Pavel: Mér finnst eins og ég sé endurfæddur Arnór Fannar Theódórsson skrifar 3. október 2019 22:31 Pavel Ermolinskij mun klæðast rauðu næsta vetur vísir Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, spilaði vel í kvöld og var sáttur með útisigurinn á Fjölni 87-94 í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. „Það er náttúrulega bara gott, mikill léttir. Leikur sem við eigum að vinna. Þrátt að hann hafi ekki verið frábærlega spilaður af okkur þá er gott að vita til þess að við getum spilað ekki næginlega vel en samt unnið. Þannig það er ákveðinn léttir.“ Eftir erfiða byrjun þá komu Valsmenn gríðarlega sterkir inn í seinni hálfleikinn. Pavel var ánægður með að hafa unnið leikinn þrátt fyrir að Valsmenn eigi töluvert inni. „Þetta er það sem það er. Við erum ekki búnir að eiga gott undirbúningstímabil þannig ég get ekki sagt að þetta hafi verið slæmur dagur hjá okkur. Þetta var svona framhald að því sem er búið að vera hjá okkur. Mikið um samskiptaleysi, eins og menn séu að spila saman í fyrsta skiptið. Þetta er vissulega nýtt lið hjá okkur en það sama má segja það um öll liðin í deildinni og mér finnst eins og við séum ekki alveg komnir nógu langt í okkar þannig það jákvæða í þessu er eins og ég segi, þrátt fyrir allt það og Fjölnir spilar mjög vel í dag, þá náðum við að vinna. Það er það góða í þessu og það er merki um lið sem getur gert eitthvað.“ Pavel skipti yfir í Val úr KR í sumar og var spurður að því hvernig honum hefði liðið í Valsbúningnum. „Bara vel, mjög spenntur, mjög örvandi og mjög lifandi. Það er einhvern vegin meiri pressa og fleiri augu á manni og meiri væntingar. Mjög gefandi og mér líður mjög vel. Mér finnst eins og ég sé endurfæddur,“ sagði Pavel. Pavel hefur ekki miklar áhyggjur af Valsliðinu og telur að þeir eigi eftir að slípa sig saman. „Ekki spurning, ég held líka að það séu allir meðvitaðir um að það er vinna framundan. Það er enginn núna inn í klefa sem segir að þetta sé það sem við erum. Það eru allir meðvitaðir um það og á meðan það er svo þá hef ég engar áhyggjur af því að þetta komi, það er fullt af klárum strákum í þessu liði.“ Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, spilaði vel í kvöld og var sáttur með útisigurinn á Fjölni 87-94 í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. „Það er náttúrulega bara gott, mikill léttir. Leikur sem við eigum að vinna. Þrátt að hann hafi ekki verið frábærlega spilaður af okkur þá er gott að vita til þess að við getum spilað ekki næginlega vel en samt unnið. Þannig það er ákveðinn léttir.“ Eftir erfiða byrjun þá komu Valsmenn gríðarlega sterkir inn í seinni hálfleikinn. Pavel var ánægður með að hafa unnið leikinn þrátt fyrir að Valsmenn eigi töluvert inni. „Þetta er það sem það er. Við erum ekki búnir að eiga gott undirbúningstímabil þannig ég get ekki sagt að þetta hafi verið slæmur dagur hjá okkur. Þetta var svona framhald að því sem er búið að vera hjá okkur. Mikið um samskiptaleysi, eins og menn séu að spila saman í fyrsta skiptið. Þetta er vissulega nýtt lið hjá okkur en það sama má segja það um öll liðin í deildinni og mér finnst eins og við séum ekki alveg komnir nógu langt í okkar þannig það jákvæða í þessu er eins og ég segi, þrátt fyrir allt það og Fjölnir spilar mjög vel í dag, þá náðum við að vinna. Það er það góða í þessu og það er merki um lið sem getur gert eitthvað.“ Pavel skipti yfir í Val úr KR í sumar og var spurður að því hvernig honum hefði liðið í Valsbúningnum. „Bara vel, mjög spenntur, mjög örvandi og mjög lifandi. Það er einhvern vegin meiri pressa og fleiri augu á manni og meiri væntingar. Mjög gefandi og mér líður mjög vel. Mér finnst eins og ég sé endurfæddur,“ sagði Pavel. Pavel hefur ekki miklar áhyggjur af Valsliðinu og telur að þeir eigi eftir að slípa sig saman. „Ekki spurning, ég held líka að það séu allir meðvitaðir um að það er vinna framundan. Það er enginn núna inn í klefa sem segir að þetta sé það sem við erum. Það eru allir meðvitaðir um það og á meðan það er svo þá hef ég engar áhyggjur af því að þetta komi, það er fullt af klárum strákum í þessu liði.“
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti