Game of Thrones halaði inn flest verðlaun á Emmy-hátíðinni Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2019 07:19 Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið ,allt fyrir þættina Fleabag. Getty Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Game of Thrones, sem var að ljúka göngu sinni halaði í heildina inn tólf verðlaun, þar á meðal sem besta dramaþáttaröðin og þá fékk Peter Dinklage, sem túlkaði Tyrion Lannister, verðlaun sem besti aukaleikarinn. Tsjernobyl, fékk tíu verðlaun og The Marvelous Mrs. Maisel átta.Að neðan má sjá samantekt Imdb frá hátíðinni. Bretar voru fyrirferðarmiklir á hátíðinni þetta árið. Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið, en hún leikur í og skrifar þáttaröðina vinsælu Fleabag sem alls vann sex verðlaun. Þá var Bretinn Jodie Comer valin besta leikkonan í dramaseríu fyrir hlutverk sitt í Killing Eve. Líkt og síðustu Óskarsverðlaunahátíð ákváðu skipuleggjendur hátíðarinnar að sleppa því að vera með sérstakan kynni á hátíðinni.Sigurvegarar í helstu flokkum: Besti aukaleikari í gamanþáttaröðTony Shalhoub, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besta aukaleikkona í gamanþáttaröðAlex Borstein, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besti aðalleikari í gamanþáttaröð Bill Hader, „Barry“Besta aðalleikona í gamanþáttaröð Phoebe Waller-Bridge, „Fleabag“ Besta raunveruleikasjónvarp„RuPaul's Drag Race“ Besti aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Jharrel Jerome, „When They See Us“ Besta aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmyndMichelle Williams, „Fosse/Verdon“ Besta stutta þáttaröð „Chernobyl“Besta aukaleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Patricia Arquette, „The Act“Besti aukaleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Ben Whishaw, „A Very English Scandal“Besta sjónvarpsmynd „Black Mirror: Bandersnatch“Besti grín/sketsaþáttur „Saturday Night Live“Besti spjallþáttur „Last Week Tonight with John Oliver“Besti aukaleikari í dramaþáttum Peter Dinklage, „Game of Thrones“Besta aukaleikkona í dramaþáttum Julia Garner, „Ozark“Besti aðalleikari í dramaþáttum Billy Porter, „Pose“Besta aðalleikona í dramaþáttum Jodie Comer, „Killing Eve“Bestu gamanþættir „Fleabag“Bestu dramaþættir „Game of Thrones“ Á vef Emmy má sjá lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda á verðlaunakvöldi gærkvöldsins. Fyrr í mánuðinum voru afhent Emmyverðlaun í fjölda annarra flokka. Þannig hann Hildur Guðnadóttir Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í Tsjernobyl-þáttunum um síðustu helgi. Bandaríkin Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Tengdar fréttir Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. 16. september 2019 07:19 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira
Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt. Game of Thrones, sem var að ljúka göngu sinni halaði í heildina inn tólf verðlaun, þar á meðal sem besta dramaþáttaröðin og þá fékk Peter Dinklage, sem túlkaði Tyrion Lannister, verðlaun sem besti aukaleikarinn. Tsjernobyl, fékk tíu verðlaun og The Marvelous Mrs. Maisel átta.Að neðan má sjá samantekt Imdb frá hátíðinni. Bretar voru fyrirferðarmiklir á hátíðinni þetta árið. Leikkonan og framleiðandinn Phoebe Waller-Bridge var verðlaunuð fyrir bestu frammistöðu í grínhlutverki, bestu grínþættina og besta grínhandritið, en hún leikur í og skrifar þáttaröðina vinsælu Fleabag sem alls vann sex verðlaun. Þá var Bretinn Jodie Comer valin besta leikkonan í dramaseríu fyrir hlutverk sitt í Killing Eve. Líkt og síðustu Óskarsverðlaunahátíð ákváðu skipuleggjendur hátíðarinnar að sleppa því að vera með sérstakan kynni á hátíðinni.Sigurvegarar í helstu flokkum: Besti aukaleikari í gamanþáttaröðTony Shalhoub, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besta aukaleikkona í gamanþáttaröðAlex Borstein, „The Marvelous Mrs. Maisel“Besti aðalleikari í gamanþáttaröð Bill Hader, „Barry“Besta aðalleikona í gamanþáttaröð Phoebe Waller-Bridge, „Fleabag“ Besta raunveruleikasjónvarp„RuPaul's Drag Race“ Besti aðalleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Jharrel Jerome, „When They See Us“ Besta aðalleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmyndMichelle Williams, „Fosse/Verdon“ Besta stutta þáttaröð „Chernobyl“Besta aukaleikkona í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Patricia Arquette, „The Act“Besti aukaleikari í stuttri þáttaröð eða sjónvarpsmynd Ben Whishaw, „A Very English Scandal“Besta sjónvarpsmynd „Black Mirror: Bandersnatch“Besti grín/sketsaþáttur „Saturday Night Live“Besti spjallþáttur „Last Week Tonight with John Oliver“Besti aukaleikari í dramaþáttum Peter Dinklage, „Game of Thrones“Besta aukaleikkona í dramaþáttum Julia Garner, „Ozark“Besti aðalleikari í dramaþáttum Billy Porter, „Pose“Besta aðalleikona í dramaþáttum Jodie Comer, „Killing Eve“Bestu gamanþættir „Fleabag“Bestu dramaþættir „Game of Thrones“ Á vef Emmy má sjá lista yfir alla sigurvegara og tilnefnda á verðlaunakvöldi gærkvöldsins. Fyrr í mánuðinum voru afhent Emmyverðlaun í fjölda annarra flokka. Þannig hann Hildur Guðnadóttir Emmy-verðlaun fyrir tónlist sína í Tsjernobyl-þáttunum um síðustu helgi.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Emmy Game of Thrones Tengdar fréttir Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. 16. september 2019 07:19 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira
Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. 16. september 2019 07:19