DAMA fyrir íslenska gagnasérfræðinga Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. september 2019 08:08 Rétt meðhöndlun gagna er sögð skipta sköpum fyrir fyrirtæki. Getty/Erik Isakson Stofnuð hafa verið íslensk samtök gagnasérfræðinga, sem bera heitið DAMA Iceland. DAMA stendur fyrir Data Management Association og verða íslensku samtökin undir regnhlíf alþjóðasamtakanna DAMA International. Samtökin starfa í um 30 löndum og standa fyrir ráðstefnum, námskeiðum og „faglegri vottun sérfræðinga,“ eins og það er orðað í orðsendingu frá aðstandendum íslensku samtakanna. „Gögn og hagnýting þeirra eru mikilvæg fyrir starfsemi fyrirtækja og í lífi fólks. Rétt meðhöndlun gagna getur haft úrslitaáhrif á getu fyrirtækja til að takast á við breytingar í samkeppnisumhverfinu,“ segir aukinheldur í orðsendingunni. Íslensku samtökununum verður ætlað að halda úti starfshópum um mál sem m.a. snúa að stýringu gagna; eins og viðskiptagreind, vöruhús gagna, gagnagæði og gagnahönnun. Þá er vonast til að samtökin muni starfa náið með systurfélögum sínum erlendis, rétt eins og atvinnulífinu. „Áhersla verður lögð á að styðja félagsmenn til að verða færari í sínu fagi og breiða út þekkingu á sviðinu sem víðast,“ segir í orðsendingunni. Samtökunum verður formlega ýtt úr vör á fimmtudag og er áhugasömum gagnasérfræðingum bent á vefsíðuna dama.is fyrir frekari upplýsingar. Formaður samtakanna er Höskuldur Hlynsson. Tækni Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Stofnuð hafa verið íslensk samtök gagnasérfræðinga, sem bera heitið DAMA Iceland. DAMA stendur fyrir Data Management Association og verða íslensku samtökin undir regnhlíf alþjóðasamtakanna DAMA International. Samtökin starfa í um 30 löndum og standa fyrir ráðstefnum, námskeiðum og „faglegri vottun sérfræðinga,“ eins og það er orðað í orðsendingu frá aðstandendum íslensku samtakanna. „Gögn og hagnýting þeirra eru mikilvæg fyrir starfsemi fyrirtækja og í lífi fólks. Rétt meðhöndlun gagna getur haft úrslitaáhrif á getu fyrirtækja til að takast á við breytingar í samkeppnisumhverfinu,“ segir aukinheldur í orðsendingunni. Íslensku samtökununum verður ætlað að halda úti starfshópum um mál sem m.a. snúa að stýringu gagna; eins og viðskiptagreind, vöruhús gagna, gagnagæði og gagnahönnun. Þá er vonast til að samtökin muni starfa náið með systurfélögum sínum erlendis, rétt eins og atvinnulífinu. „Áhersla verður lögð á að styðja félagsmenn til að verða færari í sínu fagi og breiða út þekkingu á sviðinu sem víðast,“ segir í orðsendingunni. Samtökunum verður formlega ýtt úr vör á fimmtudag og er áhugasömum gagnasérfræðingum bent á vefsíðuna dama.is fyrir frekari upplýsingar. Formaður samtakanna er Höskuldur Hlynsson.
Tækni Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira