Helgi: Leikmenn segja oft hluti við dómara og hann sagði hluti við mig sem var ekki í lagi Axel Örn Sæmundsson skrifar 22. september 2019 16:28 Helgi Sigurðsson. vísir/daníel „Við byrjum seinni hálfleikinn vel og komumst yfir en svo er eins og við séum rotaðir og fáum á okkur þrjú mörk á fimm mínútum og þá er þetta orðið ansi erfitt og við þurfum að fara að sækja það og þá opnast svæði fyrir Stjörnuna,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir 1-4 tap gegn Stjörnunni. „Jafn fyrri hálfleikur og mikið af færum en því miður gáfum við þennan leik á 5 mínútna kafla. Ég hélt að liðið myndi nýta þann meðbyr sem það fékk við markið en svo var ekki og okkur var refsað.“ Helgi og 4.dómari leiksins lentu upp á kanti í dag og lentu í hörku rifrildum á hliðarlínunni. „Ég ætla ekki að gera neitt stórmál úr því, þið verðið bara að spyrja hann að því. Menn láta út úr sér orð sem þeir eiga ekki að gera.“ „Leikmenn segja oft hluti við dómara og hann sagði hluti við mig sem var ekki í lagi, en leikurinn er búinn svo ég ætla ekki að vera að spá í því.“ Helgi var nú að stýra Fylkisliðinu í síðasta sinn á heimavelli og voru þetta ekki alveg úrslitin sem hann átti von á. „Já það skiptir engu hvort það sé minn síðasti heimaleikur eða ekki, maður er bara svekktur að tapa fótboltaleikjum.“ „Sérstaklega þegar svona sterkt lið eins og Stjarnan er hérna að vera komnir í 1-0 og gefa þeim svo bara leikinn það er bara ekki nógu gott en svona er bara fótboltinn.“ Hvað tekur við hjá Helga Sigurðssyni beint eftir tímabil? „Það er bara beint í frí og svo sjáum við til hvað gerist. Það koma vonandi einhverjir boltar á loft sem maður vonandi nær að grípa.“ „Þetta er búinn að vera frábær tími hjá Fylki, tók við á erfiðum tímum og planið alltaf að fara beint upp sem gekk eftir og svo erum við búnir að gera liðið að stöðugu úrvalsdeildarliði svo það er jákvætt.“ „Þetta er gott lið og þetta er frábært umhverfi og sá sem tekur við þessu er að taka við frábæru búi hérna í Árbænum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-4 | Stjarnan heldur voninni um Evrópusæti á lífi Helgi Sigurðsson stýrði Fylki í síðasta sinn á heimavelli í dag. 22. september 2019 16:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira
„Við byrjum seinni hálfleikinn vel og komumst yfir en svo er eins og við séum rotaðir og fáum á okkur þrjú mörk á fimm mínútum og þá er þetta orðið ansi erfitt og við þurfum að fara að sækja það og þá opnast svæði fyrir Stjörnuna,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir 1-4 tap gegn Stjörnunni. „Jafn fyrri hálfleikur og mikið af færum en því miður gáfum við þennan leik á 5 mínútna kafla. Ég hélt að liðið myndi nýta þann meðbyr sem það fékk við markið en svo var ekki og okkur var refsað.“ Helgi og 4.dómari leiksins lentu upp á kanti í dag og lentu í hörku rifrildum á hliðarlínunni. „Ég ætla ekki að gera neitt stórmál úr því, þið verðið bara að spyrja hann að því. Menn láta út úr sér orð sem þeir eiga ekki að gera.“ „Leikmenn segja oft hluti við dómara og hann sagði hluti við mig sem var ekki í lagi, en leikurinn er búinn svo ég ætla ekki að vera að spá í því.“ Helgi var nú að stýra Fylkisliðinu í síðasta sinn á heimavelli og voru þetta ekki alveg úrslitin sem hann átti von á. „Já það skiptir engu hvort það sé minn síðasti heimaleikur eða ekki, maður er bara svekktur að tapa fótboltaleikjum.“ „Sérstaklega þegar svona sterkt lið eins og Stjarnan er hérna að vera komnir í 1-0 og gefa þeim svo bara leikinn það er bara ekki nógu gott en svona er bara fótboltinn.“ Hvað tekur við hjá Helga Sigurðssyni beint eftir tímabil? „Það er bara beint í frí og svo sjáum við til hvað gerist. Það koma vonandi einhverjir boltar á loft sem maður vonandi nær að grípa.“ „Þetta er búinn að vera frábær tími hjá Fylki, tók við á erfiðum tímum og planið alltaf að fara beint upp sem gekk eftir og svo erum við búnir að gera liðið að stöðugu úrvalsdeildarliði svo það er jákvætt.“ „Þetta er gott lið og þetta er frábært umhverfi og sá sem tekur við þessu er að taka við frábæru búi hérna í Árbænum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-4 | Stjarnan heldur voninni um Evrópusæti á lífi Helgi Sigurðsson stýrði Fylki í síðasta sinn á heimavelli í dag. 22. september 2019 16:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-4 | Stjarnan heldur voninni um Evrópusæti á lífi Helgi Sigurðsson stýrði Fylki í síðasta sinn á heimavelli í dag. 22. september 2019 16:00