Ráðist á opinberar byggingar og verslanir í Hong Kong Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2019 17:31 Frá mótmælunum fyrr í dag. Getty Óeirðir voru á götum Hong Kong fyrr í dag þar sem fjöldi fólks kom saman til að mótmæla yfirvöldum. Var ráðist á og skemmdir unnar á opinberum byggingum, neðanjarðarlestarstöð og verslunum með tengsl við Kína.BBC segir frá því að lögregla hafi notast við vatnsþrýstidælur, táragas og barefli í samskiptum sínum við mótmælendur. Þá var reynt að fjarlægja andlitsgrímur af mótmælendum sem handteknir voru. Vitað er að fjöldi fólks særðist í átökum dagsins.Tugir þúsunda söfnuðust saman á götum Hong Kong, þrátt fyrir mikla rigningu í morgun. Er talið að bannið við að bera andlitsgrímur hafi ýtt við mörgum andstæðingum Kínastjórnar og Carrie Lam, æðsta embættismanni Hong Kong. Hæstiréttur Hong Kong staðfesti bannið fyrr í dag. Mótmælin hafa haft mikil áhrif á daglegt líf íbúa Hong Kong, en óeirðirnar leiddu meðal annars til þess að neðanjarðarlestir hættu að ganga á föstudag, en þær hófust á ný að hluta fyrr í dag. Mótmælendur telja að skipulega sé sótt að lýðræðislegum réttindum íbúa svæðisins.Footage shows the moment a petrol bomb thrown by a protester set a journalist's clothing on fire in Causeway Bay. Video: RTHK/Handout pic.twitter.com/z3N0K9hfvD — SCMP Hong Kong (@SCMPHongKong) October 6, 2019 Hong Kong Tengdar fréttir Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. 3. október 2019 08:55 Áfram mótmælt eftir að ungmenni var skotið Þúsundir komu saman í Hong Kong. 2. október 2019 19:00 Grímubanni komið á í Hong Kong Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, sökuð um alræðistilburði. 4. október 2019 18:45 Yfirvöld Hong Kong banna grímur Carrie Lam æðsti embættismaður Hong Kong, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, beitti í morgun neyðarlögum frá tímum nýlendustjórnar Breta og bannaði almenningi að hylja andlit sín með grímum. 4. október 2019 08:28 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Óeirðir voru á götum Hong Kong fyrr í dag þar sem fjöldi fólks kom saman til að mótmæla yfirvöldum. Var ráðist á og skemmdir unnar á opinberum byggingum, neðanjarðarlestarstöð og verslunum með tengsl við Kína.BBC segir frá því að lögregla hafi notast við vatnsþrýstidælur, táragas og barefli í samskiptum sínum við mótmælendur. Þá var reynt að fjarlægja andlitsgrímur af mótmælendum sem handteknir voru. Vitað er að fjöldi fólks særðist í átökum dagsins.Tugir þúsunda söfnuðust saman á götum Hong Kong, þrátt fyrir mikla rigningu í morgun. Er talið að bannið við að bera andlitsgrímur hafi ýtt við mörgum andstæðingum Kínastjórnar og Carrie Lam, æðsta embættismanni Hong Kong. Hæstiréttur Hong Kong staðfesti bannið fyrr í dag. Mótmælin hafa haft mikil áhrif á daglegt líf íbúa Hong Kong, en óeirðirnar leiddu meðal annars til þess að neðanjarðarlestir hættu að ganga á föstudag, en þær hófust á ný að hluta fyrr í dag. Mótmælendur telja að skipulega sé sótt að lýðræðislegum réttindum íbúa svæðisins.Footage shows the moment a petrol bomb thrown by a protester set a journalist's clothing on fire in Causeway Bay. Video: RTHK/Handout pic.twitter.com/z3N0K9hfvD — SCMP Hong Kong (@SCMPHongKong) October 6, 2019
Hong Kong Tengdar fréttir Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. 3. október 2019 08:55 Áfram mótmælt eftir að ungmenni var skotið Þúsundir komu saman í Hong Kong. 2. október 2019 19:00 Grímubanni komið á í Hong Kong Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, sökuð um alræðistilburði. 4. október 2019 18:45 Yfirvöld Hong Kong banna grímur Carrie Lam æðsti embættismaður Hong Kong, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, beitti í morgun neyðarlögum frá tímum nýlendustjórnar Breta og bannaði almenningi að hylja andlit sín með grímum. 4. október 2019 08:28 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
Táningur sem skotinn var af lögreglu ákærður fyrir óeirðir og árás Hinn 18 ára gamli Tsang Chi-kin var skotinn af lögregluþjóni og er sagður í stöðugu ástandi eftir skurðaðgerð. 3. október 2019 08:55
Grímubanni komið á í Hong Kong Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, sökuð um alræðistilburði. 4. október 2019 18:45
Yfirvöld Hong Kong banna grímur Carrie Lam æðsti embættismaður Hong Kong, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, beitti í morgun neyðarlögum frá tímum nýlendustjórnar Breta og bannaði almenningi að hylja andlit sín með grímum. 4. október 2019 08:28