Kvartar til Seðlabankans vegna ummæla Gylfa Hörður Ægisson skrifar 25. september 2019 06:00 Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Gorup. Icelandair Group hefur komið á framfæri athugasemdum til Seðlabanka Íslands vegna ummæla Gylfa Zoega, hagfræðiprófessors og nefndarmanns í peningastefnunefnd bankans, í síðustu viku þar sem hann bað þingmenn efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að fylgjast vel með stöðu Icelandair. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, staðfestir í samtali við Markaðinn að félagið hafi sent Ásgeiri Jónssyni, seðlabankastjóra og formanni peningastefnunefndar, bréf á föstudag með þeim tilmælum að fulltrúar bankans myndu gæta orða sinna á opinberum vettvangi. Á opnum fundi nefndarinnar beindi Gylfi athygli þingmanna að því „stóra flugfélagi sem við byggjum svo mikið á. Hvað er að gerast þar? Ef við reiknum fram í tímann, hvenær verður eigið féð þar komið á hættulegt stig?“ spurði Gylfi, og sagði að ekki mætti veðja þjóðarbúinu á skaðabætur frá Boeing. Bogi segir að slík ummæli gætu haft „skaðlegar afleiðingar“ fyrir félagið og „pössuðu á engan hátt“ fyrir mann í hans stöðu. Þá bendir Bogi á að sumir aðilar kynnu þannig að halda að Gylfi byggi yfir meiri upplýsingum um Icelandair en almenningur og fjárfestar en félagið væri hins vegar skráð á markað og allar upplýsingar um rekstur og fjárhagsstöðu þess séu opinberar. Spurður hvort Icelandair hafi fengið einhver viðbrögð frá erlendum aðilum, meðal annars fjármálastofnunum, greinendum eða birgjum, vegna ummæla Gylfa segir Bogi að það hafi sem „betur fer“ ekki komið til þess. Birtist í Fréttablaðinu Icelandair Seðlabankinn Tengdar fréttir Ummæli Gylfa um Icelandair „ógætileg“ Eðlilegra hefði verið af Gylfa Zoëga að leita upplýsinga hjá Icelandair Group um stöðu félagsins en að láta ógætileg ummæli falla að mati forstjóra Icelandair. 19. september 2019 16:48 Má ekki veðja þjóðarbúinu á bætur Icelandair frá Boeing Nefndarmaður í peningastefnunefnd sagði fyrir fundi opnum efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að fylgjast þurfi vel með hremmingum í ferðaþjónustunni. 19. september 2019 12:00 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Icelandair Group hefur komið á framfæri athugasemdum til Seðlabanka Íslands vegna ummæla Gylfa Zoega, hagfræðiprófessors og nefndarmanns í peningastefnunefnd bankans, í síðustu viku þar sem hann bað þingmenn efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að fylgjast vel með stöðu Icelandair. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, staðfestir í samtali við Markaðinn að félagið hafi sent Ásgeiri Jónssyni, seðlabankastjóra og formanni peningastefnunefndar, bréf á föstudag með þeim tilmælum að fulltrúar bankans myndu gæta orða sinna á opinberum vettvangi. Á opnum fundi nefndarinnar beindi Gylfi athygli þingmanna að því „stóra flugfélagi sem við byggjum svo mikið á. Hvað er að gerast þar? Ef við reiknum fram í tímann, hvenær verður eigið féð þar komið á hættulegt stig?“ spurði Gylfi, og sagði að ekki mætti veðja þjóðarbúinu á skaðabætur frá Boeing. Bogi segir að slík ummæli gætu haft „skaðlegar afleiðingar“ fyrir félagið og „pössuðu á engan hátt“ fyrir mann í hans stöðu. Þá bendir Bogi á að sumir aðilar kynnu þannig að halda að Gylfi byggi yfir meiri upplýsingum um Icelandair en almenningur og fjárfestar en félagið væri hins vegar skráð á markað og allar upplýsingar um rekstur og fjárhagsstöðu þess séu opinberar. Spurður hvort Icelandair hafi fengið einhver viðbrögð frá erlendum aðilum, meðal annars fjármálastofnunum, greinendum eða birgjum, vegna ummæla Gylfa segir Bogi að það hafi sem „betur fer“ ekki komið til þess.
Birtist í Fréttablaðinu Icelandair Seðlabankinn Tengdar fréttir Ummæli Gylfa um Icelandair „ógætileg“ Eðlilegra hefði verið af Gylfa Zoëga að leita upplýsinga hjá Icelandair Group um stöðu félagsins en að láta ógætileg ummæli falla að mati forstjóra Icelandair. 19. september 2019 16:48 Má ekki veðja þjóðarbúinu á bætur Icelandair frá Boeing Nefndarmaður í peningastefnunefnd sagði fyrir fundi opnum efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að fylgjast þurfi vel með hremmingum í ferðaþjónustunni. 19. september 2019 12:00 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Ummæli Gylfa um Icelandair „ógætileg“ Eðlilegra hefði verið af Gylfa Zoëga að leita upplýsinga hjá Icelandair Group um stöðu félagsins en að láta ógætileg ummæli falla að mati forstjóra Icelandair. 19. september 2019 16:48
Má ekki veðja þjóðarbúinu á bætur Icelandair frá Boeing Nefndarmaður í peningastefnunefnd sagði fyrir fundi opnum efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að fylgjast þurfi vel með hremmingum í ferðaþjónustunni. 19. september 2019 12:00