Pálmar var einn í Kína í tvo mánuði: „Líður eins og ég sé einhver ofurmaður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2019 14:30 Pálmar hefur haldið 450 fyrirlestra á tveimur árum. Pálmar Ragnarsson er einn vinsælasti fyrirlesari landsins og svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem fái hann ekki til að peppa mannskapinn. Hann er með eindæmum lífsglaður og kraftmikill maður og segir það nauðsynlegt að hafa gott hugafar og viðhorf í daglegu lífi. Sindri Sindrason ræddi við Pálmar í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Hann skellti sér á dögunum einn til Kína og var þar í tvo mánuði. Hann segist aldrei hafa verið einmana og alltaf náð að kynnast fólki. „Ég fer á vinnustaði og held fyrirlestra um samskipti í hópum og það hefur bara gengið ótrúlega vel og það er eins og fólk elski allar þessar pælingar um samskipti og finnst bara gaman að heyra skemmtilegan fyrirlestur og hlæja og hafa smá læti,“ segir Pálmar. Hann segir að fyrirlestrastarfið hafi undið hratt upp á sig. „Ég hef verið að þjálfa börn í körfubolta og það hefur gengið vel í því. Ég var beðinn að halda einn fyrirlestur á vegum ÍSÍ fyrir um fimmtíu þjálfara og það heppnaðist svo vel að einhver í áhorfendasalnum hringdi í mig og bað mig um að halda hann aftur og þaðan var einhver annar sem hringdi í mig. Án þess að nokkur hafi beðið mig um að halda fyrirlestur þróaðist það í að vinnustaðir fóru að hringja í mig. Núna á tveimur árum hef ég haldið 450 fyrirlestra.“ Hann elskar að gleðja aðra. Þá fyrst finni hann fyrir gleði sjálfur. „Þegar ég labba út er ég með höfuðið hátt og líður eins og ég sé einhver ofurmaður. Ég sækist svolítið í þetta og myndi frekar kjósa að halda fyrirlestur en að vera heima og horfa á sjónvarpið.“Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Pálmar Ragnarsson er einn vinsælasti fyrirlesari landsins og svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem fái hann ekki til að peppa mannskapinn. Hann er með eindæmum lífsglaður og kraftmikill maður og segir það nauðsynlegt að hafa gott hugafar og viðhorf í daglegu lífi. Sindri Sindrason ræddi við Pálmar í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Hann skellti sér á dögunum einn til Kína og var þar í tvo mánuði. Hann segist aldrei hafa verið einmana og alltaf náð að kynnast fólki. „Ég fer á vinnustaði og held fyrirlestra um samskipti í hópum og það hefur bara gengið ótrúlega vel og það er eins og fólk elski allar þessar pælingar um samskipti og finnst bara gaman að heyra skemmtilegan fyrirlestur og hlæja og hafa smá læti,“ segir Pálmar. Hann segir að fyrirlestrastarfið hafi undið hratt upp á sig. „Ég hef verið að þjálfa börn í körfubolta og það hefur gengið vel í því. Ég var beðinn að halda einn fyrirlestur á vegum ÍSÍ fyrir um fimmtíu þjálfara og það heppnaðist svo vel að einhver í áhorfendasalnum hringdi í mig og bað mig um að halda hann aftur og þaðan var einhver annar sem hringdi í mig. Án þess að nokkur hafi beðið mig um að halda fyrirlestur þróaðist það í að vinnustaðir fóru að hringja í mig. Núna á tveimur árum hef ég haldið 450 fyrirlestra.“ Hann elskar að gleðja aðra. Þá fyrst finni hann fyrir gleði sjálfur. „Þegar ég labba út er ég með höfuðið hátt og líður eins og ég sé einhver ofurmaður. Ég sækist svolítið í þetta og myndi frekar kjósa að halda fyrirlestur en að vera heima og horfa á sjónvarpið.“Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira