Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins 2019 Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2019 08:00 Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku. Umhverfisdagur atvinnulífsins 2019 verður haldinn í Norðurljósum í Hörpu í dag. Hægt verður að fylgjast með dagskránni á Vísi, en hún hefst klukkan 8.30 og stendur til hádegis. Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku, en um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. „Dagskrá samtakanna hefst kl. 8.30 og stendur til að verða 10 þegar gert verður kaffihlé. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir m.a. Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2019, fyrirtækjum sem hafa staðið sig vel í umhverfismálum. Veitt verða tvenn verðlaun. Annars vegar verður umhverfisfyrirtæki ársins og hins vegar framtak ársins verðlaunað,“ segir í tilkynningu frá SA.Dagskrá fyrri hlutaSetningHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsinsSamstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnirUnnur Brá Konráðsdóttir, formaður samstarfsvettvangsinsUmhverfismál og auðlindanýting á NorðurslóðumHeiðar Guðjónsson, formaður Efnahagsráðs NorðurskautsinsLoftslagsbreytingar, lífríki hafsins og auðlindirJens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegiTækifæri og áskoranir vegna loftslagsbreytingaBrynjólfur Stefánsson, sjóðstjóri hjá ÍslandssjóðumUmhverfisverðlaun atvinnulífsins 2019Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir verðlaunin Valnefnd verðlaunanna skipuðu Ragna Sara Jónsdóttir, Bryndís Skúladóttir og Sigurður M. HarðarsonKaffihlé kl. 10-10.30Dagskrá seinni hlutaJákvæðar fyrirmyndirOktó Einarsson, stjórnarformaður ÖlgerðarinnarGréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar Þorsteinn Jóhannesson, framkvæmdastjóri FarfuglaÚrgangsmál, samkeppni og hringrásarhagkerfiðBryndís Skúladóttir, verkfræðingur hjá VSÓOrkuskipti í flutninga- og hópferðabílumJón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar NýorkuAðlögun að loftslagsbreytingum Gestur Pétursson, framkvæmdastjóri Veitna ohf.12.00 Súpa, spjall og netagerð Loftslagsmál Umhverfismál Vinnumarkaður Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morguun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2019 verður haldinn í Norðurljósum í Hörpu í dag. Hægt verður að fylgjast með dagskránni á Vísi, en hún hefst klukkan 8.30 og stendur til hádegis. Fundarstjóri er Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku, en um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. „Dagskrá samtakanna hefst kl. 8.30 og stendur til að verða 10 þegar gert verður kaffihlé. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir m.a. Umhverfisverðlaun atvinnulífsins 2019, fyrirtækjum sem hafa staðið sig vel í umhverfismálum. Veitt verða tvenn verðlaun. Annars vegar verður umhverfisfyrirtæki ársins og hins vegar framtak ársins verðlaunað,“ segir í tilkynningu frá SA.Dagskrá fyrri hlutaSetningHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsinsSamstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnirUnnur Brá Konráðsdóttir, formaður samstarfsvettvangsinsUmhverfismál og auðlindanýting á NorðurslóðumHeiðar Guðjónsson, formaður Efnahagsráðs NorðurskautsinsLoftslagsbreytingar, lífríki hafsins og auðlindirJens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegiTækifæri og áskoranir vegna loftslagsbreytingaBrynjólfur Stefánsson, sjóðstjóri hjá ÍslandssjóðumUmhverfisverðlaun atvinnulífsins 2019Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhendir verðlaunin Valnefnd verðlaunanna skipuðu Ragna Sara Jónsdóttir, Bryndís Skúladóttir og Sigurður M. HarðarsonKaffihlé kl. 10-10.30Dagskrá seinni hlutaJákvæðar fyrirmyndirOktó Einarsson, stjórnarformaður ÖlgerðarinnarGréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar Þorsteinn Jóhannesson, framkvæmdastjóri FarfuglaÚrgangsmál, samkeppni og hringrásarhagkerfiðBryndís Skúladóttir, verkfræðingur hjá VSÓOrkuskipti í flutninga- og hópferðabílumJón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar NýorkuAðlögun að loftslagsbreytingum Gestur Pétursson, framkvæmdastjóri Veitna ohf.12.00 Súpa, spjall og netagerð
Loftslagsmál Umhverfismál Vinnumarkaður Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Fleiri fréttir „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morguun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Sjá meira