Byggðu sér einkakapellu í Ölfusi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. september 2019 22:00 Óskar Þór Óskarsson, sem smíðaði nýju kapelluna, sem er 14,8 fermetrar að stærð og með sæti fyrir átján manns. Ljósmynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi. Það er gaman að koma að Stóragerði og sjá fallegu húsin á hlaðinu, sem Óskar Þór Óskarsson, smiður á bænum hefur smíðað. Nýjasta verk hans vekur sérstaklega athygli, en það er þessi kapella, sem Óskar byggði en konan hans, Sigrún Sigurðardóttir hannaði. Séra Gunnar Jóhannesson, prestur í Hveragerði og frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskups Íslands mættu í nýju kapelluna og vígðu hana í síðasta mánuði. „Á fallegum sumar degi þá datt mér þetta í hug að fara aðra leið en margir, sumir byggja sumarbústaði, ég fór út í þetta, við fórum aðra leið út fyrir kassann“, segir Óskar.Kapellan á bænum Stóragerði í Ölfusi, sem bændurnir á bænum smíðuðu og hönnuðu.Ljósmynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Óskar segir að allar almennar kirkjuathafnir geti farið fram í kapellunni. Þá sé líka upplagt að koma í ró og næði og setjast inn í kapelluna og fara með bæn. Sæti eru fyrir 18 manns í kapellunni. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir náttúruna og útsýnið á jörðinni. Kapellan er 14,8 fermetrar að stærð og meira og minna smíðuð úr afgangsefni frá Óskari. „Já, ég smíðaði kapelluna frá A til Ö, ég sá um smíðina og konan mín var aðalarkitektinn og stoppaði mig af ef ég fór of langt. Þetta var afskaplega einföld smíði, eins og þú sérð héra í kringum okkur þá eru öll hús með þess lagi, með mansard stílnum, sem ég er heillaður af og ég vill ekkert annað en mansard stíl í kringum mig“, bætir Óskar við. Trúmál Ölfus Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Hjónin á bænum Stóragerði í Ölfusi hafa komið upp kapellu á bænum þar sem öll almenn prestsverk geta farið fram enda vígði biskups Íslands kapelluna. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir útsýnið í Ölfusi. Það er gaman að koma að Stóragerði og sjá fallegu húsin á hlaðinu, sem Óskar Þór Óskarsson, smiður á bænum hefur smíðað. Nýjasta verk hans vekur sérstaklega athygli, en það er þessi kapella, sem Óskar byggði en konan hans, Sigrún Sigurðardóttir hannaði. Séra Gunnar Jóhannesson, prestur í Hveragerði og frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskups Íslands mættu í nýju kapelluna og vígðu hana í síðasta mánuði. „Á fallegum sumar degi þá datt mér þetta í hug að fara aðra leið en margir, sumir byggja sumarbústaði, ég fór út í þetta, við fórum aðra leið út fyrir kassann“, segir Óskar.Kapellan á bænum Stóragerði í Ölfusi, sem bændurnir á bænum smíðuðu og hönnuðu.Ljósmynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Óskar segir að allar almennar kirkjuathafnir geti farið fram í kapellunni. Þá sé líka upplagt að koma í ró og næði og setjast inn í kapelluna og fara með bæn. Sæti eru fyrir 18 manns í kapellunni. Altaristaflan er gluggi, sem sýnir náttúruna og útsýnið á jörðinni. Kapellan er 14,8 fermetrar að stærð og meira og minna smíðuð úr afgangsefni frá Óskari. „Já, ég smíðaði kapelluna frá A til Ö, ég sá um smíðina og konan mín var aðalarkitektinn og stoppaði mig af ef ég fór of langt. Þetta var afskaplega einföld smíði, eins og þú sérð héra í kringum okkur þá eru öll hús með þess lagi, með mansard stílnum, sem ég er heillaður af og ég vill ekkert annað en mansard stíl í kringum mig“, bætir Óskar við.
Trúmál Ölfus Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira