Helgi: Leikmenn segja oft hluti við dómara og hann sagði hluti við mig sem var ekki í lagi Axel Örn Sæmundsson skrifar 22. september 2019 16:28 Helgi Sigurðsson. vísir/daníel „Við byrjum seinni hálfleikinn vel og komumst yfir en svo er eins og við séum rotaðir og fáum á okkur þrjú mörk á fimm mínútum og þá er þetta orðið ansi erfitt og við þurfum að fara að sækja það og þá opnast svæði fyrir Stjörnuna,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir 1-4 tap gegn Stjörnunni. „Jafn fyrri hálfleikur og mikið af færum en því miður gáfum við þennan leik á 5 mínútna kafla. Ég hélt að liðið myndi nýta þann meðbyr sem það fékk við markið en svo var ekki og okkur var refsað.“ Helgi og 4.dómari leiksins lentu upp á kanti í dag og lentu í hörku rifrildum á hliðarlínunni. „Ég ætla ekki að gera neitt stórmál úr því, þið verðið bara að spyrja hann að því. Menn láta út úr sér orð sem þeir eiga ekki að gera.“ „Leikmenn segja oft hluti við dómara og hann sagði hluti við mig sem var ekki í lagi, en leikurinn er búinn svo ég ætla ekki að vera að spá í því.“ Helgi var nú að stýra Fylkisliðinu í síðasta sinn á heimavelli og voru þetta ekki alveg úrslitin sem hann átti von á. „Já það skiptir engu hvort það sé minn síðasti heimaleikur eða ekki, maður er bara svekktur að tapa fótboltaleikjum.“ „Sérstaklega þegar svona sterkt lið eins og Stjarnan er hérna að vera komnir í 1-0 og gefa þeim svo bara leikinn það er bara ekki nógu gott en svona er bara fótboltinn.“ Hvað tekur við hjá Helga Sigurðssyni beint eftir tímabil? „Það er bara beint í frí og svo sjáum við til hvað gerist. Það koma vonandi einhverjir boltar á loft sem maður vonandi nær að grípa.“ „Þetta er búinn að vera frábær tími hjá Fylki, tók við á erfiðum tímum og planið alltaf að fara beint upp sem gekk eftir og svo erum við búnir að gera liðið að stöðugu úrvalsdeildarliði svo það er jákvætt.“ „Þetta er gott lið og þetta er frábært umhverfi og sá sem tekur við þessu er að taka við frábæru búi hérna í Árbænum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-4 | Stjarnan heldur voninni um Evrópusæti á lífi Helgi Sigurðsson stýrði Fylki í síðasta sinn á heimavelli í dag. 22. september 2019 16:00 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira
„Við byrjum seinni hálfleikinn vel og komumst yfir en svo er eins og við séum rotaðir og fáum á okkur þrjú mörk á fimm mínútum og þá er þetta orðið ansi erfitt og við þurfum að fara að sækja það og þá opnast svæði fyrir Stjörnuna,“ sagði Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis eftir 1-4 tap gegn Stjörnunni. „Jafn fyrri hálfleikur og mikið af færum en því miður gáfum við þennan leik á 5 mínútna kafla. Ég hélt að liðið myndi nýta þann meðbyr sem það fékk við markið en svo var ekki og okkur var refsað.“ Helgi og 4.dómari leiksins lentu upp á kanti í dag og lentu í hörku rifrildum á hliðarlínunni. „Ég ætla ekki að gera neitt stórmál úr því, þið verðið bara að spyrja hann að því. Menn láta út úr sér orð sem þeir eiga ekki að gera.“ „Leikmenn segja oft hluti við dómara og hann sagði hluti við mig sem var ekki í lagi, en leikurinn er búinn svo ég ætla ekki að vera að spá í því.“ Helgi var nú að stýra Fylkisliðinu í síðasta sinn á heimavelli og voru þetta ekki alveg úrslitin sem hann átti von á. „Já það skiptir engu hvort það sé minn síðasti heimaleikur eða ekki, maður er bara svekktur að tapa fótboltaleikjum.“ „Sérstaklega þegar svona sterkt lið eins og Stjarnan er hérna að vera komnir í 1-0 og gefa þeim svo bara leikinn það er bara ekki nógu gott en svona er bara fótboltinn.“ Hvað tekur við hjá Helga Sigurðssyni beint eftir tímabil? „Það er bara beint í frí og svo sjáum við til hvað gerist. Það koma vonandi einhverjir boltar á loft sem maður vonandi nær að grípa.“ „Þetta er búinn að vera frábær tími hjá Fylki, tók við á erfiðum tímum og planið alltaf að fara beint upp sem gekk eftir og svo erum við búnir að gera liðið að stöðugu úrvalsdeildarliði svo það er jákvætt.“ „Þetta er gott lið og þetta er frábært umhverfi og sá sem tekur við þessu er að taka við frábæru búi hérna í Árbænum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-4 | Stjarnan heldur voninni um Evrópusæti á lífi Helgi Sigurðsson stýrði Fylki í síðasta sinn á heimavelli í dag. 22. september 2019 16:00 Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Enski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 1-4 | Stjarnan heldur voninni um Evrópusæti á lífi Helgi Sigurðsson stýrði Fylki í síðasta sinn á heimavelli í dag. 22. september 2019 16:00