Ákærður fyrir að brjóta endurtekið á kærustu sinni þegar hún var sofandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2019 10:00 Maðurinn er ákærður Fréttablaðið/Anton Brink Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot í nánu sambandi og kynferðisbrot með því að hafa á árinu 2017, endurtekið og á alvarlegan hátt, ógnað heilsu og velferð þáverandi kærustu sinnar. Brotin áttu sér stað á heimili þeirra en vísað er til fjögurra brota í ákærunni á hendur manninum. Öll brotin áttu sér stað á nokkrum vikum eftir að konan var sofnuð. Er maðurinn í tvígang kærður fyrir nauðgun. Í fyrra skiptið fyrir að hafa að næturlagi, án samþykkis konunnar, klætt hana úr nærbuxunum og fjarlægt túrtappa úr leggöngum hennar og haft við hana samræði. Er hann sakaður um að hafa notfært sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga. Í síðara skiptið er maðurinn kærður fyrir að hafa reynt að hafa endaþarmsmök við konuna eftir að hún var sofnuð. Lét hann af háttsemi sinni þegar konan vaknaði og varð þess vör að getnaðarlimur hans snerti endaþarm hennar. Þá er maðurinn kærður fyrir brot gegn blygðunarsemi með því að hafa að næturlagi, eftir að konan var sofnuð, afklætt hana úr nærbuxunum og stundað sjálfsfróun yfir konunni þar til hann fékk sáðfall yfir líkama hennar. Að lokum er hann kærður fyrir annað brot gegn blygðunarsemi með því að hafa að næturlagi eftir að konan var sofnuð fróað sér yfir höfði hennar þar til hann fékk sáðfall yfir andlit hennar og hár. Á sama tíma er honum gefið að sök að hafa tekið atvikið upp á síma sinn. Konan gerir kröfu um rúmlega sjö milljóna króna bótakröfu í málinu. Málið var þingfest við Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot í nánu sambandi og kynferðisbrot með því að hafa á árinu 2017, endurtekið og á alvarlegan hátt, ógnað heilsu og velferð þáverandi kærustu sinnar. Brotin áttu sér stað á heimili þeirra en vísað er til fjögurra brota í ákærunni á hendur manninum. Öll brotin áttu sér stað á nokkrum vikum eftir að konan var sofnuð. Er maðurinn í tvígang kærður fyrir nauðgun. Í fyrra skiptið fyrir að hafa að næturlagi, án samþykkis konunnar, klætt hana úr nærbuxunum og fjarlægt túrtappa úr leggöngum hennar og haft við hana samræði. Er hann sakaður um að hafa notfært sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga. Í síðara skiptið er maðurinn kærður fyrir að hafa reynt að hafa endaþarmsmök við konuna eftir að hún var sofnuð. Lét hann af háttsemi sinni þegar konan vaknaði og varð þess vör að getnaðarlimur hans snerti endaþarm hennar. Þá er maðurinn kærður fyrir brot gegn blygðunarsemi með því að hafa að næturlagi, eftir að konan var sofnuð, afklætt hana úr nærbuxunum og stundað sjálfsfróun yfir konunni þar til hann fékk sáðfall yfir líkama hennar. Að lokum er hann kærður fyrir annað brot gegn blygðunarsemi með því að hafa að næturlagi eftir að konan var sofnuð fróað sér yfir höfði hennar þar til hann fékk sáðfall yfir andlit hennar og hár. Á sama tíma er honum gefið að sök að hafa tekið atvikið upp á síma sinn. Konan gerir kröfu um rúmlega sjö milljóna króna bótakröfu í málinu. Málið var þingfest við Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira