Brady fékk nóg af dómurunum | Slökkti á sjónvarpinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2019 23:15 Tom Brady. vísir/getty Dómarar NFL-deildarinnar hafa verið talsvert gagnrýndir fyrir að flauta of mikið og stærsta stjarna deildarinnar, Tom Brady, fékk nóg í gær. Fyrr í vikunni sagði goðsögnin Troy Aikman, fyrrum leikstjórnandi Dallas Cowboys, að sér væri hreinlega óglatt yfir þessari dómgæslu. Það væri flautað á allt í dag. Brady var að horfa á leik Jaguars og Titans í nótt en fékk á endanum nóg og slökkti á tækinu.Too many penalties. Just let us play!!!! #TENvsJAC — Tom Brady (@TomBrady) September 20, 2019I’m turning off this game I can’t watch these ridiculous penalties anymore #TENvsJAC — Tom Brady (@TomBrady) September 20, 2019 Það voru dæmd fimmtán víti í fyrri hálfleik en aðeins fimm í þeim seinni. Þá voru flestir búnir að fá nóg. Dómarar dæma miklu meira á leikmenn fyrir að halda ólöglega en aukningin er 66 prósent milli ára í þeim dómum. Í heildina er verið að dæma 16 prósent fleiri víti á fyrstu tveimur vikunum nú en í fyrra. NFL Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Sjá meira
Dómarar NFL-deildarinnar hafa verið talsvert gagnrýndir fyrir að flauta of mikið og stærsta stjarna deildarinnar, Tom Brady, fékk nóg í gær. Fyrr í vikunni sagði goðsögnin Troy Aikman, fyrrum leikstjórnandi Dallas Cowboys, að sér væri hreinlega óglatt yfir þessari dómgæslu. Það væri flautað á allt í dag. Brady var að horfa á leik Jaguars og Titans í nótt en fékk á endanum nóg og slökkti á tækinu.Too many penalties. Just let us play!!!! #TENvsJAC — Tom Brady (@TomBrady) September 20, 2019I’m turning off this game I can’t watch these ridiculous penalties anymore #TENvsJAC — Tom Brady (@TomBrady) September 20, 2019 Það voru dæmd fimmtán víti í fyrri hálfleik en aðeins fimm í þeim seinni. Þá voru flestir búnir að fá nóg. Dómarar dæma miklu meira á leikmenn fyrir að halda ólöglega en aukningin er 66 prósent milli ára í þeim dómum. Í heildina er verið að dæma 16 prósent fleiri víti á fyrstu tveimur vikunum nú en í fyrra.
NFL Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Sjá meira