapartí í London Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 25. september 2019 13:30 Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. 12. júní 2019 09:00 Stjörnulífið: Ferðalög og matarveislur Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 30. september 2019 11:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Stjörnulífið: Einkaþota til Egilsstaða, sálarhreinsun og bátapartí í London Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 25. september 2019 13:30
Bryndísi er nákvæmlega sama hvað fólki finnst Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf ögrar stjórnendum miðlanna reglulega með myndum af sér þar sem hún sýnir brjóstin sín, allt nema geirvörturnar. 12. júní 2019 09:00
Stjörnulífið: Ferðalög og matarveislur Stjörnulífið er nýr liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 30. september 2019 11:30