Solskjær með slakasta árangur allra þjálfara Man. Utd frá því að Ferguson hætti Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2019 13:30 Það er ljóst að stigin detta ekki að himnum ofan hjá Solskjær og Man. Utd. vísir/getty Það hefur ekki gengið sem skyldi hjá Norðmanninum, Ole Gunnar Solskjær, með Manchester United eftir að hann fékk samning hjá félaginu í marsmánuði. Solskjær hefur verið undir mikill pressu og hún jókst til muna í gær er Man. United tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Liðið er tveimur stigum frá fallsæti eftir átta umferðir. Twitter-síðan Sporf tók í gær saman tölfræði þeirra þjálfara sem hafa verið hjá þeim rauðklæddu í Manchester frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013. Þar kemur í ljós að Solskjær er með versta sigurhlutfallið af þeim fjórum stjórum sem hafa fengið langtíma samning hjá félaginu. Norðmaðurinn hefur einungis stýrt til sigurs í 48% leikja.Permanent managers since Sir Alex Ferguson left in 2013. Ole Gunnar Solksjaer now has the worst win percentage as @ManUtd manager. pic.twitter.com/O2KLhlg9AD — SPORF (@Sporf) October 6, 2019 Næstslakasti árangurinn var undir stjórn Louis van Gaal eða 52% en David Moyes náði næstbesta árangrinum eða 53%. Portúgalinn Jose Mourinho náði mestu út úr Manchester United-liðinu en hann vann 58% leikja sem Man. Utd spilaði undir hans stjórn. Hann fékk hins vegar sparkið í desember 2018 og þá tók Ole Gunnar við. Solskjær er enn við stjórnvölinn en ljóst að pressan á honum er ansi mikil. Enski boltinn Tengdar fréttir Kemur Solskjær til varnar: „Minni á hvað það tók langan tíma fyrir Ferguson að búa til sigurlið“ Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en í gær tapaði liðið 1-0 fyrir Newcastle United á útivelli. 7. október 2019 12:00 Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Gary Neville líst ekki á stöðuna hjá sínu gamla félagi en segir að hún sé komin upp vegna stjórnar félagsins. 7. október 2019 07:30 „Félagið er rotið inn að beini og við gætum fallið í ár“ Það er ekki bjart yfir stuðningsmönnum Manchester United um þessar mundir. 7. október 2019 10:30 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Það hefur ekki gengið sem skyldi hjá Norðmanninum, Ole Gunnar Solskjær, með Manchester United eftir að hann fékk samning hjá félaginu í marsmánuði. Solskjær hefur verið undir mikill pressu og hún jókst til muna í gær er Man. United tapaði 1-0 fyrir Newcastle í gær. Liðið er tveimur stigum frá fallsæti eftir átta umferðir. Twitter-síðan Sporf tók í gær saman tölfræði þeirra þjálfara sem hafa verið hjá þeim rauðklæddu í Manchester frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013. Þar kemur í ljós að Solskjær er með versta sigurhlutfallið af þeim fjórum stjórum sem hafa fengið langtíma samning hjá félaginu. Norðmaðurinn hefur einungis stýrt til sigurs í 48% leikja.Permanent managers since Sir Alex Ferguson left in 2013. Ole Gunnar Solksjaer now has the worst win percentage as @ManUtd manager. pic.twitter.com/O2KLhlg9AD — SPORF (@Sporf) October 6, 2019 Næstslakasti árangurinn var undir stjórn Louis van Gaal eða 52% en David Moyes náði næstbesta árangrinum eða 53%. Portúgalinn Jose Mourinho náði mestu út úr Manchester United-liðinu en hann vann 58% leikja sem Man. Utd spilaði undir hans stjórn. Hann fékk hins vegar sparkið í desember 2018 og þá tók Ole Gunnar við. Solskjær er enn við stjórnvölinn en ljóst að pressan á honum er ansi mikil.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kemur Solskjær til varnar: „Minni á hvað það tók langan tíma fyrir Ferguson að búa til sigurlið“ Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en í gær tapaði liðið 1-0 fyrir Newcastle United á útivelli. 7. október 2019 12:00 Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Gary Neville líst ekki á stöðuna hjá sínu gamla félagi en segir að hún sé komin upp vegna stjórnar félagsins. 7. október 2019 07:30 „Félagið er rotið inn að beini og við gætum fallið í ár“ Það er ekki bjart yfir stuðningsmönnum Manchester United um þessar mundir. 7. október 2019 10:30 Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Kemur Solskjær til varnar: „Minni á hvað það tók langan tíma fyrir Ferguson að búa til sigurlið“ Vandræði Manchester United halda áfram í enska boltanum en í gær tapaði liðið 1-0 fyrir Newcastle United á útivelli. 7. október 2019 12:00
Eldræða Gary Neville um forráðamenn Man. Utd: „Þeir eru ábyrgir fyrir þessu“ Gary Neville líst ekki á stöðuna hjá sínu gamla félagi en segir að hún sé komin upp vegna stjórnar félagsins. 7. október 2019 07:30
„Félagið er rotið inn að beini og við gætum fallið í ár“ Það er ekki bjart yfir stuðningsmönnum Manchester United um þessar mundir. 7. október 2019 10:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti