Árásarmaðurinn í París sagður öfgasinnaður íslamisti Atli Ísleifsson skrifar 5. október 2019 21:34 Saksóknarinn Jean-Francois Ricard á fréttamannafundi fyrr í dag. AP Maðurinn sem drap fjóra í höfuðstöðvum lögreglunnar í frönsku höfuðborginni París á fimmtudag hneigðist til öfgasinnaðra kenninga innan íslam. Frá þessi greindu franskir saksóknarar í dag. Saksóknarinn Jean-Francois Ricard segir að árásarmaðurinn, Mickaël Harpon, hafi átt í samskiptum við liðsmenn hreyfinga salafista og sent eiginkonu sinni á fjórða tug trúarlegra smáskilaboða skömmu áður en hann framkvæmdi árásina. Segir hún að hann hafi „heyrt raddir“ kvöldið fyrir árásina. Ricard segir að árásarmaðurinn hafi byrjað að klæða sig á annan hátt en vanalega síðustu misserin og þá hafi hann slitið öll samskipti við konur, að eiginkonunni frátaldri. Þá hafi hann einnig varið hryðjuverkaárásina í París 2015 þar sem ráðist var á skrifstofur Charlie Hebdo. Ellefu létu lífið í þeirri árás. Harpon stakk þrjá lögreglumenn og einn starfsmann lögreglustöðvarinnar til bana, en lögreglustöðin er skammt frá dómkirkjunni Notre Dame. Harpon var 45 ára tölvunarfræðingur sem hafði áður starfað hjá lögreglunni. Hann var skotinn til bana af ungum lögreglumanni á stöðinni eftir að hafa stungið alls fimm manns. Frakkland Tengdar fréttir Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3. október 2019 13:30 Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4. október 2019 18:30 Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4. október 2019 11:10 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Maðurinn sem drap fjóra í höfuðstöðvum lögreglunnar í frönsku höfuðborginni París á fimmtudag hneigðist til öfgasinnaðra kenninga innan íslam. Frá þessi greindu franskir saksóknarar í dag. Saksóknarinn Jean-Francois Ricard segir að árásarmaðurinn, Mickaël Harpon, hafi átt í samskiptum við liðsmenn hreyfinga salafista og sent eiginkonu sinni á fjórða tug trúarlegra smáskilaboða skömmu áður en hann framkvæmdi árásina. Segir hún að hann hafi „heyrt raddir“ kvöldið fyrir árásina. Ricard segir að árásarmaðurinn hafi byrjað að klæða sig á annan hátt en vanalega síðustu misserin og þá hafi hann slitið öll samskipti við konur, að eiginkonunni frátaldri. Þá hafi hann einnig varið hryðjuverkaárásina í París 2015 þar sem ráðist var á skrifstofur Charlie Hebdo. Ellefu létu lífið í þeirri árás. Harpon stakk þrjá lögreglumenn og einn starfsmann lögreglustöðvarinnar til bana, en lögreglustöðin er skammt frá dómkirkjunni Notre Dame. Harpon var 45 ára tölvunarfræðingur sem hafði áður starfað hjá lögreglunni. Hann var skotinn til bana af ungum lögreglumanni á stöðinni eftir að hafa stungið alls fimm manns.
Frakkland Tengdar fréttir Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3. október 2019 13:30 Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4. október 2019 18:30 Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4. október 2019 11:10 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. 3. október 2019 13:30
Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4. október 2019 18:30
Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4. október 2019 11:10